Tíminn - 25.03.1981, Síða 14
Miðvikudagur 25. mars 1981
18
^ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
3*1 1-200
Sölumaður deyr
fimmtudag kl.20
föstudag kl.20
laugardag kl.20
sunnudag kl.20
Dags hríðar spor
laugardag kl. 15. Siðasta sinn
Aðgöngumiðar frá 18. þ.m.
gilda á þessa sýningu
Oliver Twist
sunnudag kl.15
Fáar sýningar eftir
Litla sviðið:
Likaminn annað ekki
fimmtudag kl.20.30
Siðasta sinn
Miðasala 13.15 - 20.
Simi 1-1200.
Simsvari simi 32075.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd
byggð á samnefndri met-
sölubók Péturs Gunnarsson-
ar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist
i Reykjavik og viðar á árun-
um 1947 og 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Einróma iof gagn-
rýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
3*1-89-36
Cactus Jack.
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ill-
rænda Cactus Jack. Leik-
stjóri. Hal Needham.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold
Schwarzen egger, Paul
Lynde.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Midnight Express
Heimsfræg verðlaunakvik-
mynd
Sýnd kl. 7 Síöasta sinn
,,..nær einkar vel tiðarand-
anum..”, „kvikmyndatakan
er gullfalleg melódia um
menn og skepnur: , loft og
láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd,
sem allir ættu að geta haft
gaman af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel að endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyrði hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
I.H. Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast við að sjá hana.”
F.I., Timanum.
Aðalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nóvemberáætlunin
1 fyrstu virtist það ósköp
venjulegt morð sem einka-
spæjarinn tók að sér, en svo
var ekki.
Aðalhlutverk: Wain Rogers
sem þekktur er sem Trippa-
Jón úr Spitalalifi.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
Nýja símanúmerið er:
45000
PRENTSMIÐJAN
clcídí
a hf.
FLUGLEIDIR
Aðalfundur
Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn
föstudaginn 24. april 1981 i Kristalssal
Hotel Loftleiða og hefst kl.9:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr.
samþykkta félagsins.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða
afhentir á aðalskrifstofu , félagsins
Reykjavikur flugvelli frá og með 14. april
n k
Áthugið að atkvæðaseðlar verða afhentir
laugardaginn 18. april kl.l0:00 til 17:00.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi skulu vera komnar i hendur
stjórnarinnar eigi siðar en 7 dögum fyrir
aðalfund.
Stjórn Flugleiða hf.
3*M5-44
Willieog Phil
Nýjasta og tvimælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttusam-
band þriggja ungmenna, til-
hugalif þeirra og ævintýri
allt til fullorðinsára.
Aðalhlutverk: Michael
Ontkean, Margot Kidder og
Ray Sharkey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
"lönabíó
3*3-11-82
Háriö
.hairL
DDiptxj.im’m,]- THERLM
„Kraftaverkin gerast enn,....
Hárið slær allar aðrar mynd-
ir út sem við höfum séð...
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(Sex stjörnur) +-F-F + + -I-
B.T.
Myndin er tckin upp i Dolby.
Sýnd með nýjum 4ra rása
Starscopc Sterco-tækjum.
Aðalhlutverk: John Savage,
Trcat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*gst»nkahó»lfMi
MMtMt I Kópavogt)
Dauðaflugið
Ný spennandi mynd um
fyrsta flug hljóöfáu Concord
þotunnar frá New York til
Parisar.. Ýmislegt óvænt
kemur fyrir á leiðinni, sem
setur strik i reikninginn.
►^Kemst vélin á leiðarenda?
■ Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar:
Lorne Greene
Barbara Anderson
Susan Strasberg
Doug McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl5 7- 9 og 11
.3*1-13-84
Dagar víns og Rósa
(Days of Wine and Roses)
Óvenju áhrifamikil og við-
fræg, bandarisk kvikmynd,
sem sýnd hefur verið aftur
og aftur með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Lee Remick
(þekkt sjónvarpsleikkona)
Bönnuð innan 10 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl.5.
Grettir kl. 9
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
x STRIK
Ný islensk kvikmynd
byggö á samnefndri met-
sölubók Péturs Gunnarsson-
ar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist
i Reykjavik og viðar á árun-
um 1947 og 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Einróma lof gagn-
rýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J., VIsi.
,,..nær einkar vel tiðarand-
anum..”, „kvikmyndatakan
er gullfalleg melódia um
menn og skepnur, loft og
láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd,
sem allir ættu að geta haft
gaman af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel að endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyrði hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
I.H. Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leiö-
ast viö að sjá hana.”
F.I., Timanum.
Aðalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
;yond words.
19 000
salurj^t--
Fílamaðurinn
Raddir
Blaðaummæli eru öll á einn
veg: Frábær — ógleyman-
leg, — Mynd sem á erindi til
alira. —
Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20.
-----salur
TRYLLTIR
TÓNA
Skemmtileg og hrifandi ný
bandarisk kvikmynd um
frama og hamingjuleit
heyjrnalausrar stúlku og
poppsöngvara.
Aðalhlutverk: Michael
Ontekean, Amy Irving.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afök í Harlem
Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
--------salur O-----------
Zoltan
Hundur Drakúla
Sýnd kl. 3.15 - 5.15-7.15 - 9.15
- 11.15.
salur
Hin glæsilega og bráð-
skemmtilega músikmynd,
með „The Village People”
o.fl.
Sýnd vegna mikilla eftir-
spurna i nokkra daga kl. 3,05
- 6.05 - 9.05 og 11.15.