Tíminn - 30.10.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. október 1980 5 Alþjóðleg listahátíð barna haldin í Sofia í Búlgaríu islensk börn þátttakendur BSt~ Yíir 80 þjóðir tóku þátt í listahátíð sem hald- in var i Sofia í Búlgaríu 22.-30. september sl. á dagskrá voru sýningar á barnamyndlist/ margs konar tónlist, leiklist og danssýningar og börn fluttu eigin Ijóð og sögur. í sambandi við hátiðina var vigt minnismerki sem stendur á fögrum stað í útjaðri Sofia. Aðal- framkvæmdastjóri UNESCO, Amadou Mah- tar M'Bow, vígði minnis- merkið. Á alþjóðlega barnaári Sameinuðu þjóðanna sl. ár, var fyrst haldin slík listahátíð barna og vegna þess hve vel hátíðin tókst þá var ákveðið að halda aðra slíka 1980 í sept., og síðan svipaðar hátíðir þriðja hvert ár. Menntamálaráöuneytinu barst boB frá sendiráöi Búlgariu um boö til islenskra barna, sem taka ættu þátt i hátiöinni. Þaö boö var þegiö og valin voru til fararinnar Arnhildur Valgarös- dóttir, 14 ára, frá Akureyri og Nils Gústavsson 14 ára, úr Mý- vatnssveit. Þórir Sigurösson námsstjóri I mynd- og hand- mennt tók aö sér umsjón barn- anna á þessu feröalagi. Frá flestum þjóölöndum komu tvö börn, en frá nokkrum rikjum allt aö 5 börn. Skipulag hátiöar- innar var mjög gott og gengu allar framkvæmdir snuröu- laust. Framlag islenskra barna á hátiöinni var þaö aö Arnhildur Valgarösdóttir lék einleik á pianó i leikhúsi i Sofia. Hún lék „Trölladans” eftir Grieg og einnig lék hún og söng isl. þjóö- lag „Móöir min i kvi, kvi” i út- setningu Jónasar Ingimundar- sonar. Tónleikum þessum var sjónvarpaö og léku, sungu og dönsuöu börn frá mörgum lönd- um af mikilli snilld. Annaö framlag islenskra barna var þaö aö bókin „Börn” var kynnt, og frummyndir úr bókinni voru á stórri sýningu barnalistar. Einnig tóku is- lensku börnin þátt I ýmsum at- riöum, svo sem Iþróttum og leikjum og stóöu sig vel. Lokaathöfn listahátiöarinnar fór fram viö minnismerkiö sem afhjúpaö var i ár. Þar hanga á veggjum við minnismerkiö kirkjuklukkur og bjöllur, sem eru gjafir frá öllum þeim þjóðum, Sem tóku þátt i lista- hátiöinni, þar var m.a. áletruö bjalla sem islenska mennta- málaráðuneytiö haföi gefiö. Var þaö mikiö klukknaspil, þegar klukkum og bjöllum hinna ýmsu þjóöa voru samhringt. Stjórn listahátiöarinnar hyggst skipuleggja „Blómagarö þjóöanna” i tengslum við hátiöina. Beöiö er um blóm eða blómafræ frá öllum löndum sem tóku þátt i listahátiöinni 1980 og mun tsland veröa viö þeim til- mælum. AUgWS Auglýsið í etulur Næsta vika veröur mjólkurvika: „Mjólkurgleði” hjá Osta- og smjörsölunni HEI — Viötæk kynning á helstu mjólkurafuróum mun fara fram I svokallaöri mjólkurviku, sem ákveöiö hefur veriö aö efna til dagana 3. til 9. nóvember, þ.e. alla næstu viku. M.a. veröur sýn- ing og markaöur i húsi Osta- ogí smjörsölunnar að Bitruhálsi 2 I Reykjavik, þar sem sýndar veröa framleiðsluvörur einstakra m jólkursa m laga og gefnar bragöprufur af nýjum og gömlum ostum, jafnframt sem þeir veröa seldir á staönum. Sýnikennsla um tilbúning ýmissa mjólkurrétta verður alla dagana. Samtlmis sem kynnt verður léttmjólk og óblönduö jógurt mun fara fram nokkurskonar neytendakönnun. Seldar verða a.m.k. tvær teg- undiraf tertum: rjómaostterta og skyrterta svo og kynningar- pakkar meö mismunandi mjókurvörum. Auk þess verður i gangi hlutavelta. Auk þess verða kvikmyndasýningar alla dagana, þar sem sýndar verða stuttar fræðslumyndir um framleiðslu og vinnslu mjólkur, svo og hluta- velta, þar sem vinningar verða ýmsar mjólkurafruðri. Tekið skal fram, að aðgangur verður ókeyp- is. Auk þessa hafa i Reykjavik og nágrannabyggðum verið skipu- lagðar á vegum Mjólkursamsöl- unnar heimsóknir ákveðinna bekkja i grunnskólum. Utan höfuðborgarsvæðisins verður nemendum gefinn kostur á aö heimsækja mjólkurbúin dagana 3.-7. nóvember. Endurskinsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöðvum Shell Headsölubirgöir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugawegi 180 sími 81722 Eiginmaður minn Sigursveinn Sveinsson bóndi Norður-Fossi, Mýrdal verður jarðsettur frá Reyniskirkju laugardaginn 1. nóv. kl. 13.30. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30. Að ósk hins látna eru blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélag íslands. Sólveig ólafsdóttir. \ Konan min Ingibjörg Guðmundsdóttir Svinavatni verður jarðsungin frá Mosfellskirkju laugardaginn 1. nóv. kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á liknar- stofnanir. Ingileifur Jónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar Kristmundur Sæmundsson Kópavogsbraut 106 lést á gjörgæsludeild Landspitalans 28. þ.m. Guöný Björgvinsdóttir og dætur. Eiginmaður minn og faðir okkar Sigurhans V. Hjartarson Otrateigi 26, Reýkjavik veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. okt. kl. 15. Heiga Guömundsdóttir og börn. Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stærðum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ við veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfétögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.