Tíminn - 24.03.1981, Page 5

Tíminn - 24.03.1981, Page 5
Þriöjudagur 24. mars 1981 5 Ekkert fararsnið á vélinni sem nauðlenti í janúar AB —Það vakti athygli ljósmyndara Timans og blaðamanns nú um helgina, er þeir voru á ferð fyrir austan fjall, að sjá vél þá er nauð- lenti við Selfoss siðast i janúarmánuði vera enn við flugskýlið á flug- velli Selfoss. Vélin er þar kyrfilega reyrð niður, og meira að segja frosin við jörð- ina. Blaðamaöur Timans haföi samband við Skula Sigurðsson hjá flugmálastjórn i gær og spurði hann hvernig stæði á þvi að vélin er enn á Selfossflug- velli. „Vélin nauðlenti á veginum 31. janúar, en það var amerísk- ur ferjuflugmaður sem var að fljúga henni frá Bandarikjunum og ætlaði til Malawi, Afriku. Við rannsókn reyndist vatn hafa verið í eldsneytinu, og við fund- um út að það var vegna lélegs Frumvarp að nýjum lögum: Einkaaðilar þurfi meðmæli Sölustofnunar JSG — Á fimmtudag mæiti Svav- ar Gestsson, félagsmálaráö- herra, fyrir frumvarpi aö nýjum lögum um Sölustofnun lagmetis og Þróunarsjóð lagmetisiönaöar- ins. Nokkur nýmæli eru i þessu frumvarpi, m.a. aö felld er niöur aöild rikisins aö stjórn Sölustofn- unar, stjórnarkosning falin full- trúaráöi framleiöenda, og at- kvæöamagn I fulltrúaráöinu látiö ráöast af verömæti útflutnings hvers framleiöanda á nýliönu reikningsári. Svavar Gestsson gerði sérstak- lega að umtalsefni það ákvæði i frumvarpinu að Sölustofnun skuli veitt ótvirætt einkaleyfi á útflutn- ingi lagmetis til landa þar sem rikiö sjálft er aðalkaupandinn, og er þar átt við Austur Evrópulönd. Viðskiptaráðherra getur þó veitt undanþágu frá einkaréttin- um, ef einkaaðili sem hyggst flytja út getur sýnt fram á að hann fái hagstæðara verð en Sölu- stofnunin. Hann þarf þó einnig að fá sérstök meðmæli stofnunarinn- ar fyrir leyfisveitingu. Svavar taldi að i þess konar ákvæði fælist nægilegt aðhald fyrir starfsemi Sölustofnunar. Umsóknir um stöður á Boeing og Fokker „Þetta var álit- legur bunki” AM —„Þetta var álitlegur bunki, en ég veit hins vegar ekki hve margir sóttu,” sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, þegar við spurðum hann um hve margir hefðu sótt um stöðurnar á Boeing og Fokker vélum Flugleiða sem auglýstar vonu nýlega, en umsóknarfrestur rann út i gærmorgun. Sveinn sagði að þegar væri byrjað að vinna lir umsóknunum og önnuöust yfirmenn Flugleiða mat á þeim, en endanlegur Ur- skurður um veitingu kemur frá stjórninni. Er þess að vænta að tilkynnt verði i vikunni hverjir ráönir hafa verið. Eins og komið hefur fram er hér um að ræða flugvélar sem FÍA menn telja að sér beri störf við, en flugmenn af DC-8 vélum Flugleiða munu ekki siður hafa sótt um stöðurnar. Má þvi óttast að einhverjar deilur kunni að spretta upp vegna þessa máls. Leikfélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Frumsýnir „Gildruna” í aprflbyrjun” HEI — Leikfélag fjölbrauta- sagði frumsýningarstað ekki skóla Suðumesja var stofnað af endanlega ákveöinn, en miklar nemendum skólans i fyrra. líkur til að það verði I Grinda- Þetta nýja leikfélag er nú langt vik. Siðan yrði leikritið flutt á komiö með að æfa sitt fyrsta fjalirnar i Félagsbiói I Keflavik verk, sakamálaleikritið „Gildr og sýnt þar siðar. Hann sagði an” eftir Robert Tomas og er þetta viðamikið og erfitt verk, hugmyndin hjá þeim að frum- og ætti hann að vera þvi kunn- sýna það einhvern af fyrstu dög- ugur, þar sem hann sagði þetta um aprilmánaöar. Leikstjóri er vera I 7. sinn, sem hann setti Höskuldur Skagfjörð. Hann þetta verk upp. frágangs á eldsneytiskerfinu. Vélin var þvi kyrrsett sam- kvæmt okkar fyrirmælum.” Sagði Skúli að vélin yrði ekki hreyfð fyrr en þessu yröi kippt i lag, og það værimál eigendanna eða verksmiðjanna að sjá um að þaö yröi gert. Flugmálayfirvöld væru ákveðin i þessari afstööu sinni, þvi ekki væri neinn vilji fyrir því að þurfa að leita oftar að þessari vél. Það er krafa flugmálayfir- valda að það verði flugvirkjar sem gangi frá viðgerð á vélinni, og að þeir taki ábyrgð á þvi að eldsneytiskerfiö sé i lagi þegar vélin fer brott. Skúli sagði aö töluverð verö- mæti væru i þessari vél, þvi þó hún væri nokkuð gömul, þá væri mjög fullkominn skrúfuþotu- hreyfill i vélinni, og að hún væri öll endurbyggð. Ekki ætti ameriska vélin að fjúka, svo vandlega er hún frosin við klakabunkann við flugskýlið á Sel- fossflugvelli. Timamynd: Róbert. flýtir-léttir-sparar-flýtir-léttir-sparar-flýtir-léttirsparar"'’. □ HÚSFREYJUR í SVEITUM LANDSINS! Þið þekkið, ekki satt, eins og aðrir ykkar fjölskyldumeðlimir, hvað baggahirðing getur verið erfið og tímafrek með hefðbundnum aðferðum Hafið þið hugleitt hvað EGEBJERG-baggavagninn getur gert fyrir ykkur? Leitið álits fróðra manna og þið munuð komast að raun um að... .EGEBJERG-BAGGAVAGNINN.. ER BOÐBERI NYS TIMA AÐALUMBOÐ Röskva h.f. Ólafsvöllum Skeiðum S 99-6541 91-84020 Soluumboð: Dragi s.f. Fjölnisgötu 2A Akureyri S 96-22466 Aætlað verð: (gengi 17.04 03) kr. 20.950.- flytir-léttir-sparar-flytir-léttir-sparar-flýtir-léttir-sparar' j D

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.