Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 8
8 irim'Miiu'. IVliðvikudagur 10. september 1980 Japanska tilraunaseglskipib Shin Aitoku Maru, en þaö er ætlaö til strandferöa meö oliuvörur. Takiö eftir hinum nýja seglabúnaöi, er viröist nú ekki fyrirferöarmikill.en mun samt spara 50% orku viö fram- drif. fýrplássiö, þvi hannaöur hefur veriö sjálfvirkur búnaöur til þess aö „moka” kolunum á eld- ana. Þessi búnaöur er þó ekki aö öllu leyti nýr, þvi sjálfvirk kola- kynding var þekkt á seinasta áratug koianna i fyrra lifi. Her- skip og önnur kolafrek skip, voru meö færibandakerfi er annaöist aödrætti og mokaöi á fýrana og i Toppstööinni viö Elliöaár, var upphaflega sjálf- virkt kerfi og unnt aö kynda stööina meö kolum (er unnt enn þann dag I dag, ef rafveitan vill skipta yfir á kol, sem væri at- hugandi), þaö er aö segja, ef ekki er búiö aö tortima búnaöin- um. Tölvurog ný tækni Þá hefur siglingafræöi fleygt fram. Gömlu mennirnir uröu aö treysta á seguláttavita, sól og stjörnur, en þaö krefst þess i út- eyöslu skipa, ásamt ýmsu ööru, og allt notast þetta viö kola- kyndingu skipa framtiöarinnar. Seglskip aftur á höfin Margir gamlir sjómenn segja aö höfin séu ekki svipur hjá sjón, eftir aö drottningar hafs- ins hurfu, þaö er aö segja stóru seglskipin, en þau uröu undir i baráttunni, eöa samkeppninni viö kolaskipin. En eins og kolin eru aftur komin til sjós, þá eru „seglskipin” þaö lika. Veriö er aö reyna fyrstu seglskipin um þessar mundir i vöruflutningum og fiskveiöum. Þessinýju seglskip minna þó, þvi miöur, litiö á seglskip fyrri alda, skonnortur, kippera og klippera. Heldur eru nýju seglin sjálfvirk og meö allt ööru sniöi. (sjá mynd). Þaö nýjasta i seglskipasmiö- inni er 1600 tonna japanskt oliu- ALTERNATORAR OG STARTARAR Varahluta* og viðgerðaþj. BÍLARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 B11KKVER BIIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2041 Kolakynt gufuskip og aftur á höfunum Hér er ekki ætlunin aö ræöa hin almennu hagfræöilegu vandamál er leiöa af oliukrepp- unni, heldur að minnast á atriöi, eöa ný úrræöi, sem menn eru aö gripa til, i von um aö spara oliu. Er þaö athyglisvert fyrir Is- lendinga, sem eiga svo mikið undir þeim hlutum. Kolakynt gufuskip aftur á höfin — og lika seglskip Segja má, aö oliukreppan hafi snúiö klukkunni aftur i tiöina um nokkra áratugi á sjónum. Orkugjafar sem ekki gátu áöur keppt viö oliuna, eru nú teknir til endurskoöunar og byrjaö er að kanna notkun kola og gufu- véla til sjós, og segla. Aö visu hefur gufuafliö aldrei horfiö af höfunum. Flest stór- skip, herskip og önnur hrað- skreiö skip hafa veriö knúin meö gufuvél (túrbinur og há- þrýstikatlar, eins og er i Kröflu). Katlarnir hafa aöeins verið kyntir meö svartoliu, en nú er veriö aö byrja aö nota kol i staöinn. Þvi fylgja að visu nokkrir annmarkar. Kol eru rúmfrek og landrægni skipa er minni, en t.d. meö oliu. Kolakyntum skip- um veröur þvi aö sigla á annan hátt og má segja, aö skipstjóri á nútima kolakyntu gufuskipi veröi aö reikna siglingaáætlun meö ekki minni nákvæmni en þotuflugstjórar veröa nú aö gera, þvi flugvélar hafa litiö umframeldsneyti, en veröa að hafa nægjanlegt til að berjast gegn andstæðum vindum og ó- væntum aöstæöum. Þó eru þetta ekki alveg ný sannindi i rekstri kolakyntra skipa, þvi i kolaskipastil, hinum fyrri, þurfti einnig aö hafa sama hátt á, og nægir aö minna á, aö þegar Titanic rakst á isjaka og sökk og 562 manns týndu lifi áriö 1912, má rekja slysiö til þess m.a. aö skipstjórinn á Titanic hagaöi siglingu sinni glæfra- lega, þvi öörum kosti óttaöist hann aö veröa kolalaus áöur en skipiö náöi til New York. Og margar sögu eru af þvi, aö skipverjar á kolakyntum skip- um hafi gripiö til þess ráös aö brenna húsmunum og innviöum til þess aö komast seinustu mil- urnar til lands, eftir að kolin þraut. En nú er svo komiö, að tæknimenn hafa reiknað út aö kol séu hagkvæmari orkugjafi en olian, þrátt fyrir annmarka umfram oliu. Og kol munu aftur veröa þýðingarmikill orkugjafi og mikið fjör mun veröa i kola- verslun næstu áratugina, vegna þess aö kol eru nú þegar ódýrari en olia. Sjálfvirk kolakynding Er gert ráö fyrir aö i lok ald- arinnar veröi þúsundir stórra kolaskipa, 100 þúsund og 250 þúsund tonna, notuð viö aö flytja kol — og þau skip veröa einnig kolakynt. Er gert ráö fyrir aö Bandarlki Noröur-Ame- riku, Suöur-Afrika, Kanada, Pólland, Sovétrikin og Kina, veröi aöalkolarikin, eöa kolaút- flytjendur heimsins, og þá jafn- framt að þessir nýju möguleik- ar muni draga aftur úr oliuokri ópekrikjanna. En vikjum aftur aö sjónum. Fyrsta kynslóö kolakyntra skipa er þegar i fæöingu. Veriö er aö smiöa tvö 75.000 tonna kolakynt búlkaskip á Italiu og tvö svipuð I Nagasaki, en öll þessi skip eru smiöuö fyrir skipafélag i Ástraliu. Má segja aö þetta sé fyrsta sporiö i afturhvarfinu til kola- kyntra skipa. Þaö er athyglisvert aö skoöa hin nýju viðhorf i ljósi samtim- ans. Aö kynda kolaskip var eitt versta verk, og erfiöasta, er fundiö vará sjó. Kyndarar mok- uöu tonnum af kolum á fýrana á hverjum sólarhring, og þaö þurfti oft aö lempa langa leiö, en aö lempa var það nefnt aö moka kolum úr geymslum inn á fýr- plássiö, en svo heitir ketilrúmið þar sem eldhólfin eru. „Svarta gengið”, eins og kyndararnir voru oft nefndir, munu þó ekki eiga afturkvæmt á Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsiin og i flestar gerðir bila. Margir sakna seglskipana á höfunum. Kannski veröa þau al- geng sjón á næsta áratug, en i breyttu formi. Oft er þaö aö talnafróöir menn gefa út ártöl, hvenær þessi eöa hinn orkugjafinn, eöa efnisforö- inn á jöröinni veröi genginn til þurröar. Þetta á viö um góö- málma, oliu og annaö, en reikn- ingslist þessi vili oft fara úr skoröum, þvi ný auöæfi eru ávallt aö finnast, betri aöferöir til vinnslu, og má þar nefna djúpboranir, sem voru óhugs- andi fyrir nokkrum áratugum, og oliuvinnslu á hafsbotni og i isauönum á noröurhveli jaröar. En hvaö sem þessu liöur, þá hefur oliukreppan svonefnda oröiö aö hrikalegri efnahags- legri staöreynd á örfáum árum, og þá einkum hjá þjóöum, er veröa aö kaupa alla oliu erlend- is frá. Þaö saxast á gjaldeyris- foröann, og þetta þekkja Islend- ingar manna best, þvi þaö fisk- magn, sem nú fer til oliukaupa, aukreitis, miðaö viö þaö sem var, er hrikalegt, þrátt fyrir margvislegt viönám, hitaveitur og svartoliu. Stórskip eins og þetta munu i framtiöinni hluti þeirra. hafssiglingum, aö þaö sjáist til himintungla, og eins uröu leiö- irnar viö land oft lengri, þvi skipin sigldu fjær landi, og oft lengri leiö I dimmviöri en unnt er aö gera meö skipum er hafa dýptarmæla og radartæki. Nú eru komin elektrónisk siglingatæki, Loran, Decca, og fleiri úthafskerfi, aö ekki sé minnst á gervihnetti til staöará- kvarðana og tölvur, þannig aö mun auöveldara er aö gera orkuspá fyrir ákveöna siglingu. Viö þaö er siöan þvi aö bæta, aö þegar eru starfandi fyrirtæki og stofnanir er „selja” visindaleg- ar siglingaleiöir, eöa siglinga- áætlanir, er tölva vinnur úr veöurfræöilegum upplýsingum, þannig aö skipiö losni sem mest viö þunga haföldu, er tefur skip- in (meira en vindur). öll þessi tækni, aö undanskil- inni hinni nýju brennslutækni, er þegar fyrir hendi um borö i mörgum skipum, og hefur átt sinn þátt i aö draga úr oliu- veröa koiakynt, a.m.k. skip DW. Þetta skip er þó meö tiltölulega litinn seglabúnaö, enda um tilraunaskip aö ræöa. Seglin eru aöeins um 100 fer- metrar og eru þau tölvustýrö, þannig aö enginn þarf aö fara upp i reiöann til aö rifa, eöa hagræöa seglum. Skipið er vélskip lika, og aukakostnaöurinn viö aö hafa seglabúnaðinn er um 15% af skipsverðinu. Þrátt fyrir þenn- an takmarkaöa seglabúnaö, gera menn sér vonir um að spara orku til framdrifs um 50%, miöaö viö oliu. Ekki þarf að fjölga mannskap, þótt seglin séu notuð, allt er sjálfvirkt og hámarkshraði er 12 hnútar. Þetta er athyglisvert fyrir Is- lendinga og nauðsynlegt aö fylgjast meö þróun þessara mála. Viö höfum aö visu ekki kol I jöröu, en af vindi er hér nóg. Ef til vill gætu seglskip nýrrar geröar komiö aö haldi hér i vöruflutningum og viö fisk- veiöar. jg. Verð frá 29.800.- i Póstsendum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.