Tíminn - 30.10.1980, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 30. október 1980
Mary Cunningham
Wiliiam Agee
Eru
þau —
eru
þau
ekki?
Ýmsum þykir eftirsóknar-
vert aö vera ekki nema 29
ára, en hafa meö skjótum
hætti komist til mikilla met-
oröa og áunniö sér frama i
starfi. Þetta er svo sem gott
og blessaö, en ef svo vill til
aö þessi persóna er kona og
gullfalleg i þokkabót, fer
máliö aö vandast. I Banda-
rikjunum rikir nú mikiö
fjaörafok út af bráöfallegri
29 ára gamalli konu, sem
sinnir hárri stööu i stórfyrir-
tækinu Bendix. '•
En forsaga málsins er sú,
aö fyrir 16 mánuöum útskrif-
aöist Mary Cunningham úr
viöskiptadeild Harvardhá-
skóla og réöist beint til starfa
hjá Bendix. Þar vann hún
sem nánasti starfsmaður
æösta manns fyrirtækisins,
William Agee, sem þá var
nýskilinn, 42 ára aö aldri.
Mary stóö sjálf i skilnaöi..
Fljótlega fóru áhugasamir
Hundurinn skilaði
hamstrinum
Eiganda hamstursins
Hammy þótti ekki ástæða til
annars en aö lita svo á, að
Hammy væri dauður.
Christopher Hart, 13 ára
gamall breskur strákur,
horfði á það sér til skelfing-
ar, þegar hundur móðursyst-
ur hans gleypti Hammy i
einum bita. Christopher
sagöi mömmu sinni frá at-
vikinu, en hún trúöi honum
ekki. Christopher sagöi
móöursystur sinni og manni
hennar frá atvikinu, en þau
trúðu honum ekki. En svo
gerðist þaö 10 minútum siö-
ar, að hundinum varö eitt-
hvað bumbult og gaf frá sér
vænan ropa. Viti menn.spýt-
ist ekki Hammy út úr gini
hundsins! Þó að þetta hafi
tæpast verið skemmtileg
reynsla fyrir Hammy, virtist
hann ekki hafa sakað. Hann
var aö visu ringlaður, blaut-
ur og kaldur, en aö skammri
stund liöinni virtist hann
hafa tekiö gleöi sina á ný. Og
ekki dró þaö úr fögnuöi
Christophers aö nú varð
fullorðna fólkiö aö trúa hon-
um.
starfsmenn fyrirtækisins að
gera þvi skóna, aö samband-
ið milli þeirra tveggja væri
eitthvaö annaö og meira en
geröar eru kröfur til milli
yfirmanns og undirmanns.
Ekki bætti úr skák, þegar
Agee hugöist kæfa allar
kjaftasögur i fæöingu og gaf
þá yfirlýsingu á fundi starfs-
manna Bendix, aö hinn
skjóta frama sinn ætti Mary
eingöngu hæfileikum sinum
aö þakka. Siöan bætti hann
þvi viö, aö þau myndu gefa
sameiginlega yfirlýsingu
daginn eftir. En svo viröist
sem honum hafi snúist hug-
ur, a.m.k. kom sú yfirlýsing
aldrei. Nú varö fjandinn
laus. Alls konar aödróttanir
og gróusögur komust nú i há-
mæli og varö þaö til þess, að
Mary lagöi inn umsókn um
launalaust leyfi. Þvi var
hafnaö, þar sem óttast var,
að slikt gæfi slúörinu byr
undir báöa vængi. Og nú var
starfsfólkiö fariö aö skiptast
i tvær andstæöar fylkingar
og var deiluefniö þaö, hvort
hinn skjóti frami Mary
Cunningham innan fyrir-
tækisins væri einleikinn. Og
þaö eru ekki eingöngu þeir,
sem vinna innan fyrirtækis-
ins, sem láta sig málið
varöa. Mary hafa þegar bor-
ist rúmlega 2.000 bréf
hvaöanæva úr landinu, þar
sem henni er veittur
stuðningur, enda þykir ýms-
um hún hafa oröið fórnar-
lamb fegurðar sinnar og
kynferöis. Þegar svo Mary
erspurö.hvaöa ráöleggingar
hún vildi gefa kynsystrum
sfnum, sem eru aö vinna sig
upp i starfi, svarar hún: —
Muniö, að þaö er ekki nóg aö
hafa hæfileika og dugnað til
að bera. Þið veröið aö vera
kjarkmiklar og raunsæjar.
Og greinilega sakar ekki aö
sýna ofurlitla varkárni,
einkanlega ef þiö eruð ungar,
kvenlegar og hafiö náiö sam-
neyti við forstjórann.
Nei góöi, ekki aftur, gæti Christopher veriö aö segja. Lik-
lega sér hann vel um þaö I framtiöinni, aö hundur komist
ekki nærri Hammy.
í speglí tímans
krossgáta
3431. Krossgáta
Lárétt
1) Gosefni. 6) Lukka. 8) Tal. 10) Þæg. 12)
Hasar. 13) Drykkur. 14) Aría. 16) Venju.
17) Þvottaefni. 19) Moö.
Lóörétt
2) Vond. 3) Stafur. 4) Sár. 5) Fjárhiröir. 7)
Kæti. 9) Svif. 11) Matur. 15) Mánuður. 16)
Sunna. 18) 1050.
Ráöning á gátu No. 3430
Lárétt
1) Aldin. 6) Jól. 8) Ská. 10) Löt. 12) Ká. 13)
ÖO. 14) Ata. 16) Lök. 17.)Kló. 19) Vitur.
Lóörétt
2) Ljá. 3) Dó. 4) 111. 5) Æskan. 7) Stöku. 9)
Kát. 11) ööö. 15) Aki. 16) Lóu. 18) RT.
bridge
Bstu spilurum heims getur orðið á i
messunni eins og minni spámönnum.
Italanum Belladonna hefur t.d. nokkrum
sinnum orðið það á að svikja lit i alþjóö-
legum mótum og þá orðiö að borga háan
toll af þvi. Spilið hér á eftir spilaöi hann i
heimsmeistaramótinu 1959.
Norður.
S. KD73
H. D83
T. D104
L. 1054
Vestur.
S. 10542
H. A109742
T. KG2
L. --
Suöur.
S. A
H. K6
T. 753
L. ADG9832
V/NS
Austur.
S. G986
H. G5
T. A986
L. K76
Belladonna og Avarelli sátu i NS en
Bandarikjamennirnir Harmon og Stak-
gold i AV. Það vantaði ekki að Belladonna
„brilleraöi” i sögnunum.
Vestur Norður Austur Suöur
pass pass pass ltigull
lhjarta lspaði lgrand 3grönd
Liklega heföi fáum dottið i hug að segja 3
grönd i Belladonna sporum. En loka-
samningurinn virtist vera óhnekkjandi,
sérstaklega eftir að vestur spilaði út
hjartatiu. Belladonna hleypti heim á kóng
og tók á laufaásinn og spilaöi laufdrottn-
ingu. Austur drap á kónginn og spilaði
hjarta og þá varð Belladonna þaö á að
setja tigul heima. Vestur lét sér nægja
hjartaniuna og Belladonna tók á drottn-
inguna i borði. En nú fyrst spurði Avarelli
hvort Belladonna ætti virkilega ekki
hjarta sem Belladonna loksins fann eftir
nánari leit. Og nú gat vestur skipt um spil,
setti hjartaásinn i staðinn en drottningin i
blindum varðað fara i slaginn. Vestur tók
nú hjartaslagina og spilaöi tigli og Bella-
donna stakk upp drottningu. Sex niöur.
— Þaö er ekki mér aö kenna, þó aö
ég sé duglegri aöeyöa peningum en
þú aö afla þeirra.
— Leyfum honum þá aö vera meö. Þetta er hans
bolti.
— Þetta er trygging fyrir þvi, aö
viö þurfum ekki aö borga sjúkra-
húsreikningana ykkar.
dagsins