Tíminn - 13.09.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 13.09.1980, Qupperneq 13
Laugardagur 13. september 1980 17 Langholtssókn: Fótsnyrting fyrir aldraöa alla þriðjudaga kl. 8-12 i Safnaðarheimilinu i Langholtskirkju. Uppl. gefur Guðbjörg simi 14436 alla daga kl. 17-19. Hárgreiðsla alla fimmtudaga kl. 1-5 i Safnaðarheimilinu. Uppl. gefur Guðný sima 71152. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins verður með fund I Domus Medica, Egilsgötu 3, þriðjudaginn 16. sept. kl. 20.30. Stjónin. Kvenfélag Háteigssóknar: Fót- snyrting verður veitt eldra fólki I sókninni eins og undanfarið að Flókagötu 59. Upplýsingar gefur Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12. Simi 14491. Munið kaffi og basardag kvennadeildar Eyfirðingafél- agsins sunnudaginn 14. sept. kl. 14 i Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 2. Kökur eru vel þegn- ar frá félagskonum og öðrum velunnurum félagsins. Aðalfundur Iþróttakennarafé- lags Islands verður haldinn 23. sept. i húsi B.S.R.B. Grettisgötu 89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Skýrslutæknifélag Islands efnir til félagsfundar og kvikmynda- sýningari' Regnboganum, sal C, aö Hverfisgötu 54. Fundurinn hefst kl. 13, miðvikudaginn 17. september 1980. Dagskrá: 1. Fundarsetning. Dr. Jón Þór Þórhallsson, formaður Skýrslutæknifélagsins. 2. Kevin R. Batchelor, sem er sérfræðingur frá endur- skoðunarfyrirtækinu Alex- ander Grant & Co. i Banda- rikjunum, mun kynna efni kvikmyndar þeirrar er sýnd veröur. Kvikmyndin er leikin, en byggir á sannsögulegum viðburðum, þ.e. fjármála- hneyksli, sem varð i banda- risku tryggingafyrirtæki. Aðalástæður fyrir þessu hneyksli voru misnotkun gagna og skortur á eftirliti og stjórn á tölvuvinnslu fyrir- tækisins. 3. Kvikmyndasýning: „The Billion Dollar Bubble” on the Equity Funding Scandal. 4. Kevin R. Batchelor mun kynna endurtekið námskeið um endurskoðun tölvukerfa, sem áætlaö er að halda á veg- um stjórnunarfélags Islands og Skýrslutæknifélagsins, i fyrri hluta nóvembermánað- ar n.k. Félagsmenn Skýrslutækni- félagsins eru vinsamlegast beðnirað athuga, að þessi fund- ur er vegna timaskorts ekki boðaður á hefðbundinn hátt i félagsbréfi. Ferðalög Brúðkaup Dagsferðir 14. sept.: 1. kl. 09 Þjórsárdalur-Háifoss. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. 2. kl. 13. Keilir. Ekið aö Höskuldarvöllum, gengið þaðan á fjallið. Fararstjóri: Guð- mundur Jóelsson. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanveröu. Farseölar v/bilinn. Ferðafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14.9. 1. kl. 8 Þórsmörk, eins dags ferð. 2. kl. 9 Selvogsgata, gengið úr Kaldárseli i Selvog. 3. kl. 9 Skjaldbreiður, létt ganga, ekið um Mosaskarð i Haukadal, einnig Þingvellir, berjaferð, sennilega siðustu möguleikar að tina bláber. 4. kl. 13 Selvogur, berjaferð og landskoðun. Brottför i allar ferðirnar frá B.S.l. vestanverðu. tJtivist. Þátttökulið þurfa ekki að vera fullskipuð. Þátttökutil- kynningar skulu berast til skrifstofu SSI fyrir kl. 17:00 fimmtudaginn 18. sept. á þar til geröum timavarðarkortum og kostar hver skráning 400 kr. og skal skráningargjald fylgja með skráningu. Allar nánari upplýsingar veita Guð- finnur Ólafsson i s. 72379 og Axel Alfreðsson i s. 17024. Sundsamband tslands. > Starfsemi Tafl- Fundir Málfreyjudeildin Björkin: Mál- freyjur úr Björkinni munið fundinn að Hótel Heklu mið- vikudaginn 17. sept. kl. 20:30. Kirkjan /þróttir Akveðiö hefur verið að halda III. deildarkeppnina f sundi á Siglufiröi dagana 27. og 28. sept. 1980, ef næg þátt- taka fæst. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árd. Sóknarprestur. Filadelfiukirkjan: Guösþjónustur hvert kvöld vik- unnar kl. 20.00. Sunnudag k.. 10.30 og kl. 20. Ræðumaöur: Rolf Karlsson, kór kirkjunnar syngur söngstjóri Arni Arin- bjarnarson. Einar J. Gislason. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. n.k. sunnudag. Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaöarins: Messa kl. 11. árdegis. Emil Björnsson. félags Reykjavíkur Hér fer á eftir yfirlit um starf- semi Taflfélags Reykjavlkur fram að næstu áramótum. 1) Haustmót Taflfélags Reykjavikur I980hefst sunnudag, 28. sept. kl. 14. 1 aðalkeppninni tefla sameiginlega meistara-, I., II. og kvennaflokkur. Þátttakend- um verður skipt í flokka með hlið- sjón af Eló-skákstigum, sem ný- lega hafa verið reiknuð. Tefldar verða 11 umferðir i öllum flokk- um. I efri flokkunum veröa 12 keppendur, sem tefla allir viö alla, en i neösta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19,30. Biðskáka- dagar veröa ákveðnir siðar. Lokaskráning i aðalkeppnina verður laugardag, 27. sept. kl. 14- 18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 4. okt. kl. 14. Tefldar niu umferðir eftir Mon- rad-kerfi, umhugsunartimi 40 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferöir i senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. 2) Hraðskákmót T.R. 1980 — hausthraðskákmótiö fer fram sunnudag, 26. okt. og hefst kl. 14. 3) Október-hraðskákmótið verður miðvikudag, 29. okt. kl. 20. 4) Bikarmót T.R. 1980 hefst sunnudag, 16. nóvember kl. 14. Umhugsunartimi er 1/2 klst. á skák. Keppendur falla úr eftir fimm töp (jafntefli = 1/2 tap). Teflt á sunnudögum og miöviku- dögum. 5) Nóvember-hraðskákmótiö verður sunnudag, 30. nóv. kl. 20. 6) Desember-hraöskákmótiö verður sunnudag, 14. des. kl. 20. 7) Jólahraöskákmót T.R. 1980 hefst mánudag, 29. des. og er fram haldiö þriðjudag, 30. des. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 8) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga eru á laugardögum kl. 14-18. 9) „15 minútna mót” eru á þriðjudögum kl. 20 stundvislega (sjö umferöir Monrad). 10) „10 minútna mót” eru á fimmtudögum kl. 20 stundvislega (sjö umferðir Monrad). önnur skákmót á vegum T.R. verða auglýst siðar. Vakin er ?.t- hygli á því, aö ráögert er að minnast áttatiu ára afmælis T.R. með einhverjum hætti, t.d. af- mælismóti, sem fram færi skömmu eftir að haustmótinu lýkur (um 23. okt.). Má því búast við, að skákmótaáætlunin raskist eitthvað um mánaðamótin októ- ber-nóvember, en nánar veröur tilkynnt um það siðar. Laugardaginn 5.4. ’80 voru gefin saman i hjónaband Maria Baldursdóttir og Guöbjartur J. Sigurðsson. Þau voru gefin saman af séra Hreini Hjartar- syni i Fella- og Hólakapellu. Heimili ungu hjónanna er aö Yrsufelli 1. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.