Tíminn - 03.12.1980, Qupperneq 13
.Miðvikudagur 3. desember 1980
17
I
I
I
I
I
I
I
I
I
THkynningar
Stór kynningarkvöld
hjá SATT
Næstkomandi iniövikudags-
kvöld 3. des. mun verða haldiö
stór kynningarkvöld a vegum
SATT (Samband alþýöutón-
skálda og tónlistarmanna) i
veitingahúsinu Klúbbnum viö
Borgartún. Munu þar koma
hvorki meira né minna en sjö
hljómsveitir tram, eöa meira en
nokkru sinni áður á SATT
kvöldi. A 1. hæö þ.e. i diskotekr
inu verður leikin islensk hljóm-
list af plötum en á 2. og 3. hæö
munu hljómsveitirnar fremja
sina tónlist og veröur byrjaö
stundvislega klukkan 21. Fram
koma hljómsv. Swingbræöur,
sem er skipuö Jóhann Morávik
bassaleikara, Konráö Konráös-
son básúna, Siguröur Klosason
saxofón, Jón Björgvinsson
trommur og t>röstur þorbjörns-
son gitar. Hljómsv. LaGer sk.:
Jóhann Morávik bassi, Jón
Björgvinsson tr., Þröstur Þor-
björnsson gitar. olatur Sigurös-
son pianó, og Jón Kafn söngur.
Hl.sv. Demó sk.: Einar Jónsson
gitar, Olafur Arni Bjarnason
söngur, Hávaröur Tryggvason
bassi, Sigurður Keynisson
trommur, Gunnar Jónsson
pianó, Lárus G. Brandsson
horn. Þorleifur Jónsson
trompet.
Tivoli: olafur Helgason tromm-
ur, Björn Thoroddsen gitar,
Eiður Orn Eiösson söngur,
Hjörtur Howser pianó,
Brynjólfur Steíánsson bassi.
Lögbann: Bergþóra Arnadóttir
gitar og söngur, Arni Björnsson
bassi, Árni Isberg trommur,
Olafur Kagnarsson gitar, söng-
ur, Kikharður Eriöriksson gitar
mandolin o.fl. Kristoler Máni
hljómborð.
Goðgá: Mjöll Hólm söngur,
Bragi Björnsson bassi, Ejetur
Pjetursson trommur. Asgeir
Hólm saxofón, Hilmar Sig-
mundsson gitar, Helgi Sigur-
jónsson hljómborö.
Steini blundur: Magnús Þór
Sigmundsson gitar söngur,
Jónas Björnsson trommur,
Gestur Guðnason gitar, Kichard
Korn bassi,Graham Smith fiöla.
Hvitabandskonur — Hvita-
bandskonur:
Munið basarinn og kökusöluna
næstkomandi sunnudag. Mót-
taka á Hallveigarstöðum frá kl.
10 sama dag. Stjórnin.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Basarinn næstkomandi laugar-
dag kl. 2 i Kirkjubæ. Konur eru
góðfúslega beðnar að koma
munum og kökum föstudag kl.
4-6 og laugardag kl. 10-12.
Kvennadeild Húnvetninga-
félagsins i Reykjavik heldur
köku og munabasar i Félags-
heimilinu Laufásvegi 25. des.
laugardaginn 6. des. n.k. sem
hefst kl. 3 s.d. tekið á móti mun-
um og kökum sama dag kl. 11-
13.
Bræðrafélag Laugarneskirkju:
Fundur verður i félaginu i kvöld
miðvikudaginn 3. desember kl.
20:30 i kjallarasal kirkjunnar.
Séra Gi'sli Brynjólfsson flytur
minningar frá Klaustri, kaffi-
veitingar. Allir karlmenn vel-
komnir.
Háskólafyrirlestur
Dr. Hans Schottmann, prófessor
i norrænum fræðum viö haskol-
ann i' Munster i Þyskalandi,
flytur opinberan fyrirlestur i
boði heimspekideildar Háskóia
islands miðvikudaginn 3.
desember 1980 kl. 17:15 i stolu
422 i' Árnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist: ,,Bau-
formen der Islandersagas:
Fóstbræðra- und Kormáks-
saga", og veröur hann lluttur a
þysku. Ollum er heimill aögang-
ur.
Ftá Æskulýðsráði
rikisins
Æskulýðsráö rikisins hefur
ákveðið að efna til ráöstefnu i
Melaskóia, Keykjavik laugaf-
daginn 6. des. n.k.
Iiáðstefnan helur yfirskriltina
„Viðhorí i æskulyösmálum " og
verður á henni fjallaö um þróun
æskulýðsmála og ymsa þætti
þeirramála sem efst hata veriö
á baugi.
Til ráðstefnunnar veröur boöið
fulltrúum úr hópi félagstorystu-
fólks, sveitarstjórnarmanna,
skólamanna og starlsmanna
ráðuneyta. Þeir aörir er áhuga
kynnu að liafa á þvi aö sækja
ráðsteínuna eru vinsamlega
beðnir að snúa sér til Keynis G.
Karlssonar æskulýðstulltrúa i
menntamálaráðuneytinu.
Batiksýning Sigrúnar Jónsdótt-
ur er á Loftinu Kirkjustræti 10
opin alla virka daga kl. 9-6 og
um helgar kl. 9-12.
Listasafn Einars Jónssonar
Safnið verður lokað i desember
og janúar.
Kynmótun og kyn-
hlutverk til
umræðu í HÍ
„Allsherjarfundur hjá jafn-
réttishópi félags vinstri manna i
Háskóla Islands, verður haldinn
miðvikudagskvöldið 3. desem-
ber kl. 20.30 i Félagsstofnun
stúdenta. Aðalumræðuefnið að
þessusinni verður kynmótun og
hvernig við lærum kynhlutverk
okkar.”
Fyrir hönd jafnréttishóps félags
vinstri manna i Háskdla Is-
lands, Ýr Logadóttir.
Minningarkort
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2. Bókabúð Snerra, Þverholti
Mosfellssveit. Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Amatörverslun-
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást á eftirtöidum stööum:
Skrifstofu félagsins Hamrahlið
17 simi 38180 Ingólfsapóteki,
Iðunnarapoteki, Háaleitis-
apdteki, Vésturbæjarapoteki,
Garðsapoteki, Kópavogsapo-
teki, Hafnarf jarðarapoteki,
Apoteki Keflavikur, Simstöðinni
Borgarnesi, Apoteki Akureyrar
og Ástu Jónsdóttur, Húsavik...
Minningarkort Breiðholtskirkju
fást hjá eftirtöldum aðilum:
Leikfangabúðinni Laugavegi
18a, Versl. Jónu Siggu Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn Lóuhólum 2-6, Alaska
Breiöholti, Versl. Straumnesi
Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall-
dórssyni Brúnastekk 9 og Svein-
birni Bjarnasyni Dvergabakka
28.
Minningarkort Styrktarfélags
lamaöra og fatlaðra eru af-
greidd á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik: Skrifstofu félagsins
Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2,
simi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Domus Medica simi
18519. I Hafnarfirði: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31.
Minningarspjöld kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
Bókabúð Hliðar Miklubraut 68.
simi 22700. Guöný Stangarholti
32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu-
hliö 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis-
braut 47, s. 31339. og Orá og
skartgripaverls. Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 23,
S. 17884. *
Minningarsp liknarsjóös
Dómkirkjunnar eru seld hjá
kirkjuveröi Dómkirkjunnar og
Ritfangaverslun Péturs
Haraldssonar Vesturgötu 3.
Bókaforlagi Iöunnar Bræöra-
borgarstig 16, Ingunn Asgeirs-
dóttir, Tösku og hanskabúðin
Skólavörðustig 3 Ingibjörg
Jónsdóttir og prestskonurnar
Dagný 16406 Elisabet 18690,
Dagbjört 33687, Salome 14928.
Mínningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bdkaverslun Snæbjarnar,
Rafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,;
Strandgötu 31. Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins aö tekið er á móti
minningargjöfum i sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin slðan innheimt hjá send-
anda meö giróseöli.
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Leikfangabúðinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiðholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarnasyni Dvergabakka 28.
Fundir
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik er með
jólafund i Drangey Siðumúla 35,
sunnudaginn 7. des. n.k. og hefst
hann með borðhaldi kl. 19. Þar
verður margt skemmtilegt á
dagskrá. Félagskonur eru beðn-
ar aö hafa samband við Sól-
veigu eða Guðrúnu Sveinsdóttur
fyrir fimmtudagskvöld n.k. og
tilkynna þátttöku. Heimilt er að
taka með sér gesti.
Samtök migrenisjúklinga halda
fundað Skólavörðustig 21 mið-
vikudaginn 3. des. kl. 20:30.
Umræðuefni:
migren.
Varnir gegn
Jólafundur Kvenfélags Fri-
kirkjusafnaðarins i Hafnarfirði
verður haldinn i Gaflinum við
Reykjanesbraut miðvikudaginn
3. des. kl. 20.30. Fjölbreytt efnis-
skrá. Takið með ykkur vini og
velunnara. Stjórnin.