Tíminn - 03.12.1980, Side 12

Tíminn - 03.12.1980, Side 12
Miðvikudagur 3. desember 1980 16 hljóðvarp Miðvikudagur 3. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guömundur Magnússon lykur lestri sögunnar „Vinir vorsins” eftir Stefán Jóns- son (18). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóölegu orgelvikunni i Nurnberg i ár. Einn af dómurum orgelkeppninnar. Gunter Metz frá Magde- burg, leikur Sex fúgur um stefiö B-A-C-H eftir Robert Schumann. 11.00 „Eins er þér vant” Þór- arinn Jónsson frá Kjartans- stööum flytur hugleiöingu út frá þessum oröum Krists. 11.25 MorguntónleikarOiseau- Lyre hljómsveitin leikur Cóncerto grosso nr. 7 i d- moll eftir Guiseppe Torelli: Louis Kaufman stj. / Nat- han Milstein leikur meö kammersveit Fiðluskonsert i A-dúr eftir Antonio Vivaldi og Fiölukonsert i a-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nnin gar. M iö v ikud agssy rpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar sjónvarp Miðvikudagur 3. desember 18.00 Barbapabbi.Endursýnd- ur þátturiír Stundinni okkar frá si'öastliðnum sunnudegi. 18.05 Börn i mannkynssögunni. Fjóröi þattur. Fjórtán ára erkibiskup. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir 18.25 Vængjaöir vinir. Siöari hluti norskrar myndar um farfuglana. Þýðandi og þul- ur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka.Þessi þáttur er um bækur. Meöal annars er rætt viö gagnrýnendurna Arna Bergmann og Jóhann Hjálmarsson. Umsjónar- maður Arni Þórarinsson. Stjörn upptöku Kristin Páls- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Josef Suk og Kammersveitin I Prag leika Fiölukonsert nr. 3 i G-diír (K216) eftir Mozart, Josef Suk stj. / BUdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 i cis moll op. 131 eftir Beethoven. 17.20 Útvarpssaga bamanna: „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. EinarssonHöfundur les (3). 17.40 TónhorniöGuörún Bima Hannesdóttir stjórnar þætt- inum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöídsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Kynnt verður nám viö Stýri- mannaskólann. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar Stefán Karlsson handrita- fræöingur lýkur lestrinum (17). 22.00 Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur pianóverk eftir Chopin og Liszt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Rikisútvarpiö fimmtiu ára 20. des: „Ekki er búió þótt byrjaö sé” Samfelld dagskrá meö röddum nokk- urra frumherja Rikisút- varpsins og starfsmanna framan af, svo og fáeinum lögum. Baldur Pálmason dró saman úr fórum út- varpsins og tengdi atriðin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. dóttir. 21.20 Kona. ítalskur fram- haldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Lina kemst aö þvi, aö faðir hennar er i ástarsambandi við unga verkakonu, og tek- ur málstað móöur sinnar. Vinslitin viö fööurinn valda henni sárum vonbrigöum, og hún leiöist út i afdrifarlkt ástarævintýri. Þýðandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.30 Atökin i Póllandi-Atökin milli stjórnvalda og al- mennings i Póllandi fara si- harönandi, og óttast mer.n aö upp úr kunni aö sjóöa ínnan tiöar. 1 þessari nýju, bresku fréttamynd er sagt frá högum Lech Walesa, stofnunhinna frjálsu verka- lýösfélaga og baráttu þeirra gegn einræöi kommúnista, stofnun stéttarfélags bænda og ýmsu fleiru. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok Lítiö inn ÁSTUflD Bóka-& ri tfanga verzlun I iHáaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 AUSTURVERI Apótek _ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. nóvember til 5. desem- ber er i Laugarnes Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglán simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud*- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Hcimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösia i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21, Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Gengið 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund ... 1 Kanadadollar ... 100 Danskar krónur . 100 Norskar krónur . 100 Sænskar krónur . 1Q0 Finnsk mörk .... 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar.... 100 Svissn. frankar .. 100 Gyllini......... 100 V.-þýsk mörk.... 100 Lirur........... 100 Austurr. Sch.... 100 Escudos......... 100 Pesetar......... 100 Yen............. 1 trskt pund..... ,,Ég hcld að andrúmsloftiö liérna mundi skána ef mamma færi aö vinna úti og þú værir hér heima með inér.” Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hoisvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga ki. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaöir viösvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarh úsaskóla Simi 17585 Safniöeropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. il Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 2. desember 1980 kl. 13.00 Kaup Sala ... 583,00 584,60 ... 1371,25 1375,05 ... 488,85 490,15 .. . 9779,85 9806,65 ... 11427,30 11458,70 ... 13369,25 13405,95 ... 15267,80 15309,70 ... 12952,00 12987,50 ... 1868,60 1873,70 ... 33295,25 33386,65 ... 27714,35 27790,45 ... 30015,95 30098,35 63,30 63,47 ... 4232,30 4243,90 ... 1105,75 1108,75 ... 750.00 752,10 ... 270,47 271,21 ... 1121,55 1124,65 DENNI DÆMALAUSI HLJOÐBOKASAFN — Hólm- garði 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Asprestakall: Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viðtals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Si'mi 32195. Vetraráætlun Akraborgar Frá Akranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiösla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá . hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið var i almanakshapp- drætti i nóvember, upp kom númer 830. Númerið i janúar er 8232. -febrúar 6036.? april 5667.- júlI8514,-otóber 7775hefur ekki enn veriö vitjaö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.