Tíminn - 07.03.1981, Page 15

Tíminn - 07.03.1981, Page 15
Laugardagur 7. mars, 1981 19 flokksstarfið Stjórnarskrármálið Ráðstefna sambands ungra framsóknarmanna verður haldin að Hlégarði, Mosfellssveit dagana 7. og 8. mars n.k. Fundarstjórar verða: Davið Aðalsteinsson alþingismaður og Björn Lindal lögfræðinemi Dagskrá: Laugardagur 7. mars. kl. 10.00 Setning Guðni Ágústsson formaður SUF kl. 10.10. Ávarp: Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknar- flokksins. Framsögur kl. 10.30 „Störf stjórnarskrárnefndar”, Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri kl. 11.00 „Stjórnarskráin og mannréttindi” Gunnar G. Schram prófessor kl. 11.30 Fyrirspurnir og svör kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 „Þriskipting rikisvaldsins”, Sigurður Gizurarson sýslu- maður. kl. 13.30 „Aukin sjálfstjórn byggðalaga”, Alexander Stefánsson al- þingismaður kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 „Kjördæmaskipan og persónukjör” Leó E. Löve lög- fræðingur kl. 16.00 „Kjördæmaskipan og persónukjör” Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður kl. 16.30 Fyrirspurnir og svör. Sunnudagur 8. mars kl. 1C.00 Umræðuhópar starfa kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Álitsgerð umræðuhópa kl. 14.00 Flutt álit umræðu hópa, Almennar umræður. kl. 17.30 Ráðstefnuslit Reykvikingar - miðstjórnarmenn Arshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 4. april. Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160. Þátttaka tilkynnist i sima 24480. Viðtalstímar laugardaginn 7. mars kl. 10-12 verða til viðtals að Rauðarárstig 18 Guðmundur G. Þórarinsson alþm. og Sigrún Magnúsdóttir varaþingmaður. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna. Borgnesingar — nærsveitir 3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars 20.marsog 3. april.oghefst kl. 20.30. Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun. Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eöa öl innifalið Allir velkomnir Framsóknarfélag Borgarness Bingó að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, sunnudaginn 8. mars n.k. kl. 15. Húsið opnað kl. 14. FUF i Reykjavik Árnesingar — Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónssonog Jón Helgason verða til viðtals að Laugarlandi, Holtum mánudaginn 9. mars n.k. kl. 21 og Þjórsárveri Villingarholtshreppi þriöjudaginn 10. mars n.k. kl. 21. Félag Framsóknarkvenna i Reykjavík heldur fund aö Hótel Heklu mánudaginn 9. mars n.k. kl. 20.30 i tilefni af Ari fatlaðra. Ræðumenn: Theódór A. Jónsson, formaður Sjálfsbjargar. Landssambands fatlaöra, Sigriður Ingimarsdóttir. Styrktarfélagi vangefinna, Steinunn Finnbogadóttir for- stöðukona fyrir Dagvistunarheimili Sjálfsbjargar. Fundarstjóri: Sigrún Sturludóttir. Ritari: Guðrún Hjartar. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Obreytt veður áfram KL — Mörgum er nú farið að finnast nóg um langan og strangan vetur, og þegar vorið minnti aðeins á sig um s.l. helgi, fylltust margir von um betri tið, sem heldur betur hefur brugð- ist. En hvernig er útlitið fram- undan? — Horfumar eru þær, að litið verði um breytingar, sagði Guð- mundur Hafsteinsson veður- fræðingur. — Veðrið verður svipað í dag og það var i gær. Það er kuldalegt útlit, ef það er litið til lengri tima, en hvort það verður jafnhvasst, þori ég ekki að segja til um. Aðspurður um snjóflóða- hættu, sagði Guömundur Veður- stofuna ekki hafa gefið neinar aðvaranir varðandi hana. Hins vegar hefði veörið verið þannig, að miklarlikurværu til aö snjó- hengjur hefðu sett hlémegin i fjöll og væru þá lausar fyrir. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugleiða sagði blaðinu, aðallt innanlandsflut hefði legið niðri í gær. Hins vegar gengi millilandaflug skv. áætlun og hefði gert að mestu leyti i vetur, þrátt fyrir ótiðina. Albert © fjárhæðir til viðbótar i svokölluð tengd gjöld áður en þeir fengju gefin út byggingarleyfi. „Ég tel að þessi forsjársskipulagsstefna hafi gersamlega gengið sér til hurðar, og frá henni verði að hverfa”, sagði Davið Oddsson i bókun sinni. „Þessi skipulagstiska sem Davið er að tala um er byggö á misskilningi”, sagði Guðrún Jónssóttir, forstöðumaður Borg- arskipulags Reykjavikur, i sam- tali við Timann i gær,” og erum við nú að safna tölulegum upplýs- ingum, til að svara þvi sem að okkur er vegið.” Listmunauppboö © Pétursson, Eggert Lax- dal, Karólina Lárusdótt- ir, Björg Þorsteinsdótt- ir, Gréta Björnsson, Gunnar Þorleifsson, Snorri Helgason. Myndirnar verða sýndar að Laugaveg 71 sunnudaginn 8. mars frá kl. 14-18 á mánudag að Hótel Sögu frá kl. 12-19. Bllapartasalan Höföatúni 10, sími 11397. Höfum notaöa varahluti I flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini '75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina '68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 '71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’7l Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bflapartasalan, Höföatúni 10. Kawasaki Vélsleðar BESTU KAUPIN! DRIFTER «0 46 hestöfl Einfaldur, léttur og sterkbyggður 36 lítra bensingeym- ir Nokkrir sleðar laus- ir ^ ÁRMÚLA11 Minkagildrur Sel minkagildrur, hafa reynst vel á íslandi við vötn og skurðbakka. Drepur bæði minka og rottur. Sendum i póstkröfu Simi um Borgarnes Páll Jensson Grenigerði 310 Borgarnes Veitingarekstur að Kjarvalsstöðum Stjórn Kjarvalsstaða hefur ákveðið að leita eftir tilboðum i rekstur veitingastof- unnar að Kjarvalsstöðum. Upplýsingar eru veittar á staðnum milli kl. 11.00 og 12.00 f.h. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kjarvals- staða fyrir 20. þ.m. 5. mars 1981 Stjórn Kjarvalsstaða. Breiðfirðinga- heimilið h.f. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins verður haldinn að Hótel Borg mánudaginn 6. april 1981 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. Umræður og ákvörðun um sölu á eign- um félagsins 4. Önnur mál. Stjórnin. Útför stjúpmóður okkar Ólafiu Valdimarsdóttur Alftamýri 36 fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. mars kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið eða aðrar liknarstofnanir. Sigriður Þórdis Bergsdóttir Jón Bergsson Þórir Bergsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.