Tíminn - 03.12.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.12.1980, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. desember 1980 13 2. umferð mótsins Ólympíu á Möltu Jón P. t»ór: SKÁK l)b(i, 18. Ilfdl - llacK. 19. b4 - llfdS, 20. e3 - aá, 21. b\a5 - Bxc5, 22. axbo - Bxd4, 23. Hxc8 - Hxc8, 24. Ilxd4 - Ilcl + , 25. Kg2 - Hbl. 20. e4 - KfS. 27. e5 - Kd7, 28. Bxd5 -HsbO, 29. Hb4-Hxb4, 30. axb4- 1)0, 31. 14 - 10. 32. BcO - Kb8, 33. 151)5 - fxe5, 34. fxe5 - Ke7. 35. Kf3 - KeO. 30. Ke4 - hO, 37. g4 - gO, 38. hl - g5. 39. Ii5 og svartur gaf. 1 blaðinu i gær birtist skák Jó- hanns Hjartarsonar gegn Filippseyingnum Pacis i 8. um- ferð Ólympiuskákmótsins á Möltu. Nú hafa skákir 2. um- ferðar borist og þar sem reikna má með þvi að margir lesendur biði málþola eftir þvi að sjá skákir landa i þessu móti ætlum við að birta allar skákir islensku sveitarinnar i þessari umferð. RUmsins vegna koma skákirnar án athugasemda. t 2. umferð tefldi islenska karlasveitin gegn Kinverjum og sigraði örugglega hiaut 3,5 v. gegn 0,5.Kinverjar eru nýliðar i alþjóðakeppnum, en engu aö siður er ljóst að þeir eru góðir skákmenn. Það sem þá virðist helst skorta er reynsla og byrjanakunnátta. En litum nU á skákirnar. 1. borö Kinverjinn flækist Ut í erfitt afbrigði i kóngsindverskri vörn. Helgi vefur skemmtilegt net umhverfis drottningu hans og áður en sá kinverski veit af er drottningin fönguð. Eftir það er vinningurinn „handavinna” fyrir Helga. llvitt: Helgi ólafsson Svart: H.-YVen Che Kóngsindversk vörn 1. Kf3-c5, 2. c4 - KfO. 3. Kc3 - g6. 4. d4 - Bg7, 5. e4 - dO, 0. Be2 - 0-0, 7. 0-0 - KaO, 8. d5 - eO, 9. dxeH - BxeO, 10. Bf4 - I)a5, 11. Rd2 - Hfd8, 12. a3 - Kc7, 13. I)C2 - Rg4. 14. Kd5 - KeS. 15. b4 - cxb4, 10. axbl - I)xal, 17. Hxal - Bxal, 18. Ddl - Bg7, 19. Bxg4 - Bxd5, 20. cxd5 - a5. 21. bxa5 - llxaS, 22. Db3-b5, 23. h3-h3-h5, 24. Bf3-Hc8, 25. Kh2 - Bc3, 20. e5 - dxe5, 27. Ke4 - b4. 28. dO - exf4, 29. d7 - Ild8, 30. Rxc3 - bxc3, 31. dxe8D + - Hxe8, 32. I)xc3 - Bf5, 33. Dd4 - Kh7. 34. Be4 - Hxe4, 35. Dxe4 - Kg7. 30. Kgl - Kh7, 37. Kfl - Kgl, 38. Ke2 - f3 +, 39. gxf3 - Hb5, 40. Dd4+ - Kh7, 41. Ke3 - Ha5, 42. Ke4 - HaO, 43. f4 - HeO + , 44. Kf3 - llali, 45. f5 - gxf5, 40. Kf4 - KgO, 17. f3 - h4. 48. Dgl.+ og svartur gafst upp. 2. borö Jón L. Arnason beitir hér Sikileyjarvörn með skiptum lit- um. Kinverjinn teflir skákina af öryggi og Jóni tekst aldrei að ná frumkvæði. Hvitt: Jingxuan Svart: Jón L. Arnason Knskur leikur 1. c4 - e5. 2. Kc3 - RfO, 3. g3 - d5, 4. cxd5 - Kxd5, 5. Bg2 - KbO, 0. d3 - Be7, 7. Kf3 - KcO, 8. 0-0 - 0-0, 9. a3 - f5. 10. b4 - BeO, 11. Bb2 - BfO, 12. Kd2 - Kd5. 13. Kb3 - Kxc3, 14. Bxc3 - Bd5, 15. Kc5 - Bxg2, 10. Kxg2 - bO, 17. 1)1)3+ - Hf7, 18. KaO - RbX. 19. RxbX - HxbX, 20. Hac 1 -cO.21. Bb2 - Hc8, 22. Hc2 - DdO, 23. Hfcl - Bg5. 24. Hdl - BfO, 25. Ildcl - Bg5, 20. Hel - Kf8. 27. Bcl - Bxcl, 28. Hexcl - Hfc7, 29. Dc4 - ho. 30. f3 - Ke7, 31. g4 - DeO, 32. gxt'5 - I)xf5, 33. I)h4+ - Kf7, 34. IIc4 - Kg8, 35. Kf2 - Kh8. 30. Dg4 - Df0.37. I)h5 - c5, 38. I)g4 - DdO, 39. De4. - cxb4, 40. Hxc7 - Ilxc7 41. Da8+ - Kh7, 42. De4+ - Kh8, 43. I)a8+ - Kh7, 44. De4 + jafntefli. 3. borö Andstæðingur Margeirs teflir byrjunina ónákvæmt og fær stakt peð á miðborðinu. Hann reynir að létta á stöðu sinni með uppskiptum en þau gera honum lifið enn leiðara. Að lokum lendir svartur i leikþröng en þá er staða hans löngu töpuð. Hvitt: Margeir Pétursson Svart: Jingrong Katalónsk byrjun I. dl - Kfo, 2. c4 - eO, 3. g3 - Bb4 + , 4. Kd2 - c5, 5. dxc5 - KaO. 0. Bg2 - 0-0. 7. Kf3 - Bxc5, 8. 0-0 - (15, 9. cxd5 - exd5, 10. Kb3 - Be7, II. Be3 - Bf5, 12. llcl - Be4, 13. Bd4 - Kb4, 14. a3 - KcO, 15. Kc5 - Rxd4, 10. I)xd4 - Bxf3, 17. Bxf3 - 4. borö Hætt er við þvi að Kinverjarn- ir hali ekki verið ýkja ánægðir með Urslitin i eftirfarandi skák. Hvitur teflir hana af öryggi fram i 39. leik. Þá verða honum á stórkostleg mistök, sem kosta mann og þar með skákina. llvitt: '/.himian Svart: Jóhann Hjartarson Vængtafl 1. K13 - c5, 2. g3 - KcO, 3. Bg2 - gO, 4. 0-0 - Bg7, 5. c4 - eO, 0. Rc3 - Rgc7, 7. a3 - 0-0, 8. (13 - d5, 9. Bf4 - hO, 10. Hbl - Bb7, 11. Dcl - He8, 12. b4 - cxb4, 13. axb4 - Hc8, 14. Ildl - KfS, 15. I)a3 - dxc4, 10. dxc4 - De7, 17. Bg5 - fO, 18. Bcl - llcdX, 19. Hxd8+ - Hxd8, 20. c5 - Kcd4. 21. Kxd4 - Kxd4, 22. Bxb7 - I)xb7, 23. Be3 - KfO, 24. DbS - KI7, 25 .Kt)5 - aO, 20. Ra3 - bxc5, 27. BxcS - Kd4, 28. Bxd4 - Hxd4 29.1)5- Bf8. 30. I)c3 - De4, 31. Hcl - 11(17, 32. Dc8 - 1)1)7, 33. I)xb7 - 11x1)7. 34. bxaO - lla7, 35. Kb5 - HxaO, 30. Hc7 + - Be7, 37. Ra7 - KeX 38. KcG - Bdti, 39. Hc8+?? - K(17, 40. Rb8+ - Kxc8, 41. Kxa7 - Kb7 og hvitur gafst upp. Kvennasveitin tefldi i þessari umferð gegn Kolumbiu og lauk þeirri viðureign með jafntefli, 1.5-1,5. A 3. borði vann Sigur- laug Friðþjófsdóttir sannfær- andi sigur. Eftir slæm mistök andstæðingsins i 9. leik vann Sigurlaug peð og eftir það sleppti hUn aldrei takinu. Hvitt: Maya (Kólumbiu) Svart: Sigurlaug K. Friðþjófs- dóttir Friinsk vörn l.el -eO, 2. (14 - (15, 3. Kd2 - c5, 4. exd5 - exd5, 5. dxc5 - Bxc5, 0. KbS - BbO, 7. Kf3 - KcO, 8. c3 - KIO. 9. Bg5? - Bxf2 + , 10. Kxf2 - Ke4+ 11. Kel - Kxg5, 12. Bd3 - 0- (I, 13. Kxg5 - Dxg5, 14. I)d2 - Hc8 + , 15. Kdl - Bg4 +, 10. Kc2 - De5, 17. Ilael - DdO, 18. I)g5 - BeO, 19. Hhfl - IlacX, 20. Kbl - ho 21. Dh4 - Ke5, 22. Dg3 - Rc4, 23. I)li4 - a5, 24. Df2 - Dc7, 25. Kd4 - IHX. 20. De2 - He8, 27. Df2 - Dd7, 28. Bc2 - 1)5, 29. He2 - KdO, 30. Illel - Ke4, 31.1)f4 - Bg4, 32. Rf3 - K10. 33. Hxe8+ - Hxe8, 34. Ilxe8+ - Dxe8, 35. Ke5 - BeO, 30. Bd3 - l)b8, 37. h3?? - Rd7, 38. Dh4 - KxcS og hvitur gafst upp. Jón Þ. Þór Nýjasta bók Grahams Greenes Sprengjuveislan eða Dr. Fischer i Genf Þessi nýjasta skáldsaga Gra- hams Greenes er alveg ný — kom fyrst Ut i Bretlandi siðast liðið vor og hefur i haust verið að koma Ut viðsvegar um heiminn og vekur hvarvetna mikið umtal. Sagan hefst á þessum orðum: ,,Ég held ég hafi haft meiri óbeit á doktor Fischer en nokkr- um öðrum manni sem ég hef kynnst, en dóttur hans unni ég heitar en öllum öðrum konum.” Bókin er kynnt þannig á kápu: „Graham Greene, einhver snjallasti sagnamaður sem nU er uppi, kemur á óvart með hverri nýrri bók. Á það sannarlega við um þessa nýjustu sögu hans ekki siður en þær fyrri. Aðalefni henn- ar er könnun á fégræðgi mannsins klædd i bUning spennandi skemmtisögu. Dr. Fischer er kaldhæðinn og tilfinningalaus margmilljónari. Mesta lifsyndi hans er að auð- mýkja hina auðugu „vini” siha. Hann býður þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar skemmtir hann sér viö að hæða þá og niðurlægja. Hann þykist öruggur að bjóða þeim hvað sem er þvi að i veislulok eiga þeir von á afar dýrmætum gjöfum frá gestgjafanum. Þetta nær há- punkti i siðustu veislunni. Þar eiga gestirnir, 6 að tölu, að sprengja jólaknöll. Þeim er sagt að i 5 af þessum knöllum séu f jár- munir, 2 milljónir svissneskra franka i hverju, en i einu sé ban- væn sprengja. Hversu langt getur fégræðgin teymt menn? Inn i þessa einkennilegu sögu fléttast fögur ástarsaga dóttur hins mikla dr. Fischer og Eng- lendings sem segir söguna. Um snilldfrásagnarinnar þarf ekki aö spyrja.” Björn Jónsson skólastjóri hefur þýtt Sprengjuveisluna, en Utgef- andi er Almenna bókafélagið. Bókin er 162 bls. og unnin i Prent- smiðju Hafnarfjarðar. Á hestbaki — þjálfun knapa og hesta Bókin „Áhestbaki, þjálfun knapa og hests”eftir Eyjólf Isólfsson er fyrsta bókin sem Eiðfaxi gefur Ut. Lengi hafa hestamenn haft við orð að timabært væri að skrifa bók sem einkum tæki fyrir þjálf- un islenska hestsins. Eiðfaxi hef- ur nU riðið á vaðið og fengið Eyjólf Isólfsson til liðs við sig. Eyjólfur hefur löngum verið tal- inn afbragðs reiðkennari og eru nemendur námskeiða hans til vitnis um það. Svo virðist sem hæfileikar hans komi ekki siður fram á þessum vettvangi. 1 bókinni er viða komið við og höfundur leitast við að gera sem flestum þáttum reiðhestaþjálfun- ar góð skil, m.a. hinum ýmsu þáttum stjórnar hestsins. Þjálfun > EYJÖLFURISÖIFSSON AHESD BAKI jrjólfon knapaoghests CEHIFAXI gangtegunda, hlýðniæfingum. Þjálfun i taumhring, jafnvægis- járni.ngum, reiðtygjum o.fl. Höfundur gætir sin i hvivetna á þvi að vera ekki með of miklar fullyrðingar enda er það svo að mönnum ber ekki saman i einu og öllu i þessu sambandi. t umfjöll- uninni er jafnan getið ýmissa að- ferða sem reyna má t.d. með til- liti til ólikra hestagerða o.s.frv. Höfundi heíur tekist að gera texta sinn skýran og aðgengileg- an þvi ætti hann að koma öllum að gagni sem vilja bæta við þekk- ingu sina og þreifa sig áfram eftir leiðbeiningum sem byggðar eru á langri reynslu og góðum árangri. A þetta jafnt við um byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Auk hins ritaðamáls er i bókinni fjöldi teikninga og ljósmynda sem ætlaður er til nánari skýringar á þvi sem rætt er um hvérju sinni. Teikningarnar gerði Pétur Behr- ens. Á ljósmyndunum sem að mestu eru sérstaklega unnar fyrir bók- ina situr Freyja Hilmarsdóttir nokkra gæðinga og sýnir með þeim fjölmargar æfingar og ýmis stig þeirra. Samtals eru 111 myndir i bókinni. Formálsorð skrifar Reynir Aðalsteinsson og segir þar m.a.: „Bókin er fræði- lega mjög góð og rétt sem þar kemur fram. HUn er timabær og ég veit að öll Evrópa biður eftir bók sem þessari. Það er mjög erfitt fyrir annan en þann, sem hefur lifað i nánu sambandi við hina öru þróun sem orðið hefur i hestamennskunni á siðustu árum, aðskrifa svona bók, en þaö hefur Eyjólfur gert”. Vonandi mun bókin ,,A hest- baki” koma i góðar þarfir, hUn er nýtt innlegg i þágu „hins islenska reiðskóla'? Eiðfaxi hefur reynt að hafa Utgáfu þessa sem myndar- legasta og má ætla að lesendur bókarinnar taki henni vel. Án efa verður hUn kærkomin jólabók hestamanna i ár. Bókin mun fást i bókaverslun- um um land ailt. mseuci Alvær Egœtla aðeignastbarmð Norsk unglinga skáldsaga Komin er Ut á forlagi Setbergs unglingaskáldsagan „Ég ætla að eignast barnið” eftir norsku skáldkonuna Elsebet Alvær. Bók- in fjallar um unga og friska ung- linga sem stunda nám i mennta- skóla og verslunarskóla og ein stUlkan er við nám i hárgreiðslu. RUnar og Fróði eru skólafélag- ar og vinir, þótt ólikir séu. Fróði er feiminn og hlédrægur og ósam- komulag foreldra hans kvelur hann. Sunneva systir Fróða lendir i alvarlegum kringum- stæðum. RUnar og Fróði kynnast Signýju og við liggur að vinátta þeirra fari Ut um þufur. En ástin er þeim auðvitað hug- leikin eins og vera ber og þar skiptast á hlátur og grátur, skin og skUrir. Bókin er 150 blaðsiður, en þýð- andi Vilborg Sigurðardóttir. Ættartengsl Þessi nýja saga Cavlings er látin gerast i Álaborg. 1 glæsiskrii'- stofum i miðbænum er hið gamla og virðulega lögfræðifirma Minor-Gram & Sön til hUsa. Þar er aðalmaðurinn gamli pabbi, sem ekki getur gleymt því aö hann var einu sinni dómsmála- ráðherra og sonur hans og sonar- sonur, Anton Minor-Gram, sem ekki hefir sýnt nægar gáfur til að riá lögfræðiprófi. Þó að hann hafi aftur á móti sérstaka hæfileika til að fara með tölur, nægir það ekki til að forða honum frá minni- • máttarkennd gagnvart hinum löglærðu ættingjum sinum. Slik kennd getur leitt ýmislegt af sér... y^llir vita, en sumir\. gleyma - J/y að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. ||u^boar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.