Tíminn - 09.04.1981, Síða 13

Tíminn - 09.04.1981, Síða 13
Fimmtudagur 9. april 1981 17 ,v Svalur ' C • kémuraftur, Marat! Þessi litli ^ kaller lörugglega Tuxco!! Ferðalög Útivistarferðir. Páskaferðir: Snæfellsnes, göngur við allra hæfi um fjöll og strönd. Gist á Lýsuhóli, sundlaug. Fararstj. Steingrimur Gautur Krist- jánsson o.f. Fimmvörðuháls,gengið upp frá Skógum, gönguskiðaferð. Fararstj. Styrkár Sveinbjarn- arson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6a,simi 14606. (Jtivist. Félagslíf Kvennadeild Slysavarnafélags- ins i Reykjavik heldur afmælis- fund 9. april fimmtudag. kl. 20 stundvislega. Girnilegur matur og góð skemmtiatriði. Mætið nú vel og njótið kvöldsins. Látið vita i sima S.V.F.t. 27000 á venjulegum skrifstofutima sem allra fyrst. Kvenfélag Kópsvogs. Fundur verður haldinn i Félags- heimili Kópavogs 9. april kl. 8.30. Spiluð veröur félagsvist. Mætið stundvislega. Stjórnin. Gigtarfélag íslands efnir til Mallorkaferðar fyrir félags- menn sina 16. júni n.k. Upplýsingar um ferðina gefur Guðrún Helgadóttir i sima 10956 á kvöldin. Gigtarfélag tslands Kynningarfundur um málefni þroskaheftra Ar fatlaðra er tækifæri, sem ekki má láta ónotað til að vekja athygli á málefnum fatlaðra. Junior Chamber i Reykjavik hefur ákveðið að efna til fundar á Kjarvalsstöðum i Reykjavik, um málefni þroskaheftra, föstu- daginn 10. april n.k. kl. 20.00 Borgarstjórinn i Reykjavik, hr. Egill Skúli Ingibergsson hefur sýnt þessu máli sérstakan velvilja, með þvi að eftirláta okkur Kjarvalsstaði til þessa fundar. DAGSKRA: 1. Fundur settur af Andrési B. Sigurðssyni, Landsforseta J.C. íslandi. 2. Ávarp: Friðjón Þórðarson, dóm smálaráðherra. 3. Atvinnumál þroskaheftra: Egill Skúli Ingibergsson, Borgarstjórinn i R.vik. 4. Uppbygging þjónustustofn- ana: Eggert Jóhannesson. 5. Menntunarmál þroskaheftra: Magnús Magnússon, sérkenn- ari. 6. Pallborðsumræður. Fundarstjóri: Asgeir Gunnarsson. Er bað sérstök ósk okkar, að þér f jáið yður fært að vera gest- . ur okkar á þessum fundi. J.C. DAGS-NEFNDIN Tilkynnirigar Kvenfélag Óháða safnaðarins. A fimmtudagskvöldið 9. april kl. 8.30 verður félagsvist i Kirkju- bæ. Verðlaun og kaffi. Allt safn- aðarfólk velkomið, takið með ykkur gésti. Laugardaginn 11. april kl. 4, opnar Rúna Þorkelsdóttir sýn- ingu i Rauða Húsinu á Akureyri. A sýningunni eru fjögur verk sem unnin eru út frá sama tema, vatninu. öll eru verkin unnin i mismunandi efni, þráð, þrykk og texta svo eitthvað sé nefnt. Þetta er önnur einkasýning Rúnuhérheima en hún sýndi 1979 iGalleriSuðurgötu7, einnig hefur hún tekið þátt i samsýningum erlendis. Sýningin stendur til sunnudags- ins 19. april og er opin daglega frá klukkan 4 til 10 e.h. Skó/ar samþykkir að frá og meö skóla- árinu 1981-’82 skuli skólahverfa- skiptin milli grunnskólanna i Reykjavik vera sem hér segir: I. VESTURBÆR: Hagaskóli Melaskóli Vesturbæjarskóli II. AUSTURBÆR: Austurbæjarskóli Hliöaskóli Æfingaskóli K.H.I. III. NORÐAUSTURBÆR: Langholtsskóli Laugalækjarskóli Laugarnesskóli Vogaskóli. IV. SUÐAUSTURBÆR: Alftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli Réttarholtsskóli V. ARBÆJARHVERFI: Arbæjarskóli VI. BREIÐHOLT I.: Breiðholtsskóli VII. BREIÐHOLT II: Seljaskóli ölduselsskóli VIII. BREIÐHOLT III: Fellaskóli Hólabrekkuskóli. Hvert ofantalinna 8 skóla- hverfa er eining þar sem starf- andi eru einn eða fleiri grunn- skólar. Innritun nemenda I skólahverfinu er sameiginleg en séu þar fleiri en einn skóli skipt- ir Fræðsluskrifstofa Reykja- vfkur nemendum á skólana I samráði við skólastjóra. Þegar foreldri eöa forráöa- maður barns innritar það I skóla skal merkt við hverfisskólana Veröa skal við óskum foreldra að svo miklu leyti sem fjöldi i bekkjardeildum viðtökuskólans leyfir. Geti skóli ekki tekið við öllum þeim börnum sem þar var sótt um skólavist fyrir, skal flytja i annan skóla nemendur sem eiga tiltölulega auðvelda skólasókn þangað að mati Fræðsluskrifstofu Reykjavikur og skólastjóra I hverfinu. Sé um að ræöa til muna lengri leið eða erfiðari umferðaraðstæður fyrir börn sem sækja verða annan skóla en óskað var eftir, geta þau fengið greitt strætisvagna- fargjald með hliðsjón af gild- andi reglum um greiðslu strætisvagnafargjalda fyrir nemendur i grunnskóla. Reglur þessar koma til fram- kvæmda við undirbúning skóla- halds fyrir skólaárið 1981-’82. Innritun skólaskyldra Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytj- ast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram i fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, n.k. fimmtudag og föstudag, 9. og 10. april, kl. 10-16 báöa dag- ana. Þetta gildir jafnt um þá nem- endur sem flytjast til borgar- innar eða koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla- vegna breytinga á búsetu innant borgarinnar. Það er mjög áriöandi vegna nauösynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er á- statt um veröi skráö á ofan- greindum tima. Þá nemendahópa sem flytjast i heild milli skóla þarf ekki að innrita, en það eru börn er ljúka námi i 6. bekk Breiðagerðis- skóla sem flytjast i Lauga- lækjarskóla og börn úr 6. bekk Melaskóla og Vesturbæjarskóla sem flytjast I Hagaskóla. Lesendabréf Opið bréf til stjórnar SVR og orkusparn- aðarnefndar. Flestir ungbarnaforeldrar hafa orðið áþreifanlega varir við hversu ómögulegt er að ferðast með barnavagna og kerrur i strætisvögnum borgar- innar. Strætisvagnarnir eru ekki útbúnir með tilliti til þarfa barnafólks (barnafólk á e.t.v. bara að halda sig heima við)! ? Aö visu hefur sú gleðifregn borist um að von sé á nýjum vögnum sem gera ráð fyrir barnafóki og er það vel, — en þeir nýju og finu vagnar komast ekki i almennt brúk, skilst okkur, fyrr en eftir nokkur ár, 1985 eða siðar. Við, með barna- vagna og kerrur, höfum ekki þolinmæði til að biða svo lengi. Við þurfum að komast ferða okkar, með allt okkar hafur- task, börnin og það sem þeim fylgir og einatt lika matarbjörg til heimilisins. Oft er það enginn hægðarleikur og barnafólkið þvi komist að þeirri niðurstöðu að eina leiðin til lausnar á umferö- arvandamálunum, sé að kaupa einhverja bildruslu. Þær eru svo oft misjafnlega vel gangfærar, og eyða ógrynni af bensini. Við viljum beina orðum okkar til Orkuusparnaðarnefndar og stjórnar SVR. Væri ekki hag- kvæmara að gera lagfæringar á þessum blessuðu gömlu strætis- vögnum, þannig að við getum nýtt þá? Við höldum þvi fram að ekki þyrfti að gera svo stórkost- legar breytingar, til aö koma til móts við þarfir barnafólks. Að- allega eru það dyrnar, sem eru okkur Þrándur i Götu, þ.e. súl- urnar sem standa við miöjar afturdyrnar. Við sjáum ekki betur en vel mætti færa þær ör- litið, eða sem þvi nemur að venjulegur barnavagn komist I gegn. Sömuleiðis þyrftu vagn- stjórar að fá tima til að aðstoða fólk við að lyfta farartækjum barna okkar i og úr strætisvögn- unum. Með kveðju: Nokkrir foreldrar. (Auður Oddgeirsdóttir 0880-7728) (Þóra Sigurðardóttir, 9389-3093) Sýningar Gunnar Hjaltason við eitt verka sinna. Tímamynd GE. Máiverkasýning. ÞAÞ —Gunnar Hjaltason sýnir i Norræna húsinu 4—12 april. A sýningunni eru 92 myndir unnar meö akryllitum, pastel- litum og vatnslitum, einnig myndir unnar með bleki að jap- anskan rispappir. Gunnar er fæddur 21. nóvem- ber 1920að Ytri Bakka við Eyja- fjörö. Fluttist til Hafnarfjarðar 1952 og hefur búið ar siðan. Stundaði nám i teikniskóla Björns Björnssonar og Marteins Afmæli Guðmundssonar 1933—42 og tók einnig þátt i nokkrum nám- skeiðum á vegum Handiðaskól- ans. Sýningar: Einkasýningar i Hafnarfirði að mestu árlega 1964—1978, i Bogasal 1969, Vest- mannaeyjum 1965, i Mokkakaffi 1973—75 og 80, Eden Hveragerði 1975 (Borgarnesi 1976, Norræna húsinu 1978, Akureyri 1977, þátt- taka i samsýningum hafn- firskra málara 1970, 1922, og 1974. Sýningu á Hvammstanga 1979. Gull & silfur 10 ára Skartgripafyrirtækið Gull & silfurh.f. aðLaugavegi 33átti 10 áraafmæli föstudaginn 3ja april s.l.. I þvi tilefni gaf fyrirtækið 10% afslátttil viðskiptavina sinna og að auki var i gangi ofurlitið af- mælishappdrætti og var dregið i þvi á laugardag. Heppnum við- skiptavinum verður afhentur 14 karata hvitagullshringur með perlu og demöntum að verð- mæti um 4 þúsund nýkrónur. Eftir fimmtiu ára frumskógardvöl hef séð nýlegar| muntu sjá miklar^ flugvélar, svo' breytingar. ) ég get imyndaö Ég 29 iBiddu þangaö V" Þaðer f séis nvieuarl til húsérð /nafniðá skipinu V okkar. Skólahverfi i Reykja- vik Fræðsluráð Reykjavikur í Þviþaðer' \ 1 ekki nóg af þeim.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.