Tíminn - 06.02.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 6. febrúar 1981
♦
19
flokksstarfið
SUF ráðstefna — stjórnarskrármálið
Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveðiö að gangast fyrir
ráðstefnu um stjórnarskrármálið.
Ráðstefnan verður haldin i Hlégarði Mosfellssveit dagana 7. og 8.
marz n.k.
Dagskrá verðurnánarauglýstsiðar, en þeir sem áhuga hafa á þátt-
töku eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við flokksskrif-
stofuna (S. 24480), sem allra fyrst, þvi að fjöldi þátttakenda verður
takmarkaður.
Stjórnin.
Garðabær - Bessastaðahreppur
Fundur um bæjarmálin verður haldinn laugardaginn 7. febr. kl. 14. i
Goðatúni 2
Framsóknarfélögin í Garðabæ og Bessastaðahreppi.
Hafnfirðingar v
Almennur fundur umfjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1981
verður haldinn i Framsóknarheimilinu Hverfisgötu 25, fimmtudag-
inn 12. febr. kl. 20.30
Frummælendur: Markús Á Einarsson og Eirikur Skarphéðinsson.
Allir velkomnir
Framsóknarfélögin.
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokkmsins hefst að Rauðarár-
stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i
þrjá daga.
Þeirmiðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir
að láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst.
Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar
Stefán Guðmundsson alþm. verður til viðtals að
Aðalgötu 1, Sauðárkróki föstudaginn 6. febr.
kl. 15,00-18,00.
Hafnfirðingar
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði gangast fyrir 3ja kvölda spila-
keppni i húsi iðnaðarmanna að Linnetstig 3 kl. 20.30
dagana 20. febrúar og 5. mars.
Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun.
Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós.
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn i Áningu
18. febr. n.k. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Onnur mál
Á fundinn mæta Jóhann Einvarðsson alþm. og Grimur S. Runólfs.
formaður kjördæmissambandsins.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna
Framsóknarfélag Kjósarsýslu.
!-------
i Kopavogur
j Félag ungra framsóknarmanna hefur opið hús að Hamraborg 5,
J laugardaginn 7. febr. n.k. kl. 13-17.
i Stjórnin
L
alþingismanna og borgarfulltrúa verða laugar-
daginn 7. febr. n.k. að Rauðarárstig 18, kl. 10-12.
Til viðtals verða: Ólafur Jóhannesson utanrikis-
ráðherra og Gerður Steinþórsdóttir varaborgar-
fulltrúi og formaður Félagsmálaráðs.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna.
Kópavogur
Framhaldsaðalfundur FUF verður haldinn fimmtudaginn 19. febr.
n.k. kl. 20.30.
Stjórnin
Aðalfundur Framsóknarfélags
Eyrarsveitar
verður haldinn sunnudaginn 8. febr. n.k. kl. 14 i
kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar,
Grundarfirði.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Hjálmar Gunnarsson kynnir hreppsnefndar
störf. Stjórnin.
Keflavik — nágrenni
Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn þriðju-
daginn 10. febrúar. n.k. kl. 8.30 i Framsóknarhúsinu.
Dagskrá.venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Landbúnaðurinn og atvinnulif i sveitum.
Ráðstefna að Rauðarárstig 18, dagana 13. og 14. febrúar 1981. Hald-
in á vegum þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknar-
flokks.
Dagskrá:
Föstudagur 13. febrúar.
Kl.
14.00 Ráðstefnan sett.
Steingrimur Hermannsson form. Framsóknarfl.
14.15 NÚVERANDI STAÐA LANDBÚNAÐARINS.
FRAMSÖGUERINDI:
1. Framleiðsla og sala kjöts.
Jón R. Björnsson cand ogro.
2. Mjólkurframleiðslan.
Guðmundur Stefánsson landbúnaðarhagfr.
3. Staða landbúnaðarins.
Hákon Sigurgrimsson framkv.stj.
Fyrirspurnir.
KAFFIHLÉ.
15.30 Nýjar búgreinar — fjölgun atvinnutækifæra i sveitum.
FRAMSÖGUERINDI:
FELDFJARRÆKT og möguleikar til aukinna verðmæta i
sauðfjárrækt.
Sveinn Hallgrimsson ráðunautur.
IÐNAÐUR i SVEITUM:
Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur
Bjarni Einarsson framkv.stj.
FISKRÆKT i AM OG VÖTNUM.
Ari Teitsson ráðunautur
Jón Kristjánsson fiskifræðingur
SKÓGBÚSKAPUR.
Hallgrimur Indriðason framkv.stj.
NÝTING HLUNNINDA.
Árni G. Pétursson ráðunautur.
Fyrirspurnir.
20.00 Sameiginlegur kvöldverður.
Laugardagur 14. febrúar.
Kl.
10.00 FRAMSÖGUERINDI:
LOÐDVRARÆKT.
Sigurjón Bláfeld ráðunautur
REVNSLA MÍN AF REFARÆKT
Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja á Lómatjörn, S-Þing.
FRAMTÍÐ LANDBÚNAÐARINS:
Jónas Jónsson búnaðarmálastj.
12.00 MATARHLÉ
13.00 Umræður og ályktanir
17.00 Ráðstefnuslit.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar-
árstig 18, simi 24480
í barrock
stíl
Úrval
ömmu-
stanga
frá
Florense
Munið
orginal
zbrautir
frá okkur
í barrock
stíl
•
Þið hringið
við mœlum
og setjum
upp
•
Reynið
okkar
þjónustu
hún er
trygg
Sími77900
Q Gardínubmutir hf
Skemmuvegi 10 Kópavogi
Sími77900
Ný frbnerki
Fyrstu frimerki ársins koma út
I febrúar og hafa að myndefni tvo
merka islendinga, þá Finn
Magnússon (1781-1847) og Mag-
nús Stephensen, dómstjóra (1762-
1833). Verögildi þeirra veröa 170
og 190 aurar.
Næstu frimerki verða hin
svonefndu Evrópufrimerki, sem
fyrirhugaö er að komi út i byrjun
mai. Myndefni þeirra veröur að
-þessu sinni sótt i þjóösögur.
Önnur frimerki, sem ákvöröun
hefur verið tekin um, eru fri-
merki í tilefni af Alþjóöaári
fatlaöra, frímerki I tilefni af 1000
ára afmæli kristniboðs á Islandi
og frlmerki með jarðstöðina
„Skyggni” að myndefni, en i
haust verða liðin 75 ár frá þvi ís-
land komst I simasamband við
önnur lönd.
1 undirbúningi eru ennfremur
nokkur frimerki með islensk dýr
að myndefni og veröur nánar
tilkynnt um þau siðar.
(Fréttatilkynning).
Vörupallur
lenti á fót-
um verka-
manns
AM — Vinnuslys varö i
Ilafnarfirði i gær kl. 10.55
þegar veriö var aö skipa upp
úr Urriöafossi. Lenti pallur
meö vörum á fótum eins
verkamannanna og slasaöist
hann nokkuö og var fluttur á
slysadeild. Ekki tókst aö afla
frétta af hve alverleg þessi
meiösli voru.
Borgin óskar O
aldraðs sjúks fólks til bráða-
birgða.
Beinist athugunin einkum að
húsnæði Hvitabandsins, og hluta
af húsnæðis Fæðingarheimilis
Reykjavikur. I ræðu öddu Báru
Sigfúsdóttur kom fram að rekstur
Fæðingarheimilisins hefur aldrei
gengið jafn illa og nú, og mun að-
eins vera um 50% nýting á
sjúkrarúmum þar. Tilkynnti hún
að á næsta fundi borgarstjórnar
myndi hún halda ræðu þar sem
gerð yrði grein fyrir rekstri
Fæðingarheimilisins.
Auk fyrrnefnds húsnæðis er rétt
að benda á að fyrir borgarráði
liggur tillaga frá Albert Guö-
mundssyni, þar sem hann leggur
tilað Austurbæjarskólanum verði
breytt i langlegudeild fyrir
aldraða, reynist það hagkvæmt.
Albert ©
Thors, borgarfulltrúa, sem
jafnframt eru fulltrúar Reykja-
vikurborgar i stjórn Lands-
virkjunar, að leiða Albert i allan
sannleikann f þessu efni.
ólafur B. Thors sagöi m.a. i
ræðu sinni að hann skildi ekki
rök Albert Guðmundssonar i
þessu máli, og svo virtist sem
hann talaði annað tungumál i
þessum efnum. Málið væri
sáraeinfalt. Þegar afgangsorku
og sölu á rafmagni út fyrir
veitusvæði Landsvirkjunar
sleppti yrði að skerða orkusölu
til annarra neytenda hlutfalls-
lega. Enginn væri að neyða
Reykjavik til aö kaupa þessu
orku sem nú væði boðið til sölu.
Hins vegar yrði borgarstjórn að
taka ákvörðun um þaö nú hvort
hún vildi kaupa hana, þvi ann-
ars yröi hún vafalaust seld öðr-
um.
ERTÞÚ
viðbúinn