Tíminn - 25.03.1981, Side 13
Miðvikudagur 25. mars 1981
17
Brahms, Bartok og Beethoven
á tónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnar
THkynningar
Frá Borgfirðingafélaginu.
Basar: Félagið heldur basar til
ágóða fyrir Borgarsel að Hall-
veigarstöðum laugardaginn 28.
marz kl. 14. Tekið á móti kökum
og munum á sama stað frá kl.
11. Nánari upplýsingar i simum
41979, 43060 og 86663.
Lánskjaravisitala.
Meðtilvisum til 39. gr. laga
nr. 13/1979 hefur Seðlabankinn
reiknað út lánskjaravisitölu
fyrir aprilmánuð 1981.
Lánskjaravisitala 232 gildir
fyrir aprilmánuð 1981.
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráðgjöf fyrir
foreldra óg börn. Upplýsingar i
sima 11795, (Barnaverndarráð
tslands).
Félagsmálanámskeið verður
haldið dagana 23. mars til 6.
april og mun það>standa 6 kvöld.
Viðfangsefni: Framsögn,
ræðumennska, fundarstörf og
fundarreglur.
Leiðbeinendur: Baldvin Hall-
dórsson leikari og Steinþór Jó-
hannsson, MFA. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofum félaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verkakvennafélagið Framsókn
Næstu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar tslands verða
i Háskólabiói n.k. fimmtudag
kl.20.30. Efnisskrá tónleikanna
er eftirfarandi: Brahms: Aka-
demiski forleikurinn. Bartok:
Pianókonsert nr. 2. Beethoven:
Sinfónia nr.3 (Eroica).
Óþarfi er að kynna þessi verk
nánar, en til fróðleiks má geta
þess að Bela Bartok heföi orðið
100 ára i dag, 25. mars ’81 hefði
hann lifað.
Stjömandi er Gilbert Levine,
hann fæddist árið 1948 i New
York. Hann stundaði nám m.a.
við Juillardskólann i New York,
við Princetonháskólann, hjá
Boulanger i Paris og við Yale
háskölann. Áriö 1973 var hann
sérlegur aðstoðarmaður George
Solti i London og Paris, þar sem
þeir unnu saman að konsertum
með L’Orchestre de Paris,
B.B.C. Symphony Orchestra við
Royal Opera House, Govent
Garden og við London Phil-
harmonic Orchestra við uppt(8c-
ur á La Boheme fyrir R.C.A.
hljómplötufyrirtækið. Hann
varð framkvæmdastjóri og
hljómsveitarstjóri Norwalk
Symphony Orchestra 1974 og
hefur siðan stjörnað ýmsum
hljómsveitum i Evrópu og Ame-
riku. Levine er eini Ame-
rikumaöurinn sem hefur kom-
ist i úrslit i Karajahkeppninni.
Einleikarinn, David Lively er
fæddur 1953 i Ohio i Bandarikj-
unum. Hann lærði fyrst í heima-
landi sinu en 16 ára gamall var
honum boðinn franskur styrkur
tilþess að nema við „Ecole Nor-
male de Musique” hjá Jules
Gentil. DavidLively hefur unnið
fyrstu verðlaun i ýmsum keppn-
um, má þar nefna: Tschai-
kowsky keppnina i Moskvu,
Elisabet keppnina i Brussel og
keppnir i Genf, Milano o.fl.
Hann hefur haldið tönleika i
flestum löndum Evrópu og við-
ar, leikið með Royal Philharm-
onic hljómsveitinni i London,
Sinfóniuhljómsveitinni i Vin,
Scala i Milano auk þess með
ýmsum hljómsveitum i Belgiu,
Þýskalandi, Italiu og Frakk-
landi. David Lively hefur leikið
inn á hljómplötur fyrir Decca,
Deutsche Grammophon, Melo-
dija og RCA.
B.S.R.B.
FERDAKYNNING
Samvinnuferðir-Landsýn kynnir hina fjöl-
breyttu ferðaáætlun sína
aó Grettisgötu89
mióvikudaginn 25. mars
kl. 20.30
Sýnd verður ný íslensk kvikmynd frá
Rimini, Portoroz og sumarhúsum í
Danmörku.
Bækhngar frá sömu stöðum verða fyrir-
liggjandi ásamt m.a. bæklingum um
ferðimar til Möltu, Toronto í Kanada og
írlands, auk orlofs aldraðra.
Kynnió ykkur
aóildarfélagsafsláttinn
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899
W
Laus staða
Staða fulltrúa á skrifstofu íþróttaráðs
Reykjavikur er laus til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs-
manna. Nánari upplýsingar um starfið
eru veittar á skrifstofu íþróttaráðs
Reykjavikur, Tjarnargötu 20, simi 28544.
Umsóknarfrestur er til 24. april 1981.
íþróttaráö Reykjavíkur
Ferða/ög
Útivistarferðir.
Þórsmerkurferð um helgina.
Fararstjórar: Jón I. Bjarnason.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjargötu 6a. Simi
14606.
Gullfoss i klakaböndum
sunnudagsmorgun kl. 10.
Útivist.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfélags Lang-
holtssóknareru til sölu hjá Sigriði
Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s.
30994, Elinu Kristjánsdóttur, Alf-
heimum 35, s: 34095, Guðriði
Gisladóttur, Sólheimum 98, s:
33115, Jónu Þorbjarnadóttur,
Minningarkort Styrktar- og
minningarsjóðs Samtaka gegn
astma og ofnæmi, fást á eftir-
töldum stööum: Skrifstofu sam-
takanna S. 22153. A skrifstofu
SÍBS S. 22150, hjá Magnúsi S.
75606, hjá Maris S. 32345, hjá
Páli S. 18537. í sölubúðinni á
Vifilsstööum S. 42800.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11,