Tíminn - 13.09.1980, Side 11
Laugardagur 13. september 1980
IÞROTTIR
15
I
n-----------------1
A skot-
spónum
• Jóhann Ingi
vildi ekki
þjálfa
Ármann
Ármenningar fóru fram
á þaö viö Jóhann Inga
Gunnarsson, fyrrum
iandsliösþjálfara I hand-
knattleik, aö hann tæki aö
sér þjálfun 2. deildarliös
Armanns. Jóhann Ingi
vildi ekki taka þaö hlut-
verk aö sér.
• Vikingar hjá
Aftureldingu
Tveir fyrrum landsliös-
menn i handknattleik úr
Vikingi — þcir Einar
Magnússon og Magnús
Sigurösson ( Maggú) eru
byrjaöir aö leika meö Aft-
ureldingu i Mosfellssveit
— undir stjórn gamla
þjálfarans sins Péturs
Bjarnasonar.
• Axel tekur
viö Fram
Þaö hcfur vakiö þó
nokkra athygli aö Axel
Axelsson, landsliösmaöur
i handknattleik — hefur
tekiö viö af Karli Bene-
diktssyni, sem þjálfari
Framliösins. Karl var
ráðinn 1979 til tveggja
ára.
• Gunnar
í banni
Gunnar Sigurösson,
formaöur Knattspyrnu-
ráðs Akraness, má ekki
vera viöstaddur leik
Akraness og Keflavíkur á
Skaganum i dag. Gunnar
var dæmdur i eins leiks
bann af aganefnd K.S.Í.,
vegna atburöanna sem
géröust eftir leik Akra-
ness og Vals.
• íris setti met
í spjótkasti
íris Grönfeldt frá Borg-
arnesi setti nýtt íslands-
met á fimmtudaskvöidiö,
þegar hún kastaöi spjót-
inu 46.38 m — Hún átti
sjálf gamla metið, sem
var 44.94 m.
Valsmenn
til Spánar
O MAGNÚS BERGS... sést hér Ileik gegn Vlkingi isumar. Hann leikur sinn slöasta Ieik meö Val
aö sinni — á morgun.
Magnús Bergs
leikur kveðjuleik
sinn gegn Víkingi
Magnús Bergs, landsliösmaöur I
knattspyrnu úr Val, leikur kveöjuleik
sinn meö Valsmönnum gegn Vlkingum
á Laugardalsvellinum á morgun kl. 2.
Magnús er á förum til Kanada, þar
sem hann mun stunda nám. Valsmenn
veröa krýndir tslandsmeistaratitlin-
um eftir leikinn, en I næstu viku halda
þeir til Spánar, þar sem þeir fara I
sumarfrl meö eiginkonum sinum.
Það má búast viö skemmtilegum
leik og hafa Vikingar mikinn hug á að
leggja Valsmenn aö velli og tryggja
sér rétt til aö leika I UEFA-bikar-
keppninni næsta sumar, en nú eru 8 ár
siðan þeir léku gegn pólska liöinu
Legia i Evrópukeppni bikarmeistara.
Fram og Breiöablik mætast á Laug
ardalsvellinum i dag kl. 2. Akranes og
Keflavik mætast á Akranesi kl. 3 og er
leikurinn mjög þýðingarmikill fyrir
Keflvikinga. Vestmannaeyingar fá
KR-inga i heimsókn til Eyja og hefst
leikurinn kl. 4.
SIGURÐUR T. SIGURÐSSON...
stangarstökkvarinn knái.
við Keflvíkingum
FH-ingar unnu sætan sigur
(3:2) yfir Þrótturum á Laugar-
dalsvellinum I gærkvöldi og þvi
blasir falliö viö Keflvikingum,
sem þurfa aö vinna sigur yfir
Skagamönnum á Akranesi i dag
— til að tryggja sér aukaleiki
viö FH og KR um falliö. Ef Kefl-
víkingar tapa eöa gera jafntefli
á Akranesi — far þeir niöur I 2.
deild meö Þrótturum.
Leikurinn i gærkvöldi var
frekar slakur — Þróttarar náöu
forystunni, þegar Halldór Ara-
son komst einn inn fyrir vörn
FH á 28. min. og skoraöi hann
með glæsilegu skoti. Magnús
Teitsson jafnar fyrir FH á 35.
Sigurður með
nýtt met....
— stökk 4.81 m i gærkvöldi
Stangarstökkvarinn snjalli
Siguröur T. Sigurðsson setti nýtt
met í stangarstökki i gærkvöldi
á Valbjarnarvelli, þegar hann
stökk 4,81 m á innanfélagsmóti
Armanns. Siguröur nálgast nú
óðfluga 5 m markiö.
Félagi hans úr KR — Kristján
Gissurarson stökk 4,50 m, sem
er persónulegt met hjá honum.
min. — meö skoti af stuttu færi.
Nýliðinn Guðmundur
Hilmarsson hjá FH — kom
Hafnarfjaröarliöinu yfir 2:1 á
63. min., eftir aö hann haföi ver-
ið inn á i aöeins 5 sek. Guð-
mundur, sem kom inn á sem
varamaöur, skoraöi meö sinni
fyrstu spyrnu i leiknum. Asgeir
Eliasson skoraöi 3:1 fyrir FH á
83. min. — meö skalla og Þrótt-
arar áttu svo siöasta orðiö, þeg-
ar Arnar Friðriksson skoraði
3:2 á 87. min.
MAÐUR LEIKSINS: Valþór
Sigþórsson.
Pétur í gifs
Pétur Ormslev, landsliös-
maöur úr Fram. er kominn I
gifs og þarf hann aö vera I þvi i
6-7 viku*\ Pétur meiddist illa á
hné i landsleiknum gegn Rúss-
um. — Hann fór I skuröaögerö á
Fallið blasir nú
EBAiMi DDEUlABi iif
rrí/MVi “ o#i ti£JM£SLii\
Bikarmeistarar 79 og 80
LAUGARDALSVELLI í DAG KL. 14.00.
MÆTIO MEÐ FRAM-HÚFURNAR
góðanmat