Tíminn - 07.02.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.02.1981, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. febrúar 1981 17 70 ára er i dag laugard. 7. feb. Baldvin Trausti Stefánsson kaupm. fyrrum bóndi, Hafnar- götu 10, Seyðisfirði. Brúðkaup Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar Verð kl.40. - Farið frá Umferðamiðstöðinni austanmegin. Farmiðar v/bil. Ferðafélag Islands heldur myndakvöld að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudag- inn 11. febrúar kl.20.30 stundvis- lega. Magnús Kristinsson frá Ferða- félagi Akureyrar sýnir myndir úr ferðum félagsins. Veitingar seldar i hléi. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands. THkynningar Mæðrafélagið.fundur verður haldinn þriðjudginn 10. febrúar kl.20að Hallveigarstöðum. Rætt verður um afmæli félagsins, umræður um ár fatlaðra 1981. Skagfirðingafélagið i Reykjavik félagsvist kl.14 sunnudaginn 8. febrúar i Drangey Félagsheim- ilinu, Siðumúla 35. Ath. ný keppni byrjar. Allir velkomnir. Prentarakonur: Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 9. febrúar kl.20:30 að Hverfis- götu 21. Spiluð verður félags- vist, takið með ykkur gesti. Landssamtökin Þroskahjálp: Dregið hefur verið i almanaks- happdrætti þroskahjálpar fyrir janúar. Upp kom númer 12168. Osóttir vinningar 1980 eru: febrúar 61036 april 5667 júli 8514 október 7775 Matarbingó: Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur matar-bingó að Norður- brún 1 laugardaginn 14. febrúar n.k. kl.15. 12 umferðir spilaðar, glæsilegir matarvinningar ásamt matarboðum á veitingar- húsum. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur aðalfund mánudaginn 9. febrúar kl.20:30 i Safnaðar- heimilinu. Venjuleg aðalfundar- störf, þorramatur, félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Frá Félagi einstæðra foreldra. Fundur um skóladagheimilis- mál verður haldinn að Hótel Heklu, við Rauöarárstig, laugardaginn 7. feb. kl. 14. Foreldrar barna á skóladag- heimilum eru sérstaklega hvattir til að mæta, og taka börnin með. Gestir og nyir félagar velkomnir. Stjórnin. Söfnuðir Safnaðarfélag Asprestakalls heldur aðalfund sinn sunnudag- inn 15. febrúar n.k. að Norður- brún 1. eftir messu sem hefst kl. 14. Kaffi og aðalfundarstörf. Fíladelfiakirkjan: Sunnudaga- skólarnir byrja kl. 10:30. Al- menn guðsþjónusta kl.20. Ræðumenn: Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson, fjöl- breyttur söngur, fórn fyrir Afriku-trúboðið. Einar J. Gislason. SÉRTILBOÐ! heybindivélar Stór og afkastamikil bindivél í sérflokki Ótrúlega lágt verð, aðeins kr. 46.000. örfáum vélum óráðstafað á þessu hagstæða verði. ö ÁRMÚLA11 Aurfýs as i enduru&SEEi Þann 27/12 voru gefin saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Guðrún Valdimarsdóttir og Sig- mundur Þór Simonarson. Heim- ili þeirra er að Þverbrekku 2 Teraki fann nýfæddan hákarl sem haföi orðið eftir i flóðinu. Hákarl þarf Hann reyndi að hreyfa sig til að anda að bera hann til Saga Púa heldur áfram. © Buli s STÚDtÓ GUÐMUNDAR EIN- HOLTI 2 Þann 8/11 voru gefin saman I hjónaband i Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni Sigrún Hlif Gunnarsdóttir og Sturla Már Jónasson. Heimili þeirra er að Bogahlið 11. STÚDÍÓ GUÐMUNDAR EIN- HOLTI 2 Ferðalög Sunnud. 8.2. kl.13 Fjörugangaá Kjalarnesi, létt og góð ganga fyrir alla fjölskyld- una. Verð 40 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.t. vestanverðu. Mynda- og skemmtikvöld verð- ur þriðjud. 10.2. kl.20,30 að Freyjugötu 27. Emil Þór sér um kvöldið. Útivist. Dagsferðir sunnudaginn 8. febrúar: 1. kl.ll f.h. Básendar - Hvals- nes, ennfremur verður komið við i Helguvík. Fararstjóri: Baldur Sveinsson Verð kl. 70. - 2. kl.13 skiðaganga i nágrenni Bláfjalla. Bababu, þú hefur orðið f' Svo okkur þungur i skauti, fyrst spillirðu rænirðu forsetanum, og ; máltiðinni. ætlar að drepa hann. Y Þú færð sanngjörn j réttarhöld, en verðirðu J ekki til friðs. r verðurðu eins og brodd- jgöltur eftir eiturörvar j pygmeanna. Skilið? ____ Ég þurftiekki að sýna \j| ' Klettamyndirnar eru hér, hingaðN pau^í861’’ ég var fórstu með okkur Sigga AgaDDa°ur. Þú bjóst við að við værum villtir, en svo var ekki.. Allan timann hefurðu mátt ráða hvort þú treystir okkur, nú ertu neyddur til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.