Tíminn - 13.09.1980, Side 15

Tíminn - 13.09.1980, Side 15
Laugardagur 13. september 1980 19 fLokks starfið Kópavogur Jóhann Einvarösson, alþingismaöur, veröur til viðtals aö Hamraborg 5, III. h. þriöjudaginn 16. september frá kl. 17.30-20. Kópavogur. Aöalfundur Framnes h.f. veröur haldinn í fundarsal Full- trúaráös Framsóknarfélaganna aö Hamraborg 5 mánu- daginn 15. sept. n.k. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga um aukningu hlutafjár. Stjórnin. Norðurland-eystra Skrifstofa kjördæmissambands framsóknar- manna Hafnarstræti 90 Akureyri verður opin frá 1. sept. á virkum dögum milli kl. 14 og 16, simi 21180. V__________:_____________________________J Flugleiðir 0 en álitið að það væri of hátt. „World Airways byrjuðu að fljúga á N-Atlantshafinu i fyrra og voru að segja nú frá stórtapi á þeirri flugleið. En þeir sögðu jafnframt aö þeir hefðu minnkað tapið með sölunni á þessari vél”, sagði Sveinn enn fremur. „Sömuleiðis fengum við i gær tilboð um kaup á Boeing-727-200 vél, sem er svipúð nýjustu vél Flugleiða. Hún er boðin fyrir 15.750 millj. dollara. Okkar vél er metin i endurmatinu á 15,5 mill- jónir dollara. begar fariö var að athuga hvaða tæki væru i fyrr- nefndu vélinni, kom i ljós aö hún var ekki nærri eins vei tækjum búin og okkar. Ef við reiknum það allt með, þá er okkar vél næstum 16,6 millj. dollara virði á sama grundvelli. Þarna munar þvi 1,1 millj. dollurum á endurmati og söluverði”, sagði Sveinn Sæ- mundsson. Nei takk ég er á bíl þeir eru að fá'ann pcssa dagana á Rcfa girnislinuna Grandagaröi 13 sími 21915 IUMFEROAR Iráð Bílbeltin hafa bjargað «fXF FERÐAR Heykökur Til sölu nokkurt magn af heykökum á 160 þús. tonnið á Þor- valdseyri, Aust- ur-Eyjafjöllum, simi um Hvolsvöll. S0 tslenskt i kjarnfóður ' FOÐUR FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNtUMSALT GÖÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA 6S MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR IÖ»I« L*ug»«rg< 1(4 Simi 111JS og roftun,o-u*lgfr<ö»i» Sundaholn S>mi »2221 Gerist áskrifendur! Tímmn Afbrotum fjölgar í blutfalii við eiturlyfjaneyslu og drykkjuskap — en fækkar, þar sem baráttu gegn neyslu Ofbeldi færist sífellt í aukana í Svíþjóð, og mest aukast ofbeldisverk af grófu tagi. Langmest er þessi aukning i f jölmenn- um borgum, og rann- sóknir hafa leitt í Ijós, að hún er í beinum tengslum við f jölda þess fólks, sem neytir eiturlyf ja. Rán og alls konar svik verða tíð- ari en áður,og sérstak- lega eru rán orðin ískyggilega tíð í Stokk- hólmi. Tiöni afbrota tóku aö hniga i þessa átt á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Arið 1979 voru skráð 23.600 ofbeldisafbrot i Svi- þjóð, og allt bendir til þess, aö hliöstæöar tölur veröi talsvert hærri á þessu ári. Langflest eru þessi brot framin af eiturlyf janeytendum eða drukknu fólki. Eiturlyf janeyzlan leiðir saman fólk, sem fremur afbrot af ýmsu tagi, og iðulega mynd- ast þannig hópar afbrotafólks, sem velur sér fórnardýr utan sinna vébanda. Ofbeldisverk af grófu tagi hafa aukizt um sjötiu af hundraði frá 1965 til 1978. Arið 1979 voru tilkynnt 139 þúsund innbrot, og slik afbrot eru nú orðin sjö sinnum tiðari en áriö 1950. Samt er misjafn- lega mikið um afbrot af þessu tagi eftir árum, og seinustu misserin virðist þeim hafa heldur fækkað, þar til á þessu ári, aö aftur hefur hallazt á ógæfuhliö. Bilstuldir veröa æ algengari, og enn frekar stuldir úr bif- reiöum. Fjársvik eru nú aftur tiðari, en nokkuö hafði dregið úr þess konar brotum i nokkur ár á átt- unda áratugnum, og kveöur nú mest aö misferli meö kreditkort og önnur svipuö gögn. Einn er þó sá landshluti i Sviþjóð, þar sem afbrotum hefur fækkað. Það er Gotland. Fyrstu sjö mánuði þessa árs voru innbrot og stuldir þar fimmtungi færri en á sama tima i fyrra, enda þótt 7% aukning slikra brota sé skráð i Sviþjóð allri. Lögreglan telur, að þetta sé að þakka harðri baráttu yfir- valda með verulegri þátttöku almennings gegn eiturlyfjafar- aldrinum. Þetta er ekki sizt at- hyglisvert sökum þess, að til Gotlands streymir fjöldi fólks á sumrin, og með þessum ferða- mannastraumi hefur mikiö bor- izt þangaö af eiturlyfjum, er almannasamtök hafa verið stofnuð til virkrar vímuefna aftur hafa sagt til sin i ýmis konar afbrotum, ef ekki er nógu vel staðiö á verði. Hin stranga gæzla virðist hafa orðið til þess að eiturlyf janeytendur frá Stokkhólmi og öðrum borg- um eru teknir að sneiöa hjá Gotlandi, þar sem þeim hefur verið gert örðugt um vik. Þá segir lögreglan, að það hafi einnig orðið til mikils gagns að allt frá byrjun þessa árs varölláfengisneyzla bönnuð innan hringmúrsins i Visby á opinberum stöðum með öllu bönnuö, þar með talin öldrykja, og fólki bannaö að slá tjöldum á þeim stöðum er áður fór verst orð af. Sérstakir verðir voru settir til þess að sjá um, aö þess- um ákvæöum væri fylgt, og hefur þeim meöal annars orðið mikið ágengt i baráttu við hassreykingar. Stuðningur almennings við þessar aögerðir tengist ekki sizt ársgömlum félagsskap, sem berst gegn eiturlyfjum, ýmsum bindindissamtökum og flokks- félögum jafnaöarmanna, sem tekið hafa málið á stefnuskrá sina. Innan skamms munu sam- fök Miðflokksins og Þjóðar- flokksins einnig ganga til þessa samstarfs. Meöal annars gefa þeir aðilar, sem sameinazt hafa um þetta mal, út sérstakt blaö, sem dreift er til farþega á Gotlandsferj- unum, og einnig efna þeir til umræöufunda i skólum og á vinnustöðum. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall, eigin- manns mins og bróður okkar, Sæmundar Þórðarsonar, Hvassaleiti 10, Bergrós Jónsdóttir og systkini hins látna. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við hið sviplega fráfall sonar okkar og bróður, Gisla Leifs Skúlasonar, Brekastig 31, Vestmannaeyjum. Helga Gisladóttir, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Valgerður Sveinsdóttir, Sveinn Sigurðsson, Þóranna Sveinsdóttir, Siguröur Sveinsson. Eiginmaöur minn og faðir okkar Erlendur Jónsson frá Jarölangsstööum sem andaöist 5. sept. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni mánudaginn 15. sept. þ.m. kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna er bent á liknar- stofnanir. Helga Jónsdóttir Þurlöur Erlendsdóttir Ragnhildur Erlendsdóttir Erna Erlendsdóttir örn Erlendsson. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur. Matthildar Ingu Austurvegi 13 Vik. Sfmon Gunnarsson, Sigrlður Guðmundsdóttir, Sigurður Þór Sfmonarson, Sigurbjörg Kr. óskarsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.