Tíminn - 20.03.1981, Page 14

Tíminn - 20.03.1981, Page 14
18 Föstudagur 20. mars 1981. MMtMt (Köpavogl) brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Ray Davis (úr hljómsv. Kinks) Aöalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I Ný hörkuspennandi mynd ! um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sfnu. Leikstjóri: Harry Neill Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Islenskur texti. Sýnd kl. 11 Sönnuö innan 14 ára ifiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ tf 11-200 Sölumaður deyr i kvöld kl. 20 Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Litla sviðið Líkaminn annað ekki sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Miöasala 13.15-20. Simi 1- 1200. 3*1-15-44 Tölvutrúlofun ApERfECTC UplE Ný bandarisk litmynd með isl. texta. Hinn margumtal- aöi leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir frá tölvu- stýröu ástarsambandi milli miðaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl.5 og 9.15. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl. 7. Hækkaö verö. Tæknifræðingur — Byggingafulltrúi Starf tæknifræðings hjá Hveragerðis- hreppi er laust til umsóknar. Starfar einn- ig sem byggingafulltrúi. Laun skv. 21. iaunaflokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 28. mars. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum á skrifstofu hreppsins simi 99-4150. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps Auglýsing um breytingu á gjaldskrám rafveitna. Með visun til samþykktar rikisstjórnar- innar 12. mars 1981 um jöfnun á oliukostn- aði og samkvæmt 25. og 62. gr. orkulaga nr. 58 29. april 1967 hefur ráðneytið stað- fest eftirfarandi hækkanir á gildandi gjaldskrám eftirtalinna rafveitna frá og með 15. mars 1981: Rafmagnsveitur rikisins: a) Smásala......................9.6% b) Heildsala ..................17.0% c) Heimataugagjöld i þéttbýli.9.6% Rafveitur sveitarfélaga: öll gjöld hækkuðu um...........10.6% Iðnaðarráðuneytið, 13. mars 1981. F.h.r. Páll Flygenring. Símsvari sími 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur Olafs- dóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The Beatles. Aöalhlutverk: \ Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nóvemberáætlunin 1 fyrstu virtist það ósköp venjulegt morö sem einka- spæjarinn tók að sér, en svo var ekki. Aðalhlutverk: Wain Rogers sem þekktur er sem Trippa- Jtín úr Spitalalifi. Endursýnc kl. 11. Bönnuö börnum. 3* 1-89-36 Cactus Jack. Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ill- rænda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzen egger, Paul Lynde. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sama verö á öllum sýning- um. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvik- mynd Sýnd kl. 7 SKIPAUTGCRÐ KIKISINS MS Baldur frá Reykjavik þriðjudaginn 24. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vöru- móttaka til 23. þ.m. Hörkuspennandi og bráö- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 AUra siöasta sinn. Hækkað verö. Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) SMJARRil 1-13-84 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur Ólafs- dóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The Beatles. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd k). 5,7 og 9. Afar spennandi kvikmynd tekin dis Colorado. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braedcn. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. 'JOf í-"21-40 Simi 11475 Meö dauðann hælunum Fílamaðurinn Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleyman- leg, — Mynd sem á erindi til allra. — Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11.20. ' salur Drápssveítin' ZEBRA FORCE Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islendur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 -saliir Átök í Harlem Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur P. Zoltan Hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja i litum, með Jose Ferrer. Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. lonabíó 3-11-82 Hárið „Kraftaverkin gerast enn„... Hárið slær allar aðrar myiid- ir út sem við höfum séð... Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni isjöunda himni..... Langtum betri en söngleik- urinn. (Sex stjörnur) + + + 4-+ + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd með nýjum 4ra rása Starscope Stereo-tækjum. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.