Tíminn - 13.09.1980, Side 9

Tíminn - 13.09.1980, Side 9
Laugardagur 13. september 1980 13 Frú Guðrún Jóhannsdóttir Húsavík F. 10.6. 1932 Þtí ég rúnir risti i stein, það ráðiö engu getur. Ef tilvill er sá vegur hvaö tor- skildastur, sem maöurinn geng- ur frá vöggu til grafar. Á veg- ferö flestra veröa margir vega- tálmar, sem erfitt getur veriö aðráöaí, svoer um lif ogdauöa. En viöa eru vegamót, þar sem skilja leiöir. Þegar svo stendur á, ermanni gjarntaö staldra við og lita til baka, eöa ráöa i rúnir hins ókomna. Fyrir flesta er lifið ráögáta, en samt svo áhugaverö, aö hinir hæfustu hugsuðir hafa leitast við, öldum saman, eöa svo langt sem maöurinn þekkir til, aö ráöa lifsgátuna. Sókrates spuröi t.d. „hvaöan kem ég, hvert fer ég, hvað er ég, og hvaö er ég aö gera hér?” Svör viö þessum spurningum hafa fallið á ýmsa vegu, en enginn sem eftir hefur leitaÖ hefur komist aö niöur- stööu, og þvi siöur leyst þessa miklu gátu. En trú manna á hiö óþekkta er mikil og hefur um aldir fleytt mannkyninu gegn um hin mestu bálviðri sem geysað hafa i mannheimum og svo mun einnig veröa um ókomna tlma. D. 9.9. 1980 Guörún Jóhannsdóttir frá Tunguseli, mágkona min, hefur nú kvatt þennan heim, i blóma lifsinsaöeins 48 ára. Guörún var fædd 10. júni 1932. Hún var dótt- ir JóhannsLuthers Grimssonar, bónda i Tunguseli, en hann andaðist fyrir rétt rúmum tveimur árum 85 ára gamall, og Olafar Arngrimsdóttur, en hún erhjá sonum sinum i Tunguseli. Börn þeirra voru 7. Á upp- vaxtarárum sinum var Guörún mest viö búskapinn meö for- eldrum sinum og systkinum, en er hún fór aö eldast fór hún að vinna annars staöar ásamt syst- ursinni Mariu. A þessum árum kynntist hún Jóni Snæbjörns- syni, ekkjumanni búsettum á Þórshöfn, en Jón átti tvö korna- böm, Ólöfu og Sigurö. Áriö 1951 byrjuöu þau aö búa á Húsavik og gekk Guðrún börnum Jóns i móðurstaö. Ólöf er nú búsett á Þórshöfn gift Sigurði Jónssyni, útgeröarmanni þar. Siguröur er pipulagningarmeistari kvæntur Þuriöi Hallgrimsdóttur og eru þau búsett á Húsavik. Guörún og Jón áttu saman tvö börn, Lilju og Ólaf. Lilja á litinn dreng, Jón Gunnar, en hún býr með Stefáni Sigtryggssyni. Ólafur er ókvæntur og hefur bú- ið hjá foreldrum sinum. Ekki er hægt að segja aö lifiö hafi verið Guörúnu einn dans á rósum. Þaö var ekki létt verk aö gerast allt i einu móöir tveggja barna, en þaö veröur aö segjast aö þaö tókst Guörúnu vel og leysti hún þau verk vel af hendi. Eins er meö allt þaö, sem Guö- rún hefurkomiö nærri, þess ber fegurst vitni heimili hennar og börn. Sagt er að börnin séu besta sönnun þess uppeldis er þau hafa hlotið í faömi móður- innar. Þaö held ég að engum blandist hugur um,að það vega- nesti er stjúpbörn og börn Guö- rúnar og Jóns hlutu i föðurhús- um er öðrum til eftirbreytni. Sambúö þeirra hjóna var alla tið tíl mikils sóma og fyrir- myndar. Ég sagði áðan aö heimili Guörúnar heföi veriö sönnun uppeldis barna hennar, ef eitthvaö er hægt aö tala i lik- ingum um innrætíngu þessarar fjölskyldu þá eru þaö blóm sem koma í hugann. Ég hefi haft þá ánægju að þekkja Guörúnu i 13 ár. Allan þann tima hefur hús hennar bæöi utandyra og innan veriö þakiö blómum, en blóm eru tákn kærleikans og feguröarinnar. Þar sem ekki þrifast blóm er hætta á aö ein- hver skortur sé á þessu hvoru tveggja. Ég vil aö endingu þessarar hugleiöingar minnar, um kynni min af einum af samferöar- mönnum okkar, sem oröiö hafa þess valdandi að hafa haft áhrif á, og i mörgu þroskandi lifs- skoöana, óska þess aö algóöur Guð, stjórnandi himins og jarö- ar, megi veröa sálu Guörúnar, eiginmanni og börnum styrkur á þessum timamótum lifs þeirra. Sig breiöir fjöldi blóma um brekkur, engi og dal, ég brýt þau, en veit þó varla, hvort veita þau öðrum skal. Ég hiröi ei um storm og hryöjur und háu, laufgu tré. En dymar þar eru aftur, þó alt h'eld ég draumur sé. Þar bifröst lit ég ljóma svo ljúft af húsi þvi. Hún aftur er óöara horfin sem annað hraöfara ský. Já, hún er burtu horfin, hún hvarf um land og sjó. Hvi liggur svo illa á mér? Mér amarei nokkuö þó. — (Goethe) KristjánB. Þórarinsson NG | Hjalti Bjömsson á Akranesi Við Fjölbrautaskólann á Akranesi er laus til umsóknar staða skrifstofumanns. vélsmiður, Akranesi F. 22.7 1914 D. 5.9. 1980 Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. samningum starfsmanna Akranes- kaupstaðar. Umsóknir berist skólanefnd Fjölbrautaskólans á Akranesi fyrir 22. september. Þegar Hjalti vinur minn að Grundartúni 2 á Akranesi er allur, finnst mér rétt og skylt að minnast hans meö fáeinum oröum. Hann skilur eftir ljúfar minningar i huga minum. Kynnin uröu þó ekki löng — að- eins einn vetur. Ég átti heima i nágrenm viö Hjalta og konu hans. Þangað lagöi ég oft leiö mina á löngum vetrarkvöldum. Ætiö átti ég þar góðu aö mæta. Bæði voru hjónin ræðin og skemmtileg. Heimiliö hlýlegt og velbúiö. Ekkert er manni dýr- mætara á lifsleiöinni er aö kynnast góöu fólki. Og á Akra- nesi eignaöist ég nókkra ágæta vini, áöur en þangaö var haldiö þekkti ég allmarga á staönum. Þaö er ekki litill auöur. S.l. vetur veiktist Hjalti og lá um skeiö I sjúkrahúsinu á Akra- nesi. Hann komst aftur á fætur og virtist velfriskur. Gleðin geislaöi af honum sem fyrr. Hann hélt ásamt konu sinni fyrirjólin til Sviþjóöar þar sem dóttir þeirra hjóna býr með eiginmanni og börnum. Þau komu heim skömmu eftir ára- mótin, ánægö og endurnærö eftir feröina. Hjalti hóf störf aö nýju i skipasmiðastöö Þorgeirs og Ellerts, þar sem hann haföi unniö frá striöslokum aö kalla, en hann var vélsmiöur aö iön. Er hans nú saknað af fjöl- mörgum vinnufélögum eftir langt og gifturikt starf. Ég rek ekki æviatriöi Hjalta sál., þvi þaö munu aörir honum kunnugri gera. Hann varð ekki gamall maöur. A Akranesi vann hann meginhluta lifsstars sins. Þar fann hann lifsförunaut sinn, Sigriði Einarsdóttur frá Bakka, úrvalskonu sem stóö örugglega viö hlið manns sins til hinstu stundar. Þau byggðu sér myndarlegt ibúöarhús að Grundartúni 2, rétt hjá Bakka. Og stutt var þaðan á vinnustað Hjalta: rétt yfir götuna. Eina dóttur barna eignuöust þau hjón: Birnu Guöbjörgu, sem er gift Gisla Sigurðssyni lækni (M. Sigurössonar borgarfógeta), er stundar nú framhaldsmán i Svi- þjóö. Þau eiga þrjú börn. Áöur en Hjalti kvæntist Sigriöi, eignaöist hann son, Halldór aö nafni. Hann er búsetttur vestan- hafs, kvæntur islenskri konu og eiga þau tvö börn. Allt er þetta mikil hamingja. Og nú vil ég aö leiöarlokum þakka vini minum, Hjalta, kynnin vetrarlögnu og vel þaö, og votta aðstandendum hans innilega samúð viö brottför' hans af þessum heimi. Auöunn Bragi Sveinsson. Skólameistari. S.I.B.S. 22. þing S.í.B.S. verður sett laugardaginn 20. september að hótel Esju kl. 10 f.h. Samband ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga RAFTÆKNIR Rafmagnsveita Reykjavikur óskar að ráða raftækni til eftirlitsstarfa. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri i Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð, og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt launakerfi Reykja- vikurborgar. Væntanlegum umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra eigi siðar en þann 22. 09. 1980. YD BUKKVER YP ISlfossYER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.