Tíminn - 03.12.1980, Side 15
Miðvikudagur 3. desember 1980
19
flokksstarfið
Árnesingar - Framsóknarvist
3ja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna i
Árnessýslu verður i Árnesi 5. des. Góð verðlaun á
hverjukvöldi. Heildarverðlaun verða írlandsferð
fyrir 2-á vegum Samvinnuferða.
Ávarp flytur Böðvar Bragason sýslumaður
Hvolsvelli.
Framsóknarvist
Jólahappdrætti SUF
Vinningur 1. des. Dún svefnpoki frá Bús-
áhaldadeild SÍS.
Vinningsnúmer 1411.
Yiniiingui o. des. ^eiKi'óng frá Búsáhaldadeild
SlS Vimnngsnumer i98.
Jóladagatöl SUF
Nú eru á leiðinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru
miðar i jólahappdrætti SUF. A meðal f jölda glæsilegra vinninga eru
fjögur 10 gira reiðhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar
eru með hverju dagatali, þvi dregið er daglega frá 1.-24. des.
Framsóknarfólk.
látið ekkihappúr hendi sleppa og gerið skil fljótt og vel. SUF
Jólabingó F.R.
Hið viðfræga jólabingó F.R. verðurhaldið I Sigtúni fimmtudaginn 4.
des.
Húsið verður opnað kl. 19.30.
Spilaðar verða 18 umferðir og vinningar hver öörum glæsilegri.
Framsóknarfélag Reykjavikur
Jólabasar I
i Félags framsóknarkvenna i Reykjavik verður að I
| Hótel Heklu 6. des og hefst kl. 2 e.h. Eins og á '
undanförnum árum verður þarna margt góðra j
! muna á góðu verði.
! Ullarvörur, rúmfatnaður, jólavörur, kökur
i lukkupakkar og svo laufabrauðið vinsæla.
! Tekið verður á móti munum á fimmtudag til kl.
! 19.00 að Rauðarárstig 18 og kökum á laugardag i
; frá kl .9 f.h.
I Stjórnin.
Hádegisfundur SUF verður haldinn miðvikudag-
inn 3. des. kl. 12.00 að Rauðarárstíg 18, (fundar-
herbergi)
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið
Á fundinn kemur Guðmundur G. Þórarinsson
alþm.
Allir velkomnir.
Kópavogur
Kökubasar veröur i Hamraborg 5, sunnudaginn 7. desember kl. 3.00
til styrktar bygginguhjukrunarheimii.isaldraðra i Kópavogi. Góðar
heimabakaöar kökur og lauiabrauð. Einnig verður selt kaffi og
vöfflur bakaðar a staönum.
Kreyja félag framsóknarkvenna.
Aðalfundur Fratnsóknarfélags Njarðvikur
verður haldinn i Framsoknarhusi Keflavikur þriðjudaginn 9. des. og
hefst kf. 20.
tJagskra venjuleg áöaltundarslórl.
St joriiin.
Framsóknarforeldrar
Sölubörn
Börn og unglingar aflið ykkur aukatekna fyrir jólin með þvi að selja
hin vinsælu jóladagatöl sem gilda sem 24 happadrættismiðar.
Upplýsingar hjá FUF Rauðarárstig 18, s. 24480.
Vöruskiptajöfnuðurinn í októberlok:
HaJlinn kominn
í 44,3 milljarða
HEI — Enn höldum við tslending-
ar ótrauðir afram aö kaupa meira
til landsins, en við höfum að selja
úr landi. í október s.l. var þessi
munur rúmir 9 miiljarðar, en þá
nam innflutningurinn nær 47
milljörðum króna en útflutning-
urinn ekki nema tæpum 38
milljörðum. t október i fyrra var
þessu hinsvegar öfugt farið, þá
nam innflutningurinn rúmum 27.1
milljarði en útflutningurinn rúm-
um 29.7 milljörðum. Innflutning-
urinn nú i október er þvf nær 73%
meiri en í sama mánuði i fyrra,
þótt flestir segist vera blankir.
Með þessum 9 milljarða króna
halla á vöruskiptajöfnuðinum i
okt. komst hallinn á árinu, janúar
til október, i nær 44.3 milljaröa,
en var innan við 10 milljarðar á
sama tima i fyrra. Innflutningur-
inn þessa fyrstu 10 mánuði ársins
nam tæpum 387.5 milljörðum, en
útflutningurinn tæpum 343.2
milljöröum.
Stuðningsmenn Gervasonis:
Gervasonis
bíður frönsk
fangelsisvist
verði hann sendur til Danmerkur
KL — i gær dvaldist fjöldi fólks á
göngum og i afgreiðslu dóms-
málaráðuneytisins. Erindi þessa
fólks var að árétta stuðning við
málstað Patricks Gervasonis og
bón hans um að fá landvistarleyfi
hér á landi, en að m ati þessa fólks
jafngildir brottvisun Gervasonis
frá tslandi til Danmerkur
strangri fangelsisvist i Frakk-
landi.
Hópurinn sendi frá sér eftiríar-
andi ályktun:
„Við sem erum hér saman
komin, viljum með þvi leggja
áherslu á þá kröfu, að Patrfck
Gervasoni verði veitt hæli á
tslandi sem pólitiskum flótta-
manni.
Patrick Gervasoni nýtur
ekki jafnréttis á við aðra flótta-
menn, er neitað hafa að gegna
herþjónustu. Gervasoni er i þeirri
sérstöðu að vera vegabréíslaus
og getur þar af leiðandi hvorki
dvalið né farið að eigin vild.
Sverfur til stáls 0
Hver beiðni um undanþágu
verður tekin fyrir, en ljóst er að
litið verður um veitingu slikra
undanþága. Þó munu bankarnir
fá að inna af höndum þau störf
sem nauðsynleg eru til þess að
hægt verði að standa við skuld-
bindingar erlendis.
SIB hefur ritað Trygginga-
stofnun bréf þar sem bent er á að
komi til verkíalls, þá muni það
skella á 8.desember. í þvi sam-
bandi benda þeir á að sá dagur sé
útborgunardagur bóta hjá Trygg-
ingastofnun, og vilja þeir þvi
beina þvi' til stofnunarinnar að
hún tlýti greiðslum þennan mán-
uð svo að saklausir einstaklingar
þurfi ekki að liða fyrir verkfallið.
Frá Tryggingastofnun heyrist
hins vegar að stofnunin fyrir sitt
leyti gæti verið tilbúin með
greiðslur I þessari viku, en tii
þess þurfi fé að koma frá fjár-
málaráðuneytinu. Fengist slikt
leyfi væri vandamálið leysanlegt
á Stór-Reykjavikursvæðinu, en
Vegna aðildar Danmerkur að
Efnahagsbandalagi Evrópu mun
Gervasoni ekki fá hæli þar sem
pólitiskur flóttamaður.
Við krefjumst þess að islensk
stjórnvöld leyfi Patrick Gerva-
soni aðnjóta jaínréttis á við aðra
flóttamenn og útbúi hið snarasta
vegabréf honum til handa, þannig
að Gervasoni geti farið ferða
sinna frjáls maður.
Ljóst er að endurskoði stjórn-
völdekki afstöðu sina, dæma þau
óbeint Patrick Gervasoni til
fangelsisvistar i frönsku heríang-
esli, hve lengi veit enginn.'
Við skorum á Alþýðusamband
tslands og önnur félagasamtök og
einstaklinga, sem lýst hafa yfir
stuðningi við Gervasoni að sýna i
verki að alvara hafi legiö á bak
við yfirlýsingarnar.
Dómsmálaráðuneytinu 2. desem-
bcr 1980*'
Stuðningsmenn Gervasoni.
öðru máli gegndi um landsbyggö-
ina.
Það kom fram i máli Svavars
Gestssonar félagsmálaráðherra i
gærkveldi að hann og Ragnar
Arnalds fjármálaráðherra hafa
tekið ákvörðun um að greiðslum
til bótaþega verði flýtt, þannig að
þeir geti nálgast bætur sinar fyrir
helgi, eða áður en verkfall skellur
á.
Verkfall
gerðardóm. Eg álit aö þaö sé
ákaflega skaölegt et einn hopur
launafólks, eins og bankamenn
ætlar að brjótast út ur þeim
launafarvegi sem hetur myndast
eftir samningana viö BSRB og
BHM.” sagði Tómas jafnl'ramt.
Tómas var að þvi spuröur hvort
hann teldi það ekki hættulegt
fyrir frjálsa samningagerö yfir-
leitt ef ríkisvaldið gripi ínn i
kjarasamninga með lagasetn-
ingu. „Það eru náttúrlega svo
mýmörg dæmi þess aö slikt hafi
verið gert. Þaö er aöeins um
BHapartasalan Höfðatúni 10,
sfmi 11397. Höfum notaða
varahluti f fiestar gerðir
bHa, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
BHapartasalan, Höfðatúni
10.
tvennt að velja, tari svo að
bankamenn felli sattatillóguna i
atvæðagreiðslu sinni, annaö hvort
veröur gengiö aö samningum við
bankamenn sem eru hærri en
samiö hefur veriö um a almenna
vinnumarkaöinum, eöa hins veg-
ar aö einhvers konar geröardom-
ur verður settur á.”
Tómas sagði aö lokum aö hann
hetði vonast til þess aö banka-
starfsmenn myndu samþykkja
sáttatillöguna, og aöhann vonað-
ist enn til þess.
Framfarir O
til aö auðvelda hreyfihömluöum
aðgang.
Aðalfundurinn þakkaðiaf alhug
borgarstjórn Reykjavikur fyrir
hið rausnarlega framlag sem
borgarstjórnin hefur ákveðiö að
leggja til uppbyggingar tækni-
vinnustofu bandalagsins.
Fundurinn lýsti ánægju sinni
yfiraö fréttayfirlit fyrir heyrnar-
daufa væri nú komið á skjáinn hjá
sjónvarpinu á hverju kvöldi og
siðan fundurinn var haldinn hefur
einnig veriö tekinn upp frétta-
flutningur á táknmáli og þakkar
öryrkjabandalagiö fyrir þennan
þátt Sjónvarpsins til þess að láta
heyrnarskerta njóta einhvers af
þvl sem þar fer fram.
Svo sem kunnugt mun, er nú
hafin bygging tengibyggingar,
sem tengja á saman húsin Hátún
10, 10A og 10B. Munu þar verða
vinnustofur, skrifstofuhúsnæöi
svo og alls konar þjónusta, en
hingað til hefur skort mjög hús-
rými til þessara hluta og raunar
drepiö I hvert horn.
öryrkjabandalagiö og lands-
samtökin Þroskahjálp stóöu
saman að ráðstefnu um atvinnu
og menntunarmál öryrkja og'*
þroskaheftra i okt. s.l. Var þaö
fjölsótt ráðstefna og var það mál
manna aö hún heföi veriö mjög
fróöleg og vakiö marga til um-
hugsunar um þessi mál.
Heilsuræktin 0
nú en Jóhanna sagði að Sigurliði
heitinn Kristjánsson hefði lofað
þeim forleigu og forkaupsrétti á
húsnæðinu sem er i Glæsibæ.
Hinsvegar hefðu skiptaráðunaut-
ar leyft hinum og þessum að
koma og lita á húsnæðið og sagði
Jóhanna ekki skilja hvað væri að
gerast.
— Við ætlum ekki að láta hús-
næðið, sem við höfum eytt hátt á
annaðhundrað millj. kr. i innrétt-
ingar á, i hendurnar á einhverj-
um félögum sem vilja fá eina af
best útbúnu heilsuræktarstöðvum
á Norðurlöndunum, sagði Jó-
hanna.
Ellilifeyrisþegar koma daglega
i Heilsuræktina þeim að kostnað-
arlausu en Heilsuræktin hefur
þurft, enn sem komið er, að bera
kostnaðinn af þessu sjálf. Hins-
vegar hyggst Heilsuræktin leita
til réttra aðila um úrbætur á
þessu þannig að hún geti áfram
þjónað hlutverki sinu af bestu
getu.