Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 12
16 Miðvikudagur 10. september 1980 hljóðvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (22). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutdnlist: Frá tón- listarhátiöinni I Dubrovnik 1979. Joachim Dalitz leikur orgelverk eftir Bach. a. „Heill sé þér, Jesú kæri” sálmpartita i g-moll. b. Tokkata og fúga i d-moll. c. Sónata nr. 3 i d-moll. 11.00 Morguntónleikar. Filharmoniusveitin i Brno leikur Polka og dansa eftir Bedrich Smetana: Frantisek Jilek stj./Sinfón- iuhljómsveitin i Minneapól- is leikur „Amerikumann I Paris”, hljómsveitarverk eftir George Gershwin: Antal Dorati stj./Lusiano Pavarotti syngur ariur úr óperum eftir Gounod, Verdi o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasvrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Reykjavikur Esnemble leikur Þrjú islensk þjóölög i útsetningu Jóns As- geirssonar/Felicja Blumen- tal og Sinfónluhljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert nr. 2 i' c-moll eftir Giovanni Platti: Theodore Guschl- bauer stj ./Filharmoniu- sjonvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kate Bush. Tónlistar- þáttur meö ensku söngkon- unni Kate Bush. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 21.05 Klerkarnir I lran.Bresk heimildamynd. Klerkastétt- in I iran hefur löngum verið voldug, og enn viröast völd hennar og áhrif fara vax- andi. Þýöandi og þulur Þór- hallur Guttormsson. 21.30 Helförin. Fjóröi og siðasti þáttur: Heimtir úr helju. Efni þriöja þáttar: Karl Weiss er sendur til sér- stakra fangabúöa, sem Þjóöverjar sýna fulltrúum Rauöa krossins og hlut- lausra rikja. Erik Dorf sveitin í Vin leikur Sinfóniu nr. 5 i e-moll op. 95 „Frá nýja heiminum” eftir Antonin Dvorák: Istvan Kertesz stj. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um skólann og skólagönguna. Tveirkrakkar koma I heim- sókn og leika leikrit. Þau heita Svavar Jóhannsson átta ára og Maria Kristln Björnsdóttir tlu ára. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal. Helga Þórarinsdóttir og Anne Taffel leika á viólu og planó. a. Sónata nr. 3 I g- moll eftir J.S. Bach. b. „Æ vintýramyndir” eftir Robert Schumann. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjarni P. Magnússon og ölafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 „Maöur I myrkri”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Höfundur les. 21.30 óbó-kvartett I F-dúr (K370) eftir Mozart. André Lardrot leikur á óbó, Willy Boskovsky á fiölu, Wilhelm Húbner á víólu og Robert Scheiwein á selló. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarö- ar”. Fjóröi þáttur: Fjallaö er um sólirnar I vetrar- brautinni, geimþokur og rætt um lif utan jarðar- innar. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. 23.10 Kvöldtónleikar: Sinfóniuhljómsveit lslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Pólonesa og vals eftir Tsjalkovský. b. „L’ Arlesinne”, svlta eftir Bizet. c. „Blómavalsinn” eftir Tsjalkovský. * 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þykir gyöingamoröin ganga of hægt og lætur bæta tækja~ búnaðinn I Auschwitz. Kaltenbrunner, eftirmaöur Heydrichs sýnir Dorf and- þýskar áróöursmyndir, sem Karl og samfangar hans hafa gert, og listamönnun- um er harölega refsaö. Þýska herstjórnin I Varsjá fyrirskipar, að sex þúsundi r manna skuli dag hvern flutt- ar úr gyöingahverfinu til nýrra heimkynna. Gyöing- arnir komast brátt aö þvl, aö flutningalestirnar halda til Auschwitz og Treblinka. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.20 Umræöur um „Helför- ina” . 00.00 Dagskrárlok. Höfum aftur fengiö sendingu af sænsku Skeppshult frá flÍBERT 11 V gæöahjólunum Kvenhjól og karlmannshjól, 2 stærðir. Vönd- uð og sterk hjól,. kjörin fyrir is- lenskar aðstæð- Gott verð. ( V ' r ur. HAGVtS, P.O. Box 85, Garðabæ, sími 41068, kl. 9-12 og 5-7. Séndum i póstkröfu hvert á land sem er. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 5. sept. til 11. sept. er I Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Bókasöfn 000000 Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artími á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Ég er ekki aö fara til tunglsins, — bara út I garö aö leika mér. DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN - Bústaöa- kirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvaila- götu 16, slmi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö j(illmánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Ti/kynningar 'Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi kl. 8,30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17,30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júll- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN - Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheim- um 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Söfn Arbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 Gengið ■ Gengiö á hádegi 8. september 1980. Feröamanna- Kaup Saia gjaldeyrir. i Bandarlkjadollar 507.00 508.10 557.70 558.91 i Sterlingspund 1224.80 1227.50 1347.28 1350.25 i Kanadadollar 435.90 436.80 479.49 480.48 100 Danskar krónur 9202.70 9222.70 10122.97 10144.97 100 Norskar krónur 10529.60 10552.40 11582.56 11607.64 100 Sænskar krónur 12215.40 12241.90 13436.94 13466.09 100 Finnsk mörk 13913.30 13943.50 15304.63 15337.85 100 Franskir frankar 12241.90 12268.50 13466.09 13495.35 100 Belg.franskar 1778.30 1782.20 1956.13 1960.42 100 Svissn.frankar 31042.40 31109.80 34146.64 34220.78 100 Gyllini 26173.15 26229.95 28790.47 28852.95 100 V.þýsk mörk 28464.00 28525.70 31310.40 31378.27 100 Lirur 59.79 69.92 65.77 65.91 100 Austurr.Sch. 4015.85 4024.55 4417.44 4427.01 100 Escudos 1022.00 0124.20 1124.20 1126.62 100 Pesetar 693.55 695.05 762.91 764.56 400 Yen 234.35 234.88 257.79 258.37 1 Irskt pund 1074.70 1077.00 1182.17 1184.70 Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 10{i5. Afgreiösla Rvlk símar 16420 Og 16050. Fræöslu og leiöbeiningastöð SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Við biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAÁ, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SÁA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja 1 okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. Gjafir í Sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar frá 14/5 Minningargjöf um Björn Hjaltested kr. 3.000 Minningargjafir um Jón Ottó Rögnvalds- son kr. 11.000 Þuriöur Arnadóttir Háaleitisbrautöl kr. 50.000 Ljósmæörafélagiö 26.540

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.