Tíminn - 20.03.1981, Page 15
Föstudagur 20. mars 1981.
10
flokksstarfið
Reykjavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavik verður
haldinn að Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 25. mars 1981 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim
sem hyggjastvera með er bent á aö tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaðahrepp-
ur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 að
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf,
bingó,
kaffiveitingar.
Gestir velkomnir
Stjórnin
Bingó
Bingóið fellur niður sunnudaginn 22. mars, en verður næst sunnu-
daginn 29. mars. kl. 15.
FUF
Fulltrúaráðsmenn FUF i Reykjavík
1 tengslum við aðalfund fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i
Reykjavik 25. mars nk., boðar stjórn FUF i Reykjavik til fundar
með fulltrúaráðsmönnum FUF.
Fundurinnhefstkl. 19.30samadagaðRauðarárstig 18.
Stjórn FUF i Reykjavik.
Borgnesingar — nærsveitir
3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars
20. marsog 3. april,oghefstkl. 20.30.
Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun.
Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið
Allir velkomnir
' Framsóknarfélag Borgarness
Árnesingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til
viðtals i félagsheimilunum Flúðum, Hrunamannahreppi miðviku-
daginn 25. mars n.k. kl. 21.00og i Aratungu Biskupstungum fimmtu-
daginn 26. mars n.k. kl. 21.
Helgarferð til London
Farið verður til London 24. april og tilbaka aftur 27. april.
Upplýsingar i sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna.
Jóhann Einvarðsson verður tii viðtals i Barna-
skólanum laugardaginn 21. mars kl. 14-16.
Framsóknarfélag Grindavikur
Vestur-Húnvetningar
Norðurlandi vestra
Grindavík
Framsóknarfélag V-Húnvetninga heldur almennan fund um kjör-
dæmamálið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 14 i Félagsheimilinu á
Hvammstanga.
Kynnt verða sjónarmið dreifbylis- og þéttbýlismanna. Frummæl-
endurverða: Ingólfur Guðnason alþingismaður ólafur Þórðarson
alþingismaður, Friörik Sóphusson alþm. og Jón Magnússon for-
maður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Komum öll og hlýðum á fjörugar umræður.
Þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Kjarabætur #
til atkvæða um hvort hann verð-
ur samþykktur.
Þó get ég sagt þér að sam-
komulag það sem undirritað var
fyrir alla rafiðnaðarmenn, bæði
linumenn, rafvirkja og raf-
tækna sem vinna hjá Raf-
mangsveitum rikisins, felur i
sér sambærilegar breytingar og
hafa verið gerðar á öðrum
kjarasamningum rafiðnaðar-
manna”.
Rauöavatn o
Bullaugu viö töku skipulagsá-
kvarðana” á Rauðavatnssvæð-
inu.
Segir vatnsveitustjóri að það sé
„eingöngu pólitisk ákvörðun
hvort Bullaugu verði látin hafa á-
hrif á skipulagsákvarðanir i
grennd við þau eða ekki.”
Á fundi borgarráðs í dag verður
skýrsla vatnsveitustjóra i fyrsta
sinn á dagskrá og til umræðu, en
hún er sem kunnugt er algjör for-
senda þeirrar skipulagstillögu
sem nú hefur verið lögð fram.
Væntanlega veröur skýrslan
rædd á a.m.k. tveimur fundum
borgarráðs, en siðan verður
skipulagstillaga Borgarskipulags
og Skipulagsnefndar tekin fyrir.
Dagvistarþörf 0
fjölda fram til ársins 1990, og það
munar um 700 plássum á dagvist-
arheimilum á þessum tillögum.
Við ákvörðun var þvi farin ákveð-
in millileið.
Eins má deila um hvert hlutfall
á að vera milli dagheimila og
leikskóla, og eins hversu stór
hlutur dagmæðra á að vera. Ég
hef verið þvi hlynnt aö hlutur
þeirra yröi sem mestur, en sam-
kvæmt tillögunni er hann mjög
litill.
1 ljósi þessara óvissuþátta hef-
ur veriðákveðið aöaætlunin verði
endurskoðuð frá ári til árs, til að
hægt verði að taka tillit til þeirra
breytinga sem ekki eru séðar
fyrir”, sagöi Gerður.
Tillagan var samþykkt i Fé-
lagsmálaráði með fjórum sam-
hljóða atkvæðum, en fulltrúar
Sjálfstæöisflokksins sátu hjá.
t Félagsmálaráði var einnig
samþykkt tillaga um að stefnt
skuliaö þviað fullnægja 15-20% af
skóladagheimilisþörfinni á næstu
10 árum.
Fjárlögin 0
stjóri stofnunarinnar. I fyrra var
mesti vandinn leystur með 100
millj. kr. viöbótarfjárveitingu.
Nú vantar hinsvegar 248
milljónir gkr. til aö hægt verði að
koma nauösynlegum gögnum til
skólanna. A s.l. ári var áætlað
aðfjárþörfinárið 1981, væri 1.072
milljónir gkr., og var sú áætlun
samþykkt af menntamálaráðu-
neytinu. F járlagafrum varpiö
gerði hinsvegar ekki ráð fyrir
Bflapartasalan Höföatúni 10,
sfmi U.397. Höfum notaöa
vurahluti í flestar geröir
bfla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Áustin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 '71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikiö úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
11740 Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höföatúni
10.
nema 599 millj. gkr. sem þó siðan
var hækkað i um 749 millj. gkr. i
meðhöndlun fjárveitinganefndar
Alþingis. Eftir itarlega umfjöllun
Námsgagnastjórnar og m.a.
frestun margra verkefna til
næsta árs og minnkun á upplög-
um böka, þá vantar samt sem áð-
ur fyrmefndar 248 millj. gkr.
Sumum sýnist kannski að
þarna sé rætt um störar upphæðir
og eitthvaö hljóti að mega spara.
En þarna er um að ræða útgáfu
námsgagna handa þeim 37.598
nemendum sem eru I grunnskól-
unum i landinu i 1. — 8. bekk.
Miðaö við þær tæpar 997 milljónir
sem Námsgagnastofnun telur sig
þurfa með itrasta sparnaði — þar
af 842 millj. til gagnageröar —
koma ekkinema um 27 þús. gkr. i
hlut hvers nemanda. Vandséð sé,
að þar sé um ofáætlun að ræða sé
t.d. tekið tillit til bókaverðs.
Það kom og fram, að þær að-
gerðir sem að framan er getiö —
til aö draga úr kostnaði i ár — er
sparnaður á aurum en eyðsla á
krónum. Þvi öllum megi vera
ljóst, að t.d. minni upplög náms-
bóka þýöi endurprentun oftar og
þvi raunverulega dýrari bökaút-
gáfu.
Sjónvarpið O
geta þess að kvikmyndin er ekki
bönnuð börnum.
Blaðamaður Timans hafði
samband við Pétur Guðfinnsson
i gærkveldi og spurði hann um
ástæður þessa banns:
„Auglýsingastofan var beðin
um að athuga viss atriði i aug-
lýsingunni. Ég man nú ekki
hvaða atriði þetta voru. Ég sá
þetta I svip i klippiboröi ásamt
fleirum. Ég get ómögulega farið
að telja það upp i sima viku
siðar.”
Pétur var að þvi spurður hver
hefði ákveðið að hafna auglýs-
ingunni og svaraði hann:
„Auglýsingadeildin var i vafa,
og þá skaut hún málinu til min,
og ég leit á þetta ásamt fleirum
sem ég treysti til þess að gefa á-
lit um málið og niðurstaðan var
sú að okkur leist ekki á ýmis at-
riði i auglýsingunni.”
Pétur var að þvi spuröur
hvort eitt atriðið sem þótt hefði
orka tvimælis væri atriðið með
skólastjóranum með gerfilim i
hönd: „Þaö má vei vera aö það
hafi verið eitt atriðið.”
Þá var Pétur spurður aö þvi
hvernig stæði á þvi að ekki
mætti hafa þetta atriði I mynd-
inni, þar sem sjónvarpiö hefði
nú látið gera leikritið „Vandar-
högg”, þar sem að raíknúinn
gerfilimur var hafður til sýnis,
og svaraöi hann einungis „Þaö
var sitthvað fleira sem við höfð-
um við auglýsinguna aö
athuga.”
Yfir 70% O
Vinnutimi á höfuð-
borgarsvæðinu 14 klst.
lengri en i Sviþjóð
Þátttakendum var skipt I 4
flokka eftir skólagöngu og kom i
ljós að 9.3% höfðu háskólapróf,
16.7% stúdentspróf eöa hliðstæða
menntun, 38.7% gagníræðapróf
og 33.0% barnaskólapróf eða
minna. Iöllum aldursflokkum má
ætla að 46.6% karla á höfuöborg-
arsvæðinu hafi stundað sömu at-
vinnu frá tvitugsaldri, en 53.4%
hafa skiptum atvinnu. 26% karla
telja sig vera atvinnurekendur
eða forstjóra.
Af þeim sem mættu sitja 38.9%
um kyrrt mestan hluta vinnudags
14.2% eru i kyrrstöðu, en 43.8%
eru á hreyfingu. Um 14% karla á
aldrinum 30-64 ára finnst starf sitt
vera andlega erfitt.
Það kom fram er spurt var um
fjölda vinnustunda að yfir 70%
vinna amk. 50 klst. á viku og um
13% amk. 60 klst. á viku að jafn-
aði. Meðalvinnutimi reyndist
vera um 53 klst. á viku. Yfir 36%
mættra hafa unnið aukastörf
amk. 10 klst. á viku sl. 5 ár.
Könnunin leiddi jafnframt i ljós
að vikulegur vinnutimi á höfuð-
borgarsvæðinu sé að meðaltali 14
klst. lengri en i Sviþjóð 9.5 klst.
lengri en i Danmörku og 9 klst.
lengri en i Noregi.
Lifshættir
Margt fróðlegt er að f inna fleira
i niðurstöðum þessum: I ljós kom
að 36.2% karla á höfuðborgar-
svæðinu reykja sigarettur 74%
eiga bil, 24.4% hafa þyngst um
amk. 5 kiló einhverntima á
tveggja ára skeiði sl. 15 ár, 20.9%
fara reglulega i læknisskoðun
amk. á þriggja ára fresti, 14.2%
karla ganga eöa fara á reiðhjóh
tilvinnu og26.5% hafa tekið þátt i
einhverskonar iþróttum eftir tvi-
tugsaldur.
Bogdan 0
hvort hann hefði nú þegar talað
viö lið þau i Póllandi sem voru að
sækjast eftir þvi að fá hann sem
þjálfara, eins og t.d. Slask. Sagð-
ist hann ekki enn hafa gert það,
þvi hann vildi ganga frá samning-
um sinum við Vfkinga áður en
hann léti vita út.
Bogdan var að lokum spurður
hvernig næsta keppnistimabil
legðist i hann og svaraöi hann:
„Strákarnir i Viking eru góðir
handknattleiksmenn, þeir eru
góðir félagar minir og vinir, ag-
inn er góðurhjá liðinu, liðsandinn
stórfinn, liðið er núverandi Is-
landsmeistari og með þetta allt i
veganesti er ekki ástæða til að
ætla að þar veröi breyting á. Við
munum aðsjálfsögöu vinna mikiö
ogberjast mikið til þess aö halda
tidinum, og eins stefni ég að þvi
aö koma stúlkunum i verölauna-
sæti. Ég er þvi i heild bjartsýnn á
að áframhaldandi samstarf mitt
við Víkinga veröi jafngott og það
hefur verið hingað til.”
Virkjun 0
s.l. viku tilaö mæla með virkjun
Blöndu.
1 bókun þar sem Kristján
gerði grein fyrir hjásetu sinni
segir hann: „Akvarðanir um
nýjar stórvirkjanir ber að min-
um dómi að taka með tilliti til
hagkvæmni og öryggis virkj-
unarinnar en ekki út frá lands-
hluta- eða héraðasjónarmiðum.
Samanburðarathuganir á þeim
þremur virkjunarkostum sem
nú virðast helst koma til greina
liggja ekki fyrir. Meðan svo er
treysti ég mér ekki aö mæla
með einum þeirra framar en
öðrum, þótt margt virðist hins
vegar benda til þess aö hag-
kvæmt sé að virkja við Sultar-
tanga, m.a. vegna þess aukna
rekstraröryggis sem virkjun
þar mundi skapa við Búrfell.
Undir þá áskorun i tillögunni
að sem fyrst verði tekin ákvörð-
un um næstu stórvirkjun get ég
1 að sjálfsögðu tekiö.”
+
Alúðar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okk-
ar, tengdaföður, afa og langafa, ,
Sighvatar Jónssonar
Höfða Dýrafirði
Sigriður Jónsdóttir
Börn, tengdabörn, barnabörn og langaafabörn.
Móðir okkar
Jósefina Björnsdóttir
frá Siglufirði
til heimiiis að Lönguhlíð 3, Reykjavik andaðist á Landa-
kotsspitala 18. mars
Börnin