Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. september 1980
3
Enn er frestaö ákvöröun um tengingu
Stekkjarbakka viö Reykjanesbraut
SVR-bílstjórar
hóta verkfalli
— veröi vegurinn ekki kláraður í haust
Kás — 1 gær frestaöi borgarráð
enn einu sinni að taka ákvöröun
um tcngingu Stekkjarbakka viö
Reykjanesbraut, en borgar-
stjórn samþykkti á siðasta fundi
sinum að fela borgarráði endan-
lega ákvörðun i þessu máii. Er
mjög áriðandi að framkvæmdir
verði hafnar hið fyrsta viö veg-
spottann ef takast á að ljúka
honum fyrir veturinn og slit-
leggja hann.
Til marks um það hve nauð-
synlegt er að hefja framkvæmd-
ir sem fyrst, má geta þess að
borgarverkfræðingur hefur
tvisvar sinnum hafið fram-
kvæmdir við verkið án þess að
fyrir lægi samþykki borgarráðs
eða borgarstjórnar. „Sýnir það
hve þörfin er mikil”, sagði
Sigurjón Pétursson, forseti
borgarstjórnar á siðasta fundi
hennar.
Lagning þessa vegspotta er
verulegt hagsmunamál fyrir
Breiðhyltinga og kemur til með
að bæta samgöngur úr hverfinu
til muna. Strætisvagnabilstjór-
ar hafa hótað verkfalli á leiðum
sinum i Breiðholti verði þessi
vegur ekki gerður fyrir haustið,
að sögn Sigurðar G. Tómasson-
ar, formanns umferðarnefndar
Reykjavikur.
Vegspottinn, sem um er að
ræða, er ekki nema 100-200
metrar á lengd. Deilur standa
um það milli meiri og minni
hluta i borgarstjórn og borgar-
ráði hvort leggja eigi þennan
vegspotta I götustæði svokall-
aðrar Fossvogsbrautar, eða i
beinu framhaldi af Stekkjar-
bakka út á Reykjanesbraut.
Fyrri kosturinn er nokkuð dýr-
ari og kostar um 100 millj. kr.,
en sá siðari kostar um 80-90
millj. kr.
Sjálfstæðismenn hafa hvað
eftir annað tafið meðferð þessa
máls, og talið, að það hafi ekki
verið kynnt nægilega fyrir borg-
Borgarverkfræöingi er svo mikið kappsmái að hefja framkvæmdir við langingu tengingar Stekkjar-
bakka við Reykjanesbraut, að hann hefur tvisvar hafið framkvæmdir, án þess aö fyrir lægju samþykkt-
ir borgarráðs eða borgarstjórnar. Timamynd: G.E.
arfulltrúum sinum. Staðreyndin
er hins vegar sú, að dragist
framkvæmdin enn á langinn,
verður ekkert úr henni i haust.
Hafa sjálfstæðismenn talið
skynsamlegra að leggja veginn
i götustæði Fossvogsbrautar,
þannig að hann nýtist, verði far-
iö út i lagningu Fossvogsbraut-
ar. Andstæðingar þeirrar hug-
myndar hafa hins vegar bent á
það,. að samkvæmt staðfestu
aðalskipulagi þá eigi Fossvogs-
braut að koma á brú yfir
Reykjanesbraut, þannig að
raunverulega komi ekki nema
litill hluti þessa vegar til með að
standa óhreyfður, þar sem i
framtiöinni þurfi að hækka hann
mikið, og þá sé betra að hafa
bráðabirgðatengingu ofar, til að
notast við meðan unniö er að
lagningu Fossvogsbrautarinn-
ar.
fishing news
international
August IÍSÓ Vot. 1« No. 8
£1 monfhly
ocean
nincnvECunuie
FUtt
Þorskafli Islendinga og Kanadamanna meiri en markaöurinn þolir:
niiÍT™
T00 MUCH
^■COD!
T'H F. TW( > Nortli Atlantic coasfal fishmj> stato
v-hnh fought longesi and bmtksi fivr the 20O-míle
ecoiiontH: zotw aa- now gaming tfie benefns in
rapidlv íccovaring stwekv, latger catehes amt bet-
lcr Umg-tcrm prospcets fnr tbeir fuhcrrocn.
in thc seeofltl ft»(f of the Hfftls, í'aaada jukí kcland
botb suhswntMÍíy tncrcased tbeir domcsuc catch <»f
Cod and othcr demersal spctics On fhe groundf atux
dommatcd hy distant watcr
ttuwlcrs ftom Óíium nnd
atber Curopcan mmttics, lce-
land mw opcrates a flcet of
morc th;iii Sú modeat wct lish
Mcm iratsicrs
Wterc Ruonm. ííemi.in. ptrfisl)
»qd olhír t.'inijn ihipi nacr
tijoicú iip c liiicjerou'h cacrwve
rnuli ul ih.tn otc m.lMn
lons rf coil, li)e CsimuImm havc
bccn tsackr j chancc t.-»
ucovcr «vú»ie »ur.tdil> M<rr»\.og
UK-:r o»xi catch !.»»!, >citf l!u<
KXalied qhont Ifí.úiló trtns atd :fcc
TAt s of imty'f yruwiitCth spccics
trodrtioflaHy fiskcd by t'isnjdu m
thc Nor<h ^Vikmli,- jii- iw»
mijtitied nr i:i>ai 8X4,000
<om Gxt >«r ;o. t,l)6»,!<óf> lons <«
m« ,'■•).) W Mhfi.two tn.;\ ,o H»3\
Wnhm í't» st.wndfid) *ot,ti, tbg
v<id 1Aí iv <>>.ps<.tcd «.- rwí in
morc t!u« 'SJO.mw tflnf flctí >c»i
atui- íhoctú cxcKcd WKi.OOU ionv rn.
tvsl Tw. jc< thu f‘d<. ('unnfli.tr.
wmpnrwe aic bcponiRK <o H<nt
,s tfce rnodcm 'tcn (rawkrs
!c tcjch niotí duntat gj-.xmd-,
lorger fUb
Ovn ihc p»»l ;■*<• >*»«. Icc
IhfliTf srtfll cotl vtncWs knvs hcso
vhowmg ail ,he cncfltmtgiuj' .viyn,
of iccovcry. lurpr f.nir-ws.t- oJo
lith jk hcfmni.'C u> pirdonniUU-
rn cjulict *h>c!i hjv* unpruved
Ticm iiihfiOú ionsir, wo
ioíis i.n ('i'ý and r«rj *e'A Tencfc
að0.iVi(i icos !fcis ycu:,
In tl*r flrst s» ui.mth, ot t>)|t«.
íhc lcelasd'C cix! owh wtjltcd
27fc,ð00 U'ns. Jp tófcv.oo tfcc
4$ catches ríse, Canada and
lceland may have more
than their markets can take
K jvri,K»
hjs <jwvcd j <0p :n ll«' bigstvl
cvpoi; tfljrkei é>r lhi> niov'
poflflljr vf fi»h
Bflth ciufltDCS i'fl» hjvv- ÍV£
s'.vis »»! 0.vca !>lic:-. uh'cii ;!:<>
arc p-.'ii'C W hnvc difncuRy Mdbag
.3 Ihc Itflitfd Síjkv 1W tceljnd
.11 fxtKiv'ubtr thcir jlc r*ci ea<>
jtærujflvv muJcss Hcí <vono:tt>
depcmis ,m Od> r\pofl\ jnd hd
Uecr.af p*»t», iuu cjfuut jffotd
;o dntvsv.- i>‘ rhtctr ^mIk* f*He:« u>
• Arwttw, bcttch of controthKf hthjoroln »rom tcetjncff calch ot dm«lopm*nt» In thfl
bottom (t*l> bflstxl arttí íreonnu pltínt io R«v- bottom fl*h. In a ap«- ifldustry unc* tha
In tca jbojid tha k)»vM Tho is ooo of cnt) faaturu rnport cm ?00-ir>do límit cainfl tntp
travvMr i* woiuhod m rrvxa (hon 100 plont* lcelomt m Soptnmber. force durtnp trm mul
tho nvxifln>. v<x»puter ptuduvtnu Iroaen idter* f.V/ \silt bo loofcing ot 19)0,
>
yy L END I A R E [G A
F Á1 11 RA 1 0 s T A Ví » • 91 I
— segir í Fishing News
JSG —,,Of mikiil þorskur”, segir
I forsiðufyrirsögn I ágústhefti
Fishing News International, en I
undirfyrirsögn segir: „Þegar afl-
inn eykst, gætu Kanada og island
framieitt meira heldur en mark-
aöurinn þolir”.
1 greininni segir, að þessi tvö
Atlantshafsrlki, sem lengst og
mestbörðustfyrir 200milna efna-
hagslögsögu, sjái nú árangur
erfiðisins i ört vaxandi afla á
þorski og betri afkomumöguleik-
um sjómanna. Sem dæmi er tek-
ið, að þorskafli Kanada hafi verið
385 þúsund tonn i fyrra, en búist
sé við að hann verði 520 þúsund
tonn á næsta ári, og 600 þúsund
tonn árið 1983. Þá hafi þess sést
merki, aö þorskstofninn við ís-
landværi á uppleið, stór fjögurra
ára fiskur væri orðinn áberandi i
aflanum, og heildarafli Islend-
inga á þorski hafi vaxið úr 318
SAMK0MULAG
VIÐ BHM
KL-Náðst hefur samkomu
lag milli f jármálaráðherra
f.h. rikisstjórnarinnar og
Bandalags háskólamanna
um félagsleg málefni rík-
isstarfsmanna innan vé-
banda bandalagsins og var
það undirritað á mánudag-
inn. Er hér um að ræða
sömu félagslegu umbætur
og felast í samningi BSRB
og ríkisvaldsins. Sam-
komulag tókst ekki um
launalið samningsins og er
hann nú í höndum Kjara-
dóms/ sem mun fella dóm
um hann á næstu dögum.
Er það stefna og von rikis-
valdsins/ að hann styðjist
við samkomulag það/ sem
samþykkt var af BSRB á
dögunum.
Aug/ýsið í
Tímanum 88-300
þúsund tonnum árið 1978, i 360
þúsund tonn 1979. Hann gæti allt
eins orðið 400 þúsund tonn á þessu
ári. A fyrstu sex mánuðum ársins
hafi þorskaflinn numið 278 þús-
und tonnum, sem sé 43 þúsund
tonna meiri afli en á sömu mán-
uðum i fyrra.
Siðan segir: „En aukningin i
þorskinum við Kanada og Island
kemur á sama tima og almennur
samdráttur veröur I Bandarikj-
unum en honum neiur fylgt lægð á
stærsta útflutningsmarkaðnum
fyrir þennan vinsæla fisk”.
„Bæði löndin eiga nú miklar
birgðir af frosnum fiskstautum,
sem erfitt verður fyrir þau að
selja i Bandarikjunum. Island á
sérstaklega fárra kosta völ. Hag-
kerfi landsins er byggt á fiskút-
flutningi, og frystihúsin hafa eng-
an veginn efni á að gefast upp við
framleiöslu gæða stautanna”.
■ ■■■■•■■iiaaaBaaHaaaBBBaaBaBaBMaiiaHaBBiiiBaiaHi
Vinnuslys við
Hlíðaskóla
KL— Nokkuð var um umferð-
aróhöpp I góða veðrinu i
Reykjavik i gær. 1 5 tilfellum
var um meiösl á fólki að ræða.
Ekið var á konu i Alfheimum
og telpu á Miklubraut. Arekst-
ur varð á horni Bólstaðarhliö-
ar og Stakkahliðar og slasað-
ist annar ökumaðurinn.
Vinnuslys varð viö Hlíöaskóla.
Rakst traktorsgrafa utan i
mann, sem var aö vinna þar i
skurði. 1 öllum þessum tilfell-
um var farið með fólkið á
slysadeild, en ekki var kunn-
ugt um, hversu alvarleg
meiðslin voru, um kvöldmat-
arleytið i gær.
Erlendur Jónsson
látinn
Eriendur Jónsson, inn-
heimtumaður hjá Oliufélag-
inu, varð bráökvaddur siðast-
liðinn föstudag, þegar hann
var aö veiöum viö Brúará.
Hann lést með veiöistöng i
hendi.
Erlendur var tæplega 84 ára
gamall, ern vel og bar sig vei
til hinstu stundar. Hann var
Mýramaður að uppruna og bjó
um skeiö á Jarðlangsstöðum.
Hans verður siöar nánara
getið hér i blaðinu.