Tíminn - 07.03.1981, Qupperneq 11

Tíminn - 07.03.1981, Qupperneq 11
Laugardagur 7. mars, 1981. Búist við harðri keppni í júdó • á íslandsmótinu um helgina Fyrri hluti Islandsmeist- aramótsins i judo 1981 fer fram n.k. sunnudag, 8. mars. Keppnin verður i iþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14.00. A sunnudaginn verður keppt i öllum þyngdarflokk- um karla sjö að tölu, sam- kvæmt alþjóðlegri tilhögun. Keppt er um verðlaunabikar i hverjum þyngdarflokki. Seinnihluti Islandsmótsins verður svo viku siðar, 15. mars, og verður þá keppt i opnum flokki, flokkum kvenna og flokkum unglinga. Nokkrar breytingar voru gerðar á keppnisreglum al- þjóða-judosambandsins á siðasta ári, og hafa nýju reglurnár verið þýddar á islensku. Gunnar Páll með örugga forystu • I viðavangs- hlaupum FRÍ Staðan i stigakeppni vetrarins að loknum 8 hlaupum i stigakeppninni er nú þannig: Stig Hiaup Karlar Gunnar P. Jóakimsson l.R. 112 8 2. Miko Hame l.R. 84 6 3. Agúst Ásgeirsson Í.R. 81 6 4. Óskar Guömundsson F.H. 73 7 5. Magnús Haraldsson F.H. 71 7 Drengir 1. Einar Sigurðsson U.B.K. 58 6 Konur 1. Guðrún Karlsdóttir U.B.K. 75 5 2. Linda B. Loftsdóttir F.H. 63 5 3. Linda B. ÓlafsdóttirF.H. 58 5 4. Thelma Björnsdóttir A 42 3 5. Hrönn Guömundsdóttir U.B.K. 41 3 S.l. haust var gefin ut mótaskrá fyrir viðavangshlaup vetrarins og hafa öll hlaupin sem á henni hafa veriö farið fram á tilsettum tima nema Kambaboð- hlaupið sem féll niður vegna ófærðar. Ætlunin er að halda það um næstu helgi ef færð og veður leyfir en ef ekki mun fara fram ca. 15 km götuhlaup i Breiðholti undir stjórn Guðmundar Þórar- inssonar. Þau hlaup sem eftir eru á vetrardagskránni eru þessi: 21. mars Viðavangshlaup tslands, Selfossi. 4. april Viðavangshlaup K.A. Akureyri. 11. april Alafosshlaup Umf. Aftureldingar, Mosfellssveit. 23. april Viðavangshlaup l.R. Reykjavik. 26. april Drengjahlaup Armanns, Reykjavik. 1. mai Eyrarbakkahlaup, Eyrar- bakka. Nú i sumar verður i fyrsta sinn keppt i 25 km hlaupi og maraþon- hlaupi á meistaramóti tslands. Akveðið er að 25 km hlaupið fari fram i Keflavik 16. mai kl. 14 og verður hlaupinn hringur um Rosmhvalanes um Garð og Sand- gerði. Hið forna Álafosshlaup sem endurvakið var i sumar verður haldið sunnudaginn 5. júli kl. 10. Hlaupið verður sem leið liggur frá Álafossi til Reykjavikur og endað á Laugardalsvelli . Maraþonhlaupið verður haldið sunnudaginn 19. september annað hvort á Selfossi eöa Reykjavik. ÍÞROTTIR ÍÞROTTIR Erfiður rðður hjá ís- lenska badmintonfólkinu • Tekur þátt í NM sem háð verður í Finnlandi um helgina * Flestir íslendinganna leika sinn fyrsta landsleik Fimmtudaginn 5. mars héldu 6 unglingar til keppni i N.M. unglinga i badmin- ton, sem haldið er í Hels- ingfors i Finnlandi dagana 5.-8. mars. Eftirtaldir keppendur hafa verið valdir til fararinnar. Inga Kjartansdóttir TBR Laufey Sigurðardóttir 1A Þórdis Eðvald TBR Gunnar Björnsson TBR Þorgeir Jóhannsson TBR Þorsteinn Páll Hængsson TBR 6. mars verður byrjað á að spila landsleiki milli allra 5 Norður- landanna. Hver landsleikur verð- ur 5 leikir, 2 einliðaleikir telpna og drengja, 2 tviliöaleikir telpna og drengja og einn tvenndarleik- ur. Fyrst leikur ísland við Noreg, siðan tsland — Finnland, Island- Danmörk og ísland Sviþjóð. Er þetta i fyrsta sinn sem mótið hefst á landsleikjum milli allra þjóöanna. Þetta veröur erfiður dagur fyrir unglingana okkar, en þeir eru, að Þorgeir undanskild- um, allir að leika sinn fyrsta landsleik með unglingalandsliö- inu. 7. mars hefst svo einstaklings- keppnin. Allir keppendurnir sem tslendingar mæta eru mjög sterk- ir. Laufey keppir við danska stúlku Lisbeth Lauritsen, Þórdis keppir vð finnska, Sara Ussher og Inga keppir við sænska, Christina Magnusson. Þorgeir keppir við finnskan Pekka Sarasjarvi, Þor- steinn Páll viö sænskan, Ola Langmarker (4. sterkasta) og Gunnar við sænskan, Ulf Persson. Þetta eru fyrstu umferðir í ein- liðaleik. Keppt verður i Idrottohuset i Helsingfors. Ungtingalandsliöiö sem tekur þátt i NM frá vinstri Hængur Þorsteinsson fararstj. Gunnar, Þorsteinn Páll, Þorgeir, Inga og Þórdis á myndina vantar Laufeyju Siguröardóttur. Landsleikir gegn Færeyingum í blaki Þjóðirnarhafa leikið 4 landsleiki áður og ísland ávallt unnið Þrír dagar í borðtennís • íslandsmótíð verður í Laugardalshöll um helgina islandsmótið í borðtenn- is verður að þessu sinni haldið á þremur dögum, 7., 14. og 15. mars, í Laugar- dalshöll í Reykjavik. Laugardaginn 7. mars hefst keppnin kl. 9:30 og þann dag verður keppt i öllum unglingaflokkum og öldungaf lokkum, sbr. eftirfarandi: Drengir (15-17 ára) einliða- og tvíliðaleikur Sveinar (13-15 ára) einliða- og tvíliðaleikur Piltar (yngri en 13 ára) einliðaleikur Stúlkur (15-17 ára) ein- liða- og tviliðaleikur Meyjar (13-15 ára) einliða- leikur Telpur (yngri en 13 ára) einliðaleikur Tvenndarkeppni unglinga Einliðaleikur öldunga („old boys") Einliðaleikur öldunga („old girls") Gert er ráð fyrir að tví- liða- og tvenndarleikir verði fyrir hádegi en ein- liðaleikirnir eftir hádegi. MA sigraði Menntskælingarnir frá Akur- eyri voru sigursælir er skiðamót framhaldsskólanna var haldið i Hveradölum i fyrradag. MA sigraði i boðgöngunni fengu timann 29.40 og þeir sigruðu einn- ig i svigi fengu tímann 118.3. 1 boðgöngunni varð Hliðaskóli i öðru sæti og Menntaskólinn i Kópavogi i þriðja. MS varð i öðru sæti i svigi og fjölbrautarskólinn i Breiðholti lenti i þriðja sæti. Um næstu helgi leika islendingar landsleiki við Færeyinga. Það eru kvennalið og unglingalið (drengir 17-19 ára) þjóð- anna sem eigast við. Þetta eru 5. og 6. kvenna- landsleikur íslands, en ifyrsta sinn sem unglinga- lið fær að spreyta sig. Flogið var til Færeyja fimmtudaginn 5. mars, leikið í Vogi föstud. 6. og Þórshöfn iaugardag 7. mars. Þjálfarar eru þeir félagar Leifur Harðarson og Guðmundur E. Pálsson Þrótti. tslendingar og Færeyingar hafa leikið 4 A-landsleiki kvenna og islensku stúlkurnar hafa sigrað örugglega 3-0 i öllum leikj- unum. 1 islenskua liðið vantar nú nokkrar af máttarstólpum fyrri leikja og Færeyingar hafa verö i stöðugri sókn þannig að búast má við jöfnum og spennandi kvenna- leikjum. Mun fleiri félög i Færeyjum en á tslandi hafa yngri flokka, þann- igaðhættervið að færeysku ung- lingarnir veröi þeim islensku skeinuhættir, þótt islenska karla- landsliðið hafi sigrað Færeyinga með nokkrum yfirburðum þegar þjóðirnar mættust fyrir 2 árum. Liðin eru þannig skipuð.: KVENNALIÐ. Félag hæö aldur leikir 3. Þorbjörg Rögnvaldsd. UBK 169 21 la 2b 4. Birna Kristjánsd. IS 170 21 la 5. Guðrún Guðmundsd. UBK 175 19 0 7. Þóra Andrésdóttir ts 167 20 2b 8. Jóhanna Guðjónsd. Viking 166 20 4a 9. Málfriður Pálsdóttir ts 169 24 3a 2b 11. Hulda Laxdal Þrótti 173 21 0 12. Sigurborg Gunnarsd. UBK 163 19 la 2b UNGLINGALIÐ. Nr. Félag hæö aldur 1. Magnús K. Magnúss. HK 174 16 2. Jón Rafn Pétursson IMA 183 18 3. Kristján Sigurðsson IMA 178 19 5. Þorvarður Sigfússon IMA 191 18 6. Karl Valtýsson IMA 179 17 7. Jón Arnason Þrótti 176 17 9. Haukur Magnússon Þrótti 183 17 10 Astvaldur Arthursson HK 185 16

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.