Tíminn - 09.08.1980, Page 2

Tíminn - 09.08.1980, Page 2
2 Laugardagur 9. ágúst 1980 ..Bandarikin verða áfram okkar sterk- asti markaður” Timamynd: Róbert. Kás — Vandi frystihúsanna hér á landi, sem svo hefur veriö nefndur, hefur mikiö veriö til umræöu undanfarnar vikur og mánuöi, ekki sist eftir þau vandræöi sem fylgdu siöustu hækkun fiskverös 4. júni sl. Inn I þessimál hafa blandast sölumál i Bandarfkjunum, en þar hefur gætt nokkurra markaöserfið- leika vegna efnahagskreppu vestra. Anæsta ári eru þrjátlu ár liöin siöan Samband isl. samvinnu- félaga og þeir fiskframleiöend- ur sem selja i gegnum Sjávar- afuröadeild Sambandsins stofnuöu innflutnings- og sölu- fyrirtæki i Bandarikjunum, sem nú er nefnt Iceland Seafood Corporation. Starfsemi fyrir- tækisins hefur fariö vaxandi meö árunum. 1 upphafi var þaö einungis innflutnings- og söluskrifstofa, en á árinu 1959 var keypt gömul fiskréttaverksmiöja i útjaöri Harrisburg í Pennsylvaniu. Upp frá þvi hóf fyrirtækiö fram- leiöslu og sölu á eigin fiskrétt- um en áöur höföu einungis veriö seldar fiskblokkir héöan aö heiman til annarra framleiö- enda, svo og flök og annaö fisk- meti. Fyrsta fiskréttaverksmiöjan þótti alla tiö of litil og óhag- kvæm, enda byggð upphaflega til annarra hluta og á mörgum hæðum. Um mitt áriö 1966 var þvi opnuðny verksmiöja I Camp Hill i Pennsylvaniu rétt fyrir utan Harrisburg. SU verksmiöja var rúmlega 30 þUs. í'ferfet aö stærö. Siöan hefur tvisvar sinn- um veriö byggt viö hana, þannig aö áriö 1973 var hUn oröin 97 þús. ferfet. A þessu ári er unniö aö þvi aö stækka verksmiöjuna um ein 105 þús. ferfet til viöbótar, þannig aö hún veröur orðin um 202þús. ferfet þegarþeim fram- kvæmdum lýkur. Þessi stækk- un, sem nú stendur yfir, kemur til meöaö kosta hátt i 6 milljónir dollara,eöaháttiþrjá milljaröa isl. króna miöaö viö verölag i dag. Hinn 10. júli sl. tók Iceland Seafood Corporation i notkun nýja frystigeymslu sem er 1070 þús. kúbikfet aö stærö, og bætist hún viö 620 þús. kúbikfeta frystigeymslu sem fyrir var. Vorum komnir i þrot með geymslurými. Guöjón B.ólafsson, sem veriö hefur framkvæmdastjóri Ice- land Seafood Corporation undanfarin nim fimm ár, er staddurhér á landi i sumarleyfi þessa dagana. Timinn tók hann tali og ræddi viö hann um starf- semifyrirtækisins og söluhorfur vestra. Guöjón var fyrst spuröur hvaða ástæöur heföu legið aö baki þvi aö ákveöiö var aö byggja svo myndarlega viö fyrirtækiö. —bessi stækkun er komin til af ýmsum ástæöum sagði Guö- jón. 1 fyrsta lagi voru frysti- geymslurorönar allt of litlar frá þvi siðast var stækkaö, en á þeim tima hefur framleiösla á fiskréttum nærri þvi tvöfaldast. Viö vorum þvi komnir i algjört þrot meö geymslurými, og var þaö fariö aö hefta starfsemi okkar. Þar aö auki haföi þaö færst mjög I vöxt aö viö geymd- um fisk i geymslum utan fyrir- tækisins, þannig aö þaö þótti hagkvæmt ao íeysa petta mái nú meö myndarlegri nýbyggingu. I ööru lagi er verksmiöjan, vegna stööugt aukinnar fram- leiöslu oröin of þröng, þannig aö viö höfum ekki getað komiö á nægilegri hagkvæmni I vinnslu, og eins ekki getaö aukiö fjöl- breytni i framleiösluvörum eins og viö sjálfir vildum, án þess að fá meira pláss. I fyrra tókst okkur siöan að fá mjög hagstætt f járfestingarlán, og þótti þá vel henta aö leysa á einu bretti bæöi geymslu- og framleiösluvanda fyrirtækisins, meö þvi að byggja i einum á- fanga bæöi stækkun frysti- geymslunnar og verksmiöj- unnar sjálfrar. Þessi stækkkun kemur til meö aö duga fyrirtæk- inu næstu 5-10 árin og jafnvel lengur, eftir þvi hvernig mark- aðurinn þróast. Þeir sjóðir, sem þessi fyrirtæki hafa getað myndað, eru sáralitlir — Nú er þvl oft haldiö fram Guöjón, aö sölufyrirtæki okkar vestan hafs blómstri og skili af sér góöum hagnaði, sem sföan sjáist litiö til hér heima, meöan aö frystihúsin hér á landi eigi viö mikla rekstrarerfiölcika aö striöa. Er eitthvaö til i þessu? — Svariö viö þessari spurningu er aö mlnum dómi þaö, aö hér sé um gifurlega mikinn misskilning aö ræöa. Fyrirtækin fyrir vestan hafa sem betur fer skilaö hagnaöi á undanförnum árum, en sá hagn- aöur er mjög litill og reyndar sáralitill, miöaö viö þaö sem gerist i þvi landi, þ.e. Banda- rikjunum. Hagnaöur þessara fyrirtækja er þaö litill aö viö höfumraunverulega ekkert bol- magn til aö standa i viöskipta- striöi ef til þess kæmi, enda viö stór og öflug bandarisk fyrir- tæki aö etja. Viö verðum aö gera okkur grein fyrir aö bæöi islensku fyrirtækin, sem starfa ytra, eru mjög litil á bandarisk- an mælikvarða, þó aö segja megi aö þegar tölunum er snúiö yfir i isl. krónur og þær bomar saman viö sambærilegar tölur úr atvinnurekstri á tslandi, þá hafi þessi fyrirtæki sum árin blómstrað, ef menn vilja nota þaö orö. Hitt er þaö, aö markaöurinn er mjög erfiöur á þessu ári, og kannski erfiöari en hann hefur veriö um langan tima. Flestir viröast sammála um þaö, aö hann sé nú erfiöari en á árunum 1973-1974. í okkar rekstri koma þessir erfiöleikar fram I versn- andi afkomu, þvi þó salan hafi ekki minnkaö hjá okkur svo um- talsvert sé, þá hefur afkoman rýrnaö verulega. Þaö er þvi alveg á hreinu aö þeir sjóöir, sem þessi fyrirtæki hafa getaö myndaö, eru sára- litlir, og duga reyndar ekki til neinna stórátaka ef kemur til langvarandi markaöserfiöleika og viöskiptastrlös. Þetta kemur kannski best fram i þvi, að viö þurftum aö taka okkur lán til stærsta hluta þeirra fram- kvæmda sem viö stöndum nii i. Staöreyndin er aö minu mati miklu fremur sú, aö viö höfum ekki getaö byggt upp nægilega öflug fyrirtæki vestra, frekar en aömenn þurfi aö hafa áhyggjur af þvi aö þau séu of öflug. Samkvæmt bandariskum lög- um og reglum, þá ber aö greiöa yfir 50% af nettóhagnaöi fyrir- tækja eins og þessara I skatta, og ef til kæmi aö færa hagnaö frá fyrirtækinu til eigenda þess á Islandi, þá kæmi til viöbótar yfirfærsluskattar, sem ég held aö nemi nú um 35%. Á þeim nærri 30 árum sem lið- in eru frá þvi aö fyrirtækiö tók til starfa, hefur aldrei veriö yfirfæröur hagnaöur til eigenda þess, hreinlega vegna þess að viö höfum aldrei verið nægilega öflugir tilaö þaö væri hægt. Þar aö auki tapaöi fyrirtækiö veru- legum fjármunum á sinum fyrri árum. Þaö er raunverulega ekkifyrrená allra siöustu árum sem fyrirtækið hefur fariö aö skila einhverjum hagnaöi, þvi upphaflega fór hann til aö greiöa niöur töp fyrri ára. Þá heyröust ekki raddir um aö hagnaöur fyrirtækjanna fyrir vestan væri of mikiU, og þvi sið- ur minntist nokkur á aö hjálpa til viö aö borga upp tapið. Fórum að finna fyrir samdrætti i september i fyrra — En svo viö snúum okkur aö markaðserfiðleikunum vestra. Hvenær uröuð þiö þeirra fyrst varir? — Menn uröu varir viö breytingar á markaöinum i Bandarikjunum strax I septem- ber á sl. ári, og þá fór aö bera á samdrætti i' efnahagslifinu al- mennt. Sérfræðingar deildu aö visu um þaö fram á fyrsta árs- fjóröung þessa árs, hvort um samdrátt væri aö ræöa, en ég held aö þeir, sem stunda viö- skipti i Bandarikjunum, hafi verið búnir aö komast aö þvl löngu fyrr, eöa i ágúst eða september áriö 1979. Aö þvi er okkur varðar, fór fyrst aö bera á samdrætti I sölu hjá veitingahúsum og veitinga- húsakeöjum, sem eru okkar stærstu viöskiptavinir. Vaxta- hækkunin I byrjun þessa árs, sem reyndar hófst i lok siöasta árs, leiddi til þess aö allir þeir, sem gátu, drógu úr birgöahaldi sinu, sbr. heildsalar og veitinga- hús. Bæöi þessi atriöi leiddu auövitaö til minnkandi sölu á flestum matvælum, og fiskurinn okkarfékkaökenna á þvi, engu siöur en aörar vörutegundir. Ég myndi segja, aö frá þvi i september hafi þetta aöallega komiö fram i harönandi verö- samkeppni. Þegar sala á fiski og fiskréttum fór minnkandi, reyndu allir, sem þessi viöskipti stunda, aö halda sinum hlut, og sú leiö, sem flestir völdu, var sú að lækka veröiö. Þannig hefur verösamkeppni veriö geysilega hörö á undanförnum tólf mán- uöum. Eins og ég sagöi áöan hefur þetta aöallega komiö fram i versnandi afkomu fyrir- tækisins. — Hverjir eru þá aöal keppi- nautarnir? — Þaö þarf engan aö undan- skilja. Kanadamenn hafa veriö mjög haröir keppinautar, og þá sérstaklega vegna þess aö þeir selja sin flök á mun lægra veröi en viö. Verömunur á kanadisk- um og islenskum þorskflökum hefur aldrei verið meiri en nú. Hvaö framleiddu vörurnar snertir, þarf ekki aö tala neitt sérstaklega um Kanadamenn. Ég held, aö allir hafi gerst jafn sekir i þvi, ef viö viljum oröa þaö þannig, aö bjóöa niöur verö hver fyrir öörum. Þaö hefur veriö barist hart um hvern ein- asta bita. Guöjón B. ólafsson. ISC ekki rekið með halla — En hvaö þoliö þiö þessa samkeppni lengi? — Ég kann ekki aö svara þvi. Ég get þó sagt þaö, aö á sjö fyrstu mánuöum þessa árs hefur Iceland Seafood Corporation (ISC) ekki verið rekiö meö halla, þd aö afkoman hafi versnaö til muna frá fyrra ári. Enéggetlika sagtþaö, aöþaö er ekki nokkurt vafamál að þetta markaösástand hefur komiö illa viö marga, t.d. var nýlega lögö niöur fiskretta- verksmiöja sem hafði veriö leiðandi á þessu sviöi allt fram á siöustu ár. — Hvaö áttu von á þvi aö þess- ir markaöserfiðleikar standi lengi yfir? — Þaö er erfitt aö spá nokkru um þaö, en margir held ég aö búist við aö i byrjun næsta árs fari þetta ástand aö breytast til batnaöar. Og min kenning um þessa hluti er almennt talaö sú, aö við getum ekki búist viö stöö- ugu góöæri, hvorki { Bandaríkj- unum né annars staöar. Viö getum ekki búist viö þvi aö verö hækki og sala aukist frá ári til árs. Mér finnst að ef viö fáum fimm til sjö ár góö af hverjum tiu, þá getum viö sæmilega viö unaö. Þaö er óhætt aö segja, aö okkar starfsemi hafi veriö mjög hagstæö sl. fimm ár, þannig aö þó aö viö fá- um éitt til eitt og hálft ár eins og nú, sem telja megi erfiö, þá er ég ekki i minnsta vafa um það, aö þetta ástand á eftir að breyt- ast til batnaöar. Allt tal um aö Bandarikja- markaöurhafi hruniö og að viö þurfum aö leita nýrra markaöa er mjög oröum aukiö og mjög ó- raunhæft aö minu mati. Ég held að þaö sé enginn vafi á þvi, aö Bandarikjamarkaður er og veröur okkar sterkasti markaö- ur a.m.k. i náinni framtiö, þ.e. næstu einn eöa tvo áratugi. Þaö er algjörlega óraunhæft fyrir okkur tslendinga aö halda aöeins verulegursamdráttur og átt hefur sér staö i bandarisku efnahagslifi á siöustu mánuö- um, komi ekki viö okkar starf- semi. Bandarikjamarkaður hefur skilað okkur bestum árangri — Nú hafa sölusamtök hér á landihlotið nokkurt ámæli I fjöl- miðlum fyrir aö hafa lagt of mikla áherslu á Bandarikja- markaö og um leiö vanrækt aðra markaöi, Hver er þin skoö- un á þvi máli?v — Þetta er annaö mál, sem ég held gð hafi veriö blááið meira út en góöu hófi gegnir, og þá meira af vanþekkingu og mis- skilningi en nokkru ööru. Það er ástæða fyrir þvi aö viö höfum lagt höfuðáherslu á Bandarikjamarkaö á undan- förnum árum með sölu á fryst- um fiski. Sú ástæöa er fyrst og fremst sú, aö Bandarikjamark- aöur hefur skilaö okkur bestum árangri, hæstu veröi, og þar höfum viö haft möguleika á aö byggja upp okkar eigið sölu- kerfi. Ég minntist á þaö áöan, aö ekki heföi veriö fluttur heim hagnaöur frá fyrirtæki okkar fyrir vestan. En þaö má fullyröa aö sú starfsemi hefur skilaö á- rangri i mjög rikum mæli fyrir frystihúsin. Sú staðreynd aö viö höfum þar okkar eigiö fram- leiðslu- og sölukerfi hefur skilaö gifurlegum árangri beint og ó- beint, umfram þann árangur sem heföi náöst, ef viö heföum sjálfir engin itök á þessu markaöi. Þetta er bæöi opinn og frjáls markaöur, og hann skilar okkur meiri og betri árangri en nokk- urannar markaður heföi getað. Afþeimástæöumhöfum viö lagt höfuöáhersluna á Bandarikja- markað. Égheldaö þaö sé ekki hægt aö álasa okkar sölusamtökum heima, fyrir aö hafa ekki fylgst meðþróuná öörum mörkuöum. Bæöi SH og Sjávarafuröadeild Sambandsins tóku t.d. fljótt viö sér þegar breski markaöurinn opnaöist aö nýju, og sala hl Bretlands hefur stóraukist á undanförnum árum. Staðreynd- in er bara sú, að þau lönd sem eru opin fyrir innflutningi á frystum fiski og eru tilbúin aö greiöa þaö verö sem við teljum okkur þifrfa, fyrir eitthvaö um-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.