Tíminn - 07.03.1981, Qupperneq 5

Tíminn - 07.03.1981, Qupperneq 5
Laugardagur 7. mars, 1981 5 Gerð verði heildaráætlun um háhitasvæðin: \ Tveir virkjunarstaðir tilbúnir eftir fimm ár — Þingsályktunartillaga Guðmundar G. Þórarinssonar oJI. JSG — Fjdrir þingmenn Fram- sóknarflokksins Guömundur G. Þörarinsson, Guömundur Bjarnason, Páll Pétursson, og Þórarinn Sigurjónsson, hafa á Alþingi flutt tiliögu til þings- ályktunartillögu, um aö geröar skuli skipulegar rannsóknir á háhitasvæöum landsins. Þannig skuii virkjunarstaöir á tveimur háhitasvæöum komnir á verk- hönnunarstig aö fimm árum liönum, og á fimm háhitasvæð- um aö tiu árum liönum. Meö þeim rannsóknum og heildaráætlun sem tillagan fjallar um, er stefnt aö þvi meginmarkmiði, aö til veröi frumhannanir fyrir nokkra af álitlegustu virkjunarstööum tslendinga, þegar tækifæri bjóö- ast til hagkvæmrar nýtingar. Eftirfarandi atriöi skal taka meö i áætluninni: 1. Gerö veröi timasett fram- kvæmdaáætlun um rannsóknir háhitasvæöanna næstu 5-10 árin Guömundur G. Þórarinsson. ásamt kostnaöaráætlun. 2. Rannsóknir beinist fyrst og fremst aö þeim háhitasvæöum, sem liggja best aö nýtingu, þ.e. svæöinu á Reykjanesi og viö Hengil, svæöinu i Þingeyjar- sýslum, þ.e. viö Námafjall, Kröflu og Þeistareyki, svo og Torfujökulssvæöinu. 3. Aætlunin nái til rannsókna er nægja til vals á álitlegustu virkjunarstööum og mats á helstu eiginleikum jaröhita- kerfisins, svo sem yfirborös- mælinga og rannsóknaborana ásamt tilraunaborunum til þess aö fá fram upplýsingar um gufusamsetningu svæöisins, aflferla hola, vinnslueiginleika og vinnslugetu svæöisins. 4. Framkvæmdaáætlun miöist viö sem besta og hagkvæmasta nýtingu bortækja Jaröborana rikisins, þ.e. sá timi, sem bor- tækin eru laus frá vinnsluborun- um, sé sem best nýttur til bor- unar rannsókna og tlraunahola. Mesti hrakfallabálkur íslenskrar plötuútgáfu? Loksins á leiðarenda Ná geta liösmenn Diabolus in Musica loksins á sér heilum tekiö eftir margra mánuöa taugaspennu. Ofannefndir ,,tón- skrattar” hugöust gefa dt plötu I október mánuöi á nýliönu ári. Upptökur fóru fram I Danmörku i ágiistmánuöi og síöan fór platan i vinnslu. Segir ná ekki meira af plötunni þvi hljóm- sveitin missti sjónar af henni þar sem veriö var aö pressa hana i Ungverjalandi. Eftir margra mánaöa leit og eftirgrennslan hæfustu manna fannst upplagið loks i yfirgef- inni vöruskemmu I Budapest. Voru ná hafðar snarar hendur meö þaö aö koma plötunni heim til Islands. Upplaginu var skipaö um borö i Selá og töldu hljómsveitarmeölimir sig loks- ins sjá fyrir endan á þvi aö koma plötunni á markað hér heima. En ekki er sopiö káliö þó i ausuna sé komið. Samferöa tittnefndu plötuupplagi til ts- lands var einn aforláta renni- bekkur sem gerði listamönnun- um skráveifu meö þvi aö taka sig upp á miöri leið og splundra einum kassa sem heföi aö geyma plötur. Skipti ná engum togum aö plötumar endasend- ust um alla lest og komust viö þaö i snertingu viö hin ólikleg- ustu efni. Ekki fór þó allt upp- lagiö forgöröum, þvi I gær boö- aöi Diabolis in Musica til blaöa- mannfundar til að tilkynna át- komu plötunnar, þó svo aö upp- lagiö væri á endanum sýnu minna en gert haföi veriö ráö fyrir. Diabolus in Musica eru: Aagot V. óskarsdóttir, Guö- mundur Thoroddsen, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Jóna Dóra óskarsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson og Tómas R. Einarsson. 011 lög, textar og útsetningar á plötunni eru eftir hljómsveitina. Þrátt fyrir alla þessa hrakfallasögu viröast meölimimir enn hafa klmni- gáfuna i góöu lagi þvi á fundinum dreiföu þau eintökum af plötunni sem á var stimplaö „Aritaö Óveðurseintak”. Platan ber heitiö „Llfiði litum” og ekki er hægt aö segja annaö en aö hingaö til hafi ferill hennar verið litrikur. < ....... „Tónskrattar” þeir sem kynntu nýju plötuna sina „Lífiö I litum”. Taliöfrá vinstri: Aagot V. óskarsdóttir, Tómas Einars- son, Jóhanna V, Þórhallsdóttir og Sveinbjörn I. Baldvinsson. (Timamynd: G.E.). List- muna- uppboð Málverkauppboð Klausturhóla verður að Hótel Sögu mánudaginn 9. mars kl. 20:30, mun þar verða margt fágætra listaverka til sölu má m.a. nefna verk eftir eftirtalda lista- menn: Alfreð Flóki, Pétur Friðrik, Ragnar Páll, Eirikur Smith, Kristján Daviðsson, Jóh. S. Kjarval., Sig. K.Árnason, Sverrir Haraldsson, Kristin Jónsdóttir, Eyjólf Ey- fells, Kári Eiriksson, Jón Jónsson Guðmundur Einarsson, Emil Thoroddsen, Halldór Framhald á bls. 19 Lundarbrekka, Kópavogi Góð 4ra herbergja ibúð á 2. hæð til sölu. Möguleikar eru á að taka 2ja-3ja her- bergja ibúð upp i söluverð, helst i Kópa- vogi, og má sú ibúð vera tilbúin undir tré- Lægsta tilboð langt undir viimutöxtum — Helmingsmunur á hæsta og lægsta tilboöi HEI — Opinber fyrirtæki nota mörg sem kunnugt er mikið af alls konar pappir. Og þótt stundum sé talað um ríkishitina, höfum við að a.m.k. fréttir af einu sem vill spara. Það hefur þetta fyrirtæki m.a. gert með þvi að bjóða út prentun á þeim eyðublöðum sem fyrirtækið notar i stórum upplögum. Siöast þegar átboö fór fram kom I ljós, aö 10 aöilar geröu tilboö I verkiö . Reyndist hæsta tilboöiö rámlega tvöfalt hærra en þaö lægasta, sem tekiö var. 1 þessu tilfelli var Rikisprent- smiöjan Gutenberg ein af tilboösgjöfunum, og var tilboö Gutenberg um 20% hærra en lægsta tilboð. Heimildarmaöur blaösins tók þó fram, aö Gutenberg standi sig þó yfirleitt vel I svona átboöum og hafi i sumum tilfelum jafnvel veriö meö lægsta tilboö, þótt svo væri ekki i þessu tilfelli. Með þvi aö bjóöa þetta prent- verk át, hefur þetta fyrirtæki sparað verulegar fjárupphæðir, þar sem prentunartaxtar munu vera a.m.k. 50% hærri, en þau tilboö, sem tekiö var i þessum tilfelum. verk. Upplýsingar i sima 40137 milli kl. 16 og 19 laugardag og sunnudag. Q Gardínubrautir hf Simi 77900 Simi 177900 - — Skemmuvegi 10 Kópavogi . r Útskornir trókappar í mörgum viðartegundum 1 barrock í barrock stíi stíi Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Simi77900 3 Gardínubrautir hf SkemmuveRi 10 Kópavopji Sími77900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.