Tíminn - 20.03.1981, Síða 5

Tíminn - 20.03.1981, Síða 5
Föstudagur 20. mars 1981. 5 ál' ■ ^ iv f( (•«. G/obus? LAGMÚLI 5, SÍMI 81555 „Þjóöhetja tslendinga’ Eirikur Fjalar/Laddi. Eirfkur Fjalar vinnur bug á feimninni Gefur útsína fyrstu plötu Mönnum er eflaust i fersku minni frammistaða dáða- drengsins Eiriks Fjalar sem fór á kostum i margumtöluðu áramótaskaupi Sjónvarpsins. Þar átti hann greinilega erfitt með sig vegna meðfæddrar feimni sinnar. Þrátt fyrir það vann hann hug og hjörtu landsmanna með einlægni sinni og furðulegum lifsstil. Nú hefur hann vikkað út sjón- deildarhring sinn og snúið sér að söng. Arangurinn gefur að lita á nýútkominni sóloplötu hans. Lagið sem hann syngur heitir „Skammastu þin svo" og er ættað frá Ástraliu, en einnig kunningi Eiriks, Laddi nokkur, hefur islenskað text- ann. Laddi þessi syngur á bak- hlið plötunnar hlutverk „Stór pönkarans” sem er frumort lag og ljóð eftir hann. Aðstoöarmenn þeirra Ladda og Eiriks á plötunni eru þeir Asgeir Ósarsson, Tómas Tómasson, Þorgeir Astvalds- son og Gunnar Þóröarson. Upptökumaður var Gunnar Smári Helgason. r^V///ÆS?-JV///£^0//./£!SJ‘////^^ “/V/^B-“/JJ/fS^V//^SJ‘'/JlA V. /AS m i að reiðhjól barna eru best geymd Innl að vetrarlagi. ||uj»inoyi Umsögn Kristjáns Finnssonar, Grjótevri, Kjós. „Ég fékk ZTR sláttuþyrlu sumarið 1976 og hef slegið með henni um 50 ha. á ári s.l. 5 ár og hefur hún reynst slá mjög vel bæði fyrri slátt og há. Sláttuskifur eru efnismiklar og sér ekkert á þeim, þráH fyrir að mikið grjót er i túnum hjámér. Engar bilanir hafa átt sér stað á vélinni utan eðlilegt hnifaslit”. úúúfV.5 r^///A ""//a %4 iA Hutningsstaða tryggö meö öryggis- öryggiskúpling. búnaöi. Staösetning sláttuhnffa. ^AIIir vita, en sumlr gleyma - O/ Haf ið samband við sölu- menn okkar sem gefa nánari upplýsingar í tilefni 25 ára afmælis Kópavogskaupstaðar: Tónleikar hjá Tónlistarskóla Kópavogs I Kópavogskirkju á sunnudaginn 1 tilefni af 25 ára afmæli Kópa- vogskaupstaöar mun Tónlistar- skóli Kópavogs annast tónleika sem haldnir verða I Kópavosg- kirkju sunnudaginn 22. mars n.k. kl. 17.00. Flutt verða sönglög eftir elsta núlifandi tönskáld kaupstaðarins, Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson tenór syngur við undirleik höfundar. Einnig verða flutt verk eftir yngstu tónskáldin, þ.e. nemendur i skólanum, bæði sönglög og verk fyrir hljóðfæri. Að lokum munu fyrrverandi og núverandi nemendur og kennarar Concerto grosso nr. 1 i D-dúr eftir Corelli. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Fyrrverandi og núverandi nemendur og kennarar skólans munu flytja Concerto grosso nr. 1 f D-dúr eftir Corelli. V//., / t///,. v///., v///., V///..' -v/'//., V///., w///., V///., T///., -„~y// BESTU KAUPINIAR ZTR 165 SLÁTTUÞYRLAN Þeysir inn á íslenska markaðinn á ótrúlega lágn verði ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ Sterkbyggð. Fullkominn öryggisbúnaður. Driföryggi á reimskifu. Útsláttaröryggi. Auðveld i flutningsstöðu. Einföld hnifaskipting. Þrir hnifar á tromlu. Vinnslubreidd 1,65 m. Orkuþörf 40-60 ha.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.