Tíminn - 20.03.1981, Page 12

Tíminn - 20.03.1981, Page 12
16 Föstudagur 20. mars 1981. hljóðvarp Föstudagur 20. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.) Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. Morgunorð. Ingunn Gísla- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Biöillinn hennar Betu Soffiu. Smásaga eftir Else Beskov i þýöingu Huldu Valtysdóttur. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin Stephen Bishop leikur pianóverk eftir Frédéric Chopin. 11.00 ,,Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis eru frásagnir af „Viðfjaröar- Skottu” eftir Þórberg Þórðarson. Knútur R. Magnússon les. 11.30 Tónlist eftir Jón Þórarinsson Gisli Magnús- son leikur á pianó „Sónatinu” og „Alla marcia” / Sigurður I. Snorrason og GuðrUn A. Kristinsdóttir leika Klarin- ettusónötu / Kristinn Hallsson syngur „Um ástina og dauðann” með Sinfóniuhljómsveit Islands, Páll P. Pálsson stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni SigrUn Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna'. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjóma þætti um fj'ölskylduna og heimilið. sjónvarp Föstudagur 20. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og verður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Ólafur Sigurösson. 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys) 15.30 Tónlékar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur „Hollend- inginn fljúgandi” og „Tristan og Isold”, tvo for- leiki eftir Richard Wagner, Franz Konwitschny stj. / Alicia de Larrocha og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Pianokonsert I Des- dúr eftir Aram Katsja- tUrian, Rafael Frubeck de Burgos stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir náiinni Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíöinni i Ludwigsburg i júlimánuði s.l. Flytjendur: Michel Béroff, Jean-Collard, June Card, Philippe Huttenlocher og Kammersveitin i Pforz- heim, Paul Angerer stj. a. La Valse eftir Maurice Ravel. b. Frönsk ljóðabók fyrir sópran, bariton og kammersveit eftir Wilhelm Killmayer. 21.45 Nemendur með sérþarfir Þorsteinn Sigurðsson flytur sfðari hluta erindis um kennslu og uppeldi nemenda meö sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (29). 22.40 Séö og lifaðSveinn Skorri Höskuldsson byrjar að lesa endurminningar Indriða Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Myndin gerist á árum siöari heims- styrjaldar. Ellen Hailey á erfitt með að viðurkenna að hjónaband hennar er farið Ut um þúfur. Hún vill ekki skilja við mann sinn, en fer i orlof ásamt 15 ára dóttur sinni i von um aö sambúð þeirra hjóna verði betri á eftir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok J 77900 Útskomir í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Sími 77900 QGardínubrautirhf \ Skemmuvegi 10 Kópavogi trékappar í mörgum viðartegundum 1 barrock stíl Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Sími77900 Q Ganffnubrautir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi AngHs 'ae i endurEfrSOil Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 20- -26. mars er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl.22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl.9—12og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð. Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöaisafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til íöstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl’. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokaö á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opiö á mánudögum kl. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Sextiu og fimm ára? Almáttug- ur þú verður að setjast niður.” DENNI DÆMALAUSI Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. liáskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla lslands. Opið. Utibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. safniö hefur verið lokað um skeiö. Safnið er opiö tvo daga [ viku, sunnudaga og miöviku* daga frá kl.13.30-16. Þá hefur safniö hafið útgáfu á ritgerðum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: ,,A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews áriö 1922. Ritgeröin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. Söfn Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 oe 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið onnað að nýju, en Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. liitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Ti/kynningar Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvem ber og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 — 11.30 • 13.00 — 14.30 ' 16.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i aprfl og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — 1 mai, júní og september verða kvöld- ferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — i júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari I Rvík simi 16420. Gengið Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænskkróna.......... Finnskt mark........ Franskur franki..... Belgiskur franki ... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýsktmark.... ttölsk lira......... Austurriskur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen......... Irsktpund........... Dráttarréttindi) 17/02 Gengi 19. mars 1981. Kaup Sala ‘ 6.429 6.447 14.623 14.664 5.438 5.453 0.9989 1.0017 1.2129 1.2163 1.4222 1.4262 1.6093 1.6138 1.3302 1.3340 0.1917 0.1922 3.4500 3.4596 2.8372 2.8451 3.1415 3.1503 0.00643 0.00645 0.4437 0.4449 0.1156 0.1160 0.0773 0.0775 0.03089 0.3097 11.473 11.505 8.0014 8.0237

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.