Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 2. ágúst 1980. 17 Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Ásgrimssafh Bergstaðarstæti Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aðgangur ókeypis. ——-—- THkynningar Sundhöll Selfoss er opin alla virka daga frá kl. 07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar- dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00 sunnudaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 Mánudaga lokað Mánuðina júni, júli og ágúst er opið i hádeginu (12-13). Ferða/ög V,SIMAR. 11.798 0G1Í533, -. Verslunarmannahelgin — dags- ferðir: 3. ágúst kl. 13 — Krisuvikur- bjarg og nágrenni. 4. ágústkl. 13. — Bláfjöll— Leiti — Jósepsdalur. Farið frá Umferðamiðstöðinni aö austanverðu. Fargj. greitt v/bilinn. Miðvikudag 6. ágúst kl. 08:Þórsmörk. Ferðafélag tslands. Einsdagsferðir: Laugard. kl. 13 Vifilsfell — Jósepsdalur. Sunnud. 3. 8. kl. 8 Þórsmörk, 4 tíma stanz i Mörkinni. kl. 13Esja eða fjöruganga eftir vali. Mánud. kl. 13. Keilir eða Sog eftir vali, verð 4000 kr. 1 allar ferðirnar er farið frá B.S.Í vestanverðu. Hálendishringur, 11 daga ferð hefst 7. ágúst. Leitið upp- lýsinga. Ctivist, s. 14606 M Ymis/egt bensfnstöðvum. Eins og fyrr segir njóta félagsmenn F.l.B. forgangs með þjónustu og fá auk þess helmings afslátt af allri þjónustu aöstoöarbifreiöa F.l.B. Þeim sem áhuga hafa á þvi að gerast meölimir I F.Í.B. er bent á að snúa sér til skrif- stofu félagsins eöa næstu vega- þjónustubifreiðar og útfylla inn- tökubeiðni, skrifstofa F.l.B. er að Auðbrekku 44-46, Kópavogi. Þjónustutlmi F.Í.B. bifreiða er frá kl. 14-21 á laugardögum og kl. 14-24 á sunnudögum. Simsvari F.l.B. er tengdur við slma 45999 eftir skrifstofutima. Vegaþjónustubifreiðar tilkynna staðsetningu til Gufunes radio kl. 15, 18 og 21. Hinn vinsæli skemmtistaður Klúbbur eff ess I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut verður opinn eins og venjulega um verslunarmannahelgina. Þar leikur jazz-trió Kristjáns Magnússonar á föstudagskvöld og á sunnudagskvöld verður Guðmundur Steingrimsson og ■ hljómsveit á fullri ferð. 1 Klúbbi eff ess eru á boðstólum ljúf- fengar pizzur og sjávarréttir og þar er opið frá kl. 20.00-01.00. Happdrætti Landsamtökin Þroskahjálp. 15. júll var dregiö I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Vinninganúmeriö er 8514. No. I janúar 8232 og febr. 6036 april 566 maí 7917 júnl 1277 hefur enn ekki verið vitjað. Sýningar MALVERKASÝNING 1 EDEN Ófeigur Ólafsson heldur mál- verkasýningu I Eden i Hvera- gerði dagana 1. til 8. ágúst. Hann sýnir þar 33 myndir mál- aðar með oliu-, vatnslitum og oliukrit. Myndimar eru alar landslagsmyndir málaðar á seinni árum. Þær eru allar til sölu. Afmæ/i 75 ára i dag Sigurður Pálsson bóndi Skógar- hllð, Reykjahreppi i S-Þingeyj- arsýslu er 75 ára i dag, laugar- dagin n 2. ágúst. Sigurður er hættur búskap, en meðan hann bjó þótti umhirða hans i Skógarhliö vera mjög til fyrirmyndar og hlaut hann verölaun fyrir snyrtimennsku i búskaparháttum. Sigurður býr nú við verulega vanheilsu og dvelur um þessar mundir á sjúkrahúsinu á Húsavik. Minningarkort Minningarkort Flug- björguúarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti Mosfellssveit. Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði simi 12177, Hjá Magnúsi slmi 37407, Hjá Sigurði slmi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056. Hjá Páli sími 35693. . Hjá Gdstaf simi 71416. Minningarkort Styrktarfélags vángefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. 'Bókaversiun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins,’ Strandgötu 31. HafnarficðL Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti' minningargjöfum I slma skrif- stofunnar 15941 en mínningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með glróseðli. Mánuöina aprll-ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16opið I hádeginu. Kvenfélag Háteigssóknar: Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I BókabUð Hlíöar, Miklubraut 68. simi 22700. Guðrún Stangarhoiti 32. sími 22501. Ingibjörgu, Drápuhllö 38. slmi 17883. Gróu, Háaleitisbraut47. Simi 31339. og Úra- og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 3. slma 17884. ! Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Kirkjan Dómkirkjan. Kl. 11 Messa. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Kirkjan opnar stundarf jórðmgi fyrr: Aðgangur ókeypis. Dómkirkjan. Kl. 11. Messa. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. Kl. 6. sunnudagstónleikar, Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Kirkjan opnar stundar- fjórðungi fyrr: Aðgangur ókeypis. Þingvallakirkja. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Viking Travel Group. Upplýs- ingaþjónusta Vestur íslendinga er I Hljómskálanum, simi 15035, sem hér segir: mánudaga — föstudaga 31/7—1/8 og 13/8—19/8 kl. 2—4 e.h. 4/8—12/8 i sima 20825. Vegaþjónustubifreið F.l.B. 5 Borgarfjöröur sími: 93-7102 Vegaþjónustubifreið F.Í.B. 9 Akureyri, austur úr simi: 96- 22254 Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 2 Bilaverkst. Vlðir Viðidal V-Hún simi: Slmstööin Hvammst. 95- 1300 Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 7 Hornafjörður simi: 97-8200 Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 6 Eyjafj. vestur slmi: 96-61122 Vegaþjónustubifreið F.I.B. 8 tJt frá Vlk slmi: 98-7156 Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri I gegnum Gufunes radio s. 22384, Brú radio s. 95-1212, Akureyrar radio s. 96-11004. Ennfremur er hægtaðkoma aðstoöarbeiðnum á framfæri I gegnum hinar fjöl- mörgu talstöðvabifreiöar sem eru á vegum úti. Einnig viljum við benda á sjálfboöasveitir F.I.B. og F.R. manna, merktar T sem munu góðfúslega veita þjónustu með talstöðvum sln- um. Þeim sem óska aöstoðar skal bent á að gefa upp númer bifreiðar og staðsetningu, auk þess hvort menn eru félagar I F.I.B., en þeir ganga fyrir með þjónustu. Þá skal auk þess bent á að nauösynlegt er að fá stað- fest hvort vegaþjónustublll fæst á staðinn, þvi slikar beiönir veröa látnar sitja fyrir. Vegaþjónusta F.l.B. vill benda ökumönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varahjólbarða og helstu vara- hluti I kveikju. Ennfremur bendum viö á hjólbaröavið- gerðarefni sem fæst á flestum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.