Tíminn - 13.09.1980, Side 4
4
Laugardagur 13. september 1980
Foreldrar tviburasystranna, þau Pat og Tony Smith járnbrautar
starfsmaöur
Kelly og Carly tveggja ára
Tvíburasystur —
önnur hvít hin svört!
Tvíburasysturnar Carly
og Kelly Smith eru mjög
likar að öllu leyti, —
nema húð-, hár- og
augnalitur er ólíkur. Ann-
ars er hæð og vöxtur
þeirra eins og andlitsfall-
ið sömuleiðis. Kelly er
með Ijós-skollitað hár, blá
augu og Ijósa húð (frá
mömmu sinni), en Carly
er dökkhærð með brún
augu og dökka húð (frá
pabba sínum).
m
■m
m
m
Þekktur breskur erfða-
fræðingur, George Pink-
er, hefur fengið að rann-
saka telpurnar og hann
segir þetta dæmi alveg
einstakt. Foreldrar tví-
burasystranna eru ósköp
ánægð með þær, eins og
gefur að skilja, og þau
segja: — Við eigum ekki í
vandræðum með að
þekkja þær í sundur, eins
og kemur oft fyrir hjá
foreldrum tvíbura.
■ spegli tímans
, ,Ástarorðin a
eru auðlærð”-
krossgáta
3404.
Lárétt
1) Lok. 6) Sómann. 10) Timabil. 11)
Keyröi. 12) ílátin í þolfalli. 15) Visa.
Lóörétt
2) Lærdómur. 3) Hreyfist. 4) Sammála. 5)
Borg. 7) Sómi. 8) Biö. 9) Miödegi. 13)
Óþrif. 14) Ennfremur.
Ráöning á gátu No. 3403
Lárétt
1) Vetur. 6) Lystugt. 10) Ok. 11) AA. 12)
Tignast. 15) Iönin.
Lóörétt
2) Ess. 3) Unu. 4) Flott. 5) Státa. 7) Yki. 8)
Tin. 9) Gas. 13) Goö. 14) Ali.
bridge
Þessi fallega stúlka er frönsk og
heitir Cecile Paoli. Hún hefur
leikið smávegis i frönsku sjón-
varpi, og varð fyrir valinu til
þess að leika í breskum sjón-
varpsþáttum, sem eiga að gerast
í Frakklandi á stríðsárunum.Þar
leikur hún unga stúlku, sem verð-
ur ástfangin af breskum flug-
manni, sem fer huldu höfði í
landi hennar, eftir að flugvél
hans hafði verið skotin niður.
Hún hjálpar honum eftir bestu
getu, og verður það upphaf
mikils ástaræfintýris. Þættir
þessir heita á ensku „Fair Stood
The Wind For France" og eru
eftir sögu H.E. Bates.
Cecile var komin til Bretlands til
að hef ja leikstörfin, þegar babb
kom í bátinn, — hún kunni ekki
ensku! Hún hafði að vísu séð
hlutverk sitt í fyrsta þættinum á
pappír, „og ég skildi það hér um
bil alveg, því að það voru nær
eintóm ástarorð, og þau eru svo
auðlærð", sagði hin unga,
franska leikkona.
Evrópumóti yngri spilara, sem haldiö
var i tsrael, er nýlokiö meö sigri Norö-
manna. tslensk sveit spilaöi á mótinu og
lenti hún i 6. sæti i hópi 15 þjóöa. I þessum
þætti og þeim næstu veröur sagt nokkuð
frá þessu móti, aö sjálfsögöu frá sjónar-
hóli tslendinganna.
í fyrsta leiknum spilaöi Island viö
Austurriki og tapaöi 5-15. En fyrsti sigur-
inn kom i annari umferö, þegar tsland
sigraöiBelga 14-6.1 þeim leik buðust tvær
alslemmur sem tslendingar tóku báðar en
Belgar aöeins aöra. Þetta er sú sem Belg-
ar slepptu: Noröur. S.A
H.D3 T. K75 L. AKG10875 S/Allir
Vestur. Austur
S.D 10872 S. G954
H.764 H.10852
T.D64 T. 832
L.92 Suöur. S. K63 H. AKG9 L. 64
T. AG109 L. D3
t lokaöa sainum sátu Þorlákur Jónsson
og Skúli Einarsson i AV og Baekes og
Leboulenge i NS.
Vestur Norður Austur Suöur
pass 2lauf pass 1 tigull
pass 2spaðar pass 2 hjörtu
pass 3 lauf pass 2 grönd
pass 4grönd pass 3 grónd
pass 6lauf allirpass Shiörtu
Þessar sagnir þarfnast ekki skýringa. í
opna salnum sátu Guömundur Her-
mannsson og Sævar Þorbjörnsson f NS og
Cristiaens og Vescammen i AV.
Vestur Noröur.Austur. Suöur.
1 lauf
pass 21auf pass 2tiglar
pass 3lauf pass 3 tigiar
pass 4tiglar pass 4flJórtu
pass 7 grönd allir pass.
2 tíglar og 3 tiglar báöu noröur um að
lýsa hendinni og noröur sagöi frá a.m.k.
sexlit i laufi og 6 kontrólum. 4 hjörtu var
beiðni um aukastyrk og Sævar taldi sig
eiga nóg af honum. 13 impar til tslands.