Tíminn - 06.02.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.02.1981, Blaðsíða 1
Föstudagur 6. febrúar 1981 29. tölublað — 65. árgangur Eflum Tímann Síðumúla 15 Pósthólf 370 * Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 * Afgreiðsla og áskrift 86300 * Kvöldsímar 86387 & 86392 / Stuðningur við Grænlendinga: Viðgerðarbann á EBE skipin? JSG — Steingrímur Hermanns- son, sjávarútvegsráðherra, lýsti þvi yfir á Alþingi i gær, að ef veiðar þær sem Efnahgs- bandalag Evrópu hyggst leyfa við Grænland, leiddu til ofveiði á fiskstofnum þar, yrði skipum sem stunduðu þessar veiðar ekki heimilt að koma til við- gerða i islenskum höfnum. Það lá i oröum ráöherra aö til þessa viðgerðabanns, sem byggt væri á lögum frá 1922, yrði gripið, þar sem fyrirhug- aðar veiðar Efnahagsbanda- lagsins samræmdust ekki ástandi stofnanna við Græn- land. Hrun hefði verið i þorsk- stofninum við Austur Grænland, en samt hefði Þjóðverjum nú verið leyft að veiöa 3000 lesta viðbóta af þorski þar. Þá ætti að leyfa 42 þúsund lestir af karfa við Grænland, sem ekki fengi staðist miðað við stærð karfa- stofnsins. Stefán Jónsson, bar upp spurningarnar til sjávarútvegs- ráðherra um stuðningsaðgerðir Islendinga við Grænlendinga, i deilu þeirra við EBE, i umræð- unum á Alþingi. ////✓//✓/ í Brasiliu kunnu hinir svo nefndu ,,bandidos” að láta menn dansa, með þvi að láta kúlnaregnið dynja við fætur þeirra. En margir reykviskir bil- stjórar hafa einnig aðferð til þess að Iáta vegfar- endur stiga nokkur dansspor, þegar þeir þeysa i gegn um drullupollana i leysingartiðinni þessi dægrin, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. (Timamynd: Róbert). Vöruskiptajöfnuð- urinn neikvæður um 34 milljarða 1980: Inn- flutn- ing- urinn jókst um 64% — en útflutning- urinn um 60% frá árinu 1979 Ört vaxandi áhugi fyrir norrænum húsgögnum í N-Ameríku: (slensk húsgögn flutt út árið 1982 HEI — ,,Ég trúi þvi að ég sjái raunverulegan húsgagnaút- flutning frá islandi árið 1981”, sagði Hulda Kristinsdóttir hjá FÍI m.a. i samtali um árangurs svokallaðs húsgagnaverkefnis sem nú er i gangi. Hulda sagði það ákaflega mikilvægan hluta þessa hús- gagnaverkefnis, að styðja fyrir- tækin til aö koma markaðs- og sölumálum sinum i lag og vinna að alvöru vöruþróunaraðgerö- um. Sagði hún miklar vonir uppi um það, að nokkur fyrirtæki nái alveg tökum á þessu og geti þvi farið að hugsa til útflutnings. Ekki væru nema rúmir tveir mánuöir siðan fariö var að vinna að þessum vöruþróunar- málum en 6 húsgagnafyrirtæki væru þegar komin vel á veg. Hulda telur að húsgagnafram- leiðendum hér hafi tekist að ná upp mikilli vöruvöndun, en hönnunin mætti aftur á móti vera svolitið betri. ,,En það kemur lika” bætti hún við. Aðspurð sagði hún auðvitað alltaf mikið mál og kostnaðar- samt að fara inn á nýja mark- aði. Viss undirstöðuatriði — þékking á markaðinum og ann- að slikt — þurfi að vera til stað- ar. En þetta ætti þó ekki að vera mikið erfiðara fyrir okkur Islendinga en hinar Norður- landaþjóðirnar. Og þótt menn væru nú bjartsýnir með vöru- þróunina, þá væri staðreynd að það taki um tvö ár frá þvi farið er að þróa vöru þar til hún teljist útflutningsvara. Nægur timi eigi þvi að byggja upp nauðsyn- legu þekkingu sem til þarf. í þvi sambandi sagði Hulda talsverðan áhuga fyrir þvi að kanna markaöi i Kanada og vissum svæðum Bandarikj- anna, sem hugsanlega gætu komið til greina. Greinilegt væri af þeim árangri sem sérstak- lega Finnar og Danir hafi náð á húsgagnamarkaöinum vestan hafs, að þar sé ört vaxandi áhugi fyrir húsgögn með norrænni hönnun. Þau virðist hafa fengið vissan „snobb- stimpil” hjá ymsum hópum ein kanlega meðal menntaðra og tiltölulega efnaðra Amerikana sem telja mikils um vert að hús- gögnin þeirra séu af norrænum eða itölskum uppruna. Hulda benti á, að fyrir Islendinga væri ekki um mikið magn að ræða, þannig að höfuðmálið væri að ná tökum á góðri hönnun og örugg- um gæðum. 1 þessu sambandi eigi jafnvel að vera hægt að nýta sér þær vinsældir sem Islenski ullarfatnaðurinn hefur náð i Noröur-Ameriku við markaðsöflun fyrir húsgögnin. Þá taldi Hulda geta verið mögu- leika á að koma vissum vörum inn á markað á Norðurlöndun- um, og það verði athugað betur. HEI — Innflutningur okkar tslendinga á árinu nam samtals röskum 480 milljöröum gamalla króna á árinu 1980 samkvæmt frétt frá Hagstofunni. Útflutning- urinn nam hinsvegar tæpum 446 milljörðum gkr. þannig aö við- skiptajöfnuður ársins er neikvæð- ur um röska 34 milljarða gkr. Vösuskiptajöfnuðurinn lagaðist þó mjög í desember þvi þá nam útflutningurinn um 64.5 milljörð- um en innflutningurinn aðeins 50.9 þannig eða um 13.6 milljörð- um lægri upphæð. Otflutningurinn á árinu 1980 hafði aukist um 60% frá árinu áð- ur en innlutningurinn um 64%. Hagstofan bendir á, að meðal- gengi erlends gjaldeyris árið 1980 væri talið vera um 37.8% hærra en það var áriö 1979. Þá kemur fram aö innflutning- urinn til Járnblendifélagsins, tSAL, Kröfluvirkjunar og Lands- virkjunar nam samtals tæpum 47 milljöröum áriö 1980 og hafði aukist um 81% frá árinu áöur. Ot- flutningur áls og kisiljárns nam aftur á móti samtals um 62.2 milljörðum og hafði aukist um 52.6% frá árinu 1979. Skip voru flutt inn fyrir um 9.9 milljarða árið 1980 og var það að- eins um 740 milljónum hærri upp- hæð en árið áður. Innflutningur flugvéla 17 faldaðist hinsvegar frá árinu 1979. Þá voru aöeins fluttar inn flugvélar fyrir 777 milljönir en árið 1980 fyrir 13.4 millja rða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.