Tíminn - 20.03.1981, Síða 11

Tíminn - 20.03.1981, Síða 11
Föstudagur 20. mars 1981. 15 Bogdan Kowalzyk hefur ákvcöiö aö þjálfa Vlking næsta keppnistima- bil. Landsliðið í körfu valið: Sama lið og tapaði fyrir pressuliðinu iÞROTTIR „Hámark eitt ár hér tií viðbótar” — segir Bogdan Kowalzyk, sem þjálfar Víkinga næsta keppnistimabiL Allir leikmennirnir verða áfram hjá Víking og Arni Indriðason hættur við að hætta A fundi með fréttamönnum i gærkvöldi tilkynnti landsliðs- nefnd KKl þá 12 leikmenn sem skipa munu landsliðið i C-keppn- inni i Sviss. Það kom fram að landsliðið er óbreytt frá viðureigninni gegn pressuliðinu i fyrrakvöld, en þar fór pressan með sigur af hólmi. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðið: Jón Sigurðsson KR fyrirliði Agúst Lindal KR Gisli Gíslason IS Gunnar Þorvarðarson Njarðvik Jónas Jóhannesson Njarðvik Kristinn Jörundsson tR Kristján Agústsson Val Pétur Guðmundsson Val Rikharður Hrafnkelsson Val Torfi Magnússon Val Eftirtalin félög hafa tryggt sér rétt til þess að leika í úrslitakeppni yngri flokkanna á íslandsmótinu i hand- knattleik. I 2. flokki kvenna 1R, Haukar, Vikingur, Fram og Þór Akureyri. I 3. flokki kvenna Fylkir, Grótta, FH, IR, UMFG, Vikingur og Þór Akureyri. 3. flokkur karla, Valur, KR, Týr, Stjarnan, Þróttur og Þór Akureyri. Simon Ólafsson Fram Valur Ingimundarson Njarðvik röp—. tslandsmeistaramótið i bad- minton verður haldið á Akranesi, nánar tiltekið i íþróttahúsinu, dagana 4.-5. april. Keppt verður i öllum greinum og eftirtöldum flokkum: Meista raflokki, A-flokki, öðlingaflokki (40—49 ára) og Æðstaflokki (50 ára og eldri). t 4. flokki karla, Valur, Stjarn- an, UBK, Armann, Þór Vest- mannaeyjum, Þór Akureyri og UMFN. I 5. flokki karla, Valur FH, Vik- ingur, Leiknir, KR, HK og Þór Akureyri. Keppnin i 2. flokki karla frest- ast um óákveðinn tima, þar sem úrslit i leik Ármanns og Breiða- bliks liggja ekki fyrir. Breiðablik sigraði er félögin léku nií nýverið, en Armenningar kærðu leikinn á þeim forsendum að siðari hálfleikur hafi veriö 5 min lengri en venja er. AB — Það er nú næsta frágengið að Bogdan Kowalzyk, hinn frábæri þjálfari Vikinga verður áfram með liðið næsta keppnistimabil. Það er aðeins eftir að ganga frá formsatriðum i sam- bandi við samning hans við félagið. Timinn sló á þráðinn til Bogdan og spurði hann nokkurra spurn- inga i' þessu tilefni. — Hvaö kom til aö þu ákvaöst aö slá til og vera meö Vikingana eitt ár f viöbót? „Það sem ræður mestu í sam- bandi við þessa ákvörðun mina er að allir leikmenn meistaraflokks karla i Viking ætla aö halda á- fram, og spila með liðinu næsta vetur. Aður en landsliðiö fór til Frakklands og Vikingarnir þar á meðal, var sú spurning náttúru- lega i loftinu hvort einhverjir leikmenn Vikings fengju tilboö um að koma og leika með erlend- um liðum næsta keppnistimabil, og hvort þeir myndu þiggja slik tilboð. Ég var hræddur um að Þorbergur færi utan.en svo verö- ur ekki. Ég hef nú haft fund meö öllum liðsmönnum og þeir segjast allir sem einn ætla að leika áfram. Meira að segja Arni Indriðason hefur samþykkt að leika næsta vetur, en hann hafði hugsað sér að hætta eftir þennan vetur. Annaðsem ræður afstöðuminni er að liðsandinn er mjög góður, liðsheildin til fyrirmyndar og samstarf mitt og leikmannanna eins og best verður á kosiö.” — Verður þú þá aðeins i eitt ár til viðbótar, eða gætu þau oröiö fleiri? Leikið verður fram i undanúr- slit á laugardeginum og undan- úrslitin verða siðan leikin á sunnudagsmorgninum. Eftir hádegi á sunnudeginum verður siðan keppt til úrslita. Mótið hefst kl. 12 á laugar- deginum 4. apríl. DómstóllHSlhefur enn ekkiaf- greitt kæruna. Úrslitakeppnin i flokkunum sem á undan eru taldir mun veröa um næstu helgi. 2. flokkur kvenna mun leika i Laugardalshöll, 3. flokkur kvenna leikur í iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. 3. flokkur karla leikur i Hafnar- firði á laugardag og i Laugardals- höll á sunnudag. 4. flokkur karla leikur i' iþrótta- húsinu i Garðabæ og 5. flokkur karla leikur aö Varmá i Mosfells- sveit. röp-. „Ég hef þegar sagt það i ööru viðtali að ég hef verið hér of lengi. Það er algjört hámark að ég verði hérna i eitt ár til viðbótar. Að þvi ári loknu vil ég fara til Póllands, enda verður sonur minn að þjálf- ast betur i pólskunni áöur en hann hefur skólagöngu sina.” — Er samningur þinn viö Vik- ing hliðstæöur fyrir næsta ár og hann hefur veriö aö undanförnu? ,,Ja, það er nú þaö sem ég veit ekki enn, þvi aöalfundur hand- knattleiksdeildar Vikings verður ekkihaldinn fyrr ená miðvikudag i næstu viku, og þá veröur kosin ný stjórn sem mun ganga frá samningi við mig.” — Muntu þá eingöngu þjáifa meistaraflokk karla næsta vetur, eöa veröur þú einnig meö yngri flokkana og meistaraflokk kvenna? Enn einn fallleikurinn er á dag- skrá og verður hann i iþróttahús- inu i Hafnarfirði i kvöld kl.20. Eigast þar við Haukar og Fram. Nú þegar eru þrir leikir búnir og hafa Haukar þrjú stig. KR tvö og Fram eitt stig. is la nds meis ta ra mótíð i lyftingum unglinga fór fram i Laugardalshöll- inni um siðustu helgi. Keppendur voru alls 20 frá 4 félögum og var Víðavangs- hlaupi er frestað í staðinn verður Álafosshlaupið um helgina Þar sem mikillklaki og snjór er enn yfir öllum túnum hefur verð ákveðiö að fresta Viðavangs- hlaupi tslands sem vera átti á Selfossi n.k. laugardag til sunnu- dagsins 12. april. Þær þátttökutil- kynningar sem nú þegar hafa verið sendar inn gilda áfram, en tekið verður við nýjum fram til 6. april. Alafosshlaup Umf. Aftur- eldingar sem vera átti 11. april hefur verið fært fram i staðinn og verður það haldiö n.k. laugardag 21. mars og hefst kl. 14:30. Keppt veröur i þremur flokkum karla og kvenna, þ.e. fæddir 1968 og siöar, fæddir 1965— 67 og fæddir 1964 og fyrr. Keppendur mæti við iþrótta- húsið aö Varmá til skráningar eigi siöar en kl. 14 sama dag og verður þeim ekið að upphafsstað hlaupsins. Áætlunarbifreiðfer frá Umferðarmiðstööinni kl. 13:15 og frá Hlemmi nokkrum minútum siðar. „Það verður að sjálfsögðu eitt af þeim atriðum sem koma inn i samningaviðræður þegar stjórn handknattleiksdeildarinnar og ég fara að ræða saman. Ég er ann- ars ánægður með meistaraflokk kvenna nú i vetur, þar er góður kjarni, en vantar svolitið fleiri liðsmanneskjur sem hægt er að byggja ú- Það er alltaf sami 7 stúlkna kjarninn sem ég verö að byggja spilið upp á, þvi yngri stúlkurnar, þær sem enn eru i 2. flokki en eru samt nógu góðar til að leika með meistaraflokki vilja þaö ekki. Ef sami k jarni heldur á- fram næsta vetur, og góöar yngri stúlkur bætast viö, þá er ég sann- færöur um að Vikingsstúlkurnar verða i einu af toppsætunum i ts- landsmótinu.” Bogdan var að þvi spuröur Framhald á bls. 19. Vinni Haukarnir i kvöld hafa þeir tryggt áframhaldandi dvöl i 1. deild en útlit Fram aö sama skapi oröiö frekar dökkt og litlar h'kur á þvi að þeim takist aö bjarga sér. oftum tvisýna keppni að ræða. A mótinu vorusett 6 unglinga og fullorðins met og var eini og sami maðurinn þar að verki, Armenn- ingurinn ÞÍarkell Þórisson. Úrslit i einstökum flokkum uröu þessi: I 52 kg flokki sigraöi Kristinn Bjarnason IBV, lyfti 110 kg. Þorkell Þórisson sigraði i 56 kg flokki, lyfti 177,5 kg. I 60 kg flokki sigraði Þorvaldur B. Rögnvalds- son KR, lyfti 175 kg. Geir Jón Karlsson KR sigraði i 67,5 kg flokknum, lyfti 125 kg. Haraldur ólafsson IBA sigraöi I 75 kg flokknum, lyfti 265 kg. Karl Wererson KR sigraöi i 82,5 kg. flokknum, lyfti 170 kg, og félagi hans i KR Baldur Borg- þórsson sigraði i 90 kg flokknum, lyfti 275 kg. t þyngsta flokknum 100 kg sigraöi Guðmundur Helgason KR, lyfti 290 kg. —röp West Ham og Liverpool verður á dagskrá íþróttaþáttar á morgun kl. 16.30 I tþróttaþætti sjónvarpsins á morgun mun Bjarni Felixson sýna viðureign West Ham og Liverpool i úrslitum deildar- bikarsins sem háður var s.l. laugardag á Wembley. Leikurinn mun hefjast kl. 16.30 á morgun og verður sýndur i heild. Annaö iþróttaefni sem Bjarni mun sýna á morgun hefst því ekki fyrr en kl. 18.55. Þór Ak. í úrslit í ölium flokkum á íslandsmótínu i handknattíeik — úrslitakeppnin veröur um helgina íslandsmeistara- mótíð í badminton verður haldið á Akranesi 4.-5. aprii Fallleikur í kvöld rop—. Einn keppandi sá um metin á Islandsmótí unglinga i lyftíngum sem haldiö var nýlega

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.