Tíminn - 07.02.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 7. febrúar 1981 f *f spegli tímans ,,Ég vil ekki leika neinar „nektarsenur” segir Dolly. Hún Dolly verður stj arna segja menn i Hollywood Skrifstofustúlkurnar i myndinni „9 til 5”, f.v. Lily Tomlin, Jane Fonda (sem er framleiðandi myndarinnar) og söng- konan Doily Parton. Þær eru augnayndi hvers forstjóra, ekki satt? Dolly Parton söngkona, sem helst hefur orðið fræg fyrir aö syngja ameriska „sveita- söngva” hefur nýlega leikið i kvikmynd og tekist vel upp. Myndin heitir „Frá 9 til 5” og Eiginmaður Dollyar kærir sig ekki um að vera i sviðsljósinu. Hann heitir Carl Dean og er verktaki, en ver miklum tíma á búgarði þeirra hjóna nálægt Nashville. „Á milli okkar er hin eina sanna ást", segir Dolly. er þá átt við venjulegan vinnutima skrifstofustúlkna, en myndin lýsir lifi þeirra i stórfyrirtækjum nú á timum. Þristirnið Dolly Parton, Jane Fonda og Lily Tomlin urðu miklar vinkonur og þær sögðust allar hafa skemmt sér konunglega við kvik- myndatökuna. Dolly sagðist „Hún Dolly er Mae West nútímans", segir stór-„sjarmörinn" Burt Reynolds. hafa verið hálfhrædd um að Jane væri ráðrik og leiðinleg og alltaf að tala um pólitik, þvi að fyrir það væri hún frægust, — en svo var þetta elskuleg og skemmtileg kona, sem var sérlega gott aö vinna meö, sagði Dolly i blaöaviðtali. Dolly lék stúlkuna sem for- stjórinn var skotinn i. Hún segist vera alin upp i guðs- ótta og góöum siöum, og þar af leiðandi geti hún ekki hugsað sé að leika i neinum ósiðlegum atriðum, en eitt atriðið i myndinni var þó tekið i rúminu. Það var þó allt i sómanum með rúmsen- una, þetta var maðurinn hennar Dollyar i myndinni, sem hún kúrði þarna hjá. Það var annað, sagði leik- konan, sem mér þótti dálitið óþægilegt. Jeffrey Douglas Thomas sem lék manninn minn er giftur bestu vinkonu minni, svo ég var svolitið feimin við hann. Það má búast við þvi að Dolly verði að slaka svolitið á siðferðiskröfunum í næstu mynd, sem hún leikur i, þvi að hún hefur samþykkt aö leika á móti Burt Reynolds i mynd sem gerð er eftir söng- leik, sem heitir á ensku „The Best Little Whorehouse in Texas” (Besta litla hóruhús- iðiTexas). En það er nú ým- islegt hægt að leggja á sig fyrir 2 millj. dollara, en henni hefur veriö boðið það i kaup. krossgáta 3503. Lárétt 1) Kemst við. 5) ört. 7) Brún. 9) Svik. 11) 550. 12) Ætið. 13) Hár. 15) Skán. 16) Strák- ur. 18) Undnar. Lóðrétt 1) Stormur. 2) Bylur. 3) Nútið. 4) Sigað. 6) Skeið. 8) Með tölu. 10) Kona. 14) Ham- ingja. 15) Málmur. 17) Gylta. Ráðning á gátu No. 3502. Lárétt 1) Útgerð. 5) Ata. 7) Lit. 9) Kið. 11) Al. 12) LL. 13) Glæ. 15) Blá. 16) Lár. 18) Banana. Lóðrétt 1) Útlagi. 2) Gát. 3) Et. 4) Rak. 6) Óðláta. 8) 111. 10) 111.14) Æla. 15) Bra. 17) An. bridge 1 úrslitaleiknum milli Bandarikjanna og Frakklands á ólympiumótinu i sumar kom fyrir eitt spil sem mun öðlast sæti i bridgesögunni við hliðina á 7 laufunum hans Belladonna i heimsmeistaramótinu 1975. Norður. S. 10 H.KD9 T. A109832 L. K98 V/Allir. Vestur. Austur. S. D9532 S. AKG876 H.G854 H.A 107632 T. D64 T. - L. 7 Suður. S. 4 H. - T. KG75 L. ADG106543 L. 2 Þegar þetta spil kom uppá skermana, en það var spilað samtimis i báðum sölum ogsjónvarpaðbeint.var keppnin hnifjöfn. Þetta voru svo sagnseriurnar: Vestur Norður Austur Suður Perron Rubin Lebel Soloway pass ltigull 1 spaði 2lauf 4 spaðar pass 5 lauf 6lauf pass pass 6 spaðar dobl. 6 spaðar voru 1 niður éftir lauf út og Bandarikin fengu 200. Vestur Norður Austur Suður Wolff Mari Hamman Chemla pass 1 tigull 2 tiglar 2hjörtu 4spaðar 4grönd 5 spaðar 61auf pass 6tiglar 6 spaðar 7 tiglar pass pass dobl Aumingja Hamman i austur átti út með tvo ása og hann hafði auðvitað ekki hug- mynd um hvorn hann ætti að velja. En þar sem vestur hafði stutt spaðann virtust vera meiri likur á að ómeldaði ásinn héldi. Hann spilaöi þvi út hjartaás og Mari gat lagt upp á 13 slagi. 2330 til Frakka og 19 impar en það var einmitt lokamunurinn á liðunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.