Tíminn - 29.04.1981, Page 8
8
Miðvikudagur 29. apríl 1981
TIL FERMINGARGJAFA
Skrifborð, margar gerðir.
Bókahillur og skápar.
Steriohillur og skápar.
Stólar — Svefnbekkir — Kommóður
Húsgögn oa
. , . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
welcer 1//
m mm mrn m m WELGER
heybmdi velar \j/
• 1981 árgerðin af WELGER AP 52 heybindivél-
inni er nú endurbætt og styrkt.
• Fyrsta sending seldist upp á skömmum tíma.
Onnur sending væntanleg innan skamms —
nokkrum vélum óráðstafað.
• Áætlað verð kr. 43.500.-.
PÓR£ Armúlaii
Verður olían
úr sögunni
sem eldsneyti
fyrir skip
árið 2000?
Sérfræðingar telia
það liklegt
Aukin þörf fyrir kola-
skip
Orðið kolaskip hefur ekki
verið mikið notað íram til
þessa, en nú eru menn farnir að
beina augum á nýjan leik að
kolum sem orkugjafa bæði til
raforkuframleiðslu og eins til
þess að knýja kaupför.
Er talið að aukin kolafram-
leiösla valdi þvi að þörf sé fyrir
um þaö bil 28 100.000 lesta kola-
skip á ári fram til aldamótanna.
Sérfræðingar á þessu sviði
hafa látið fara fram könnun á
samkeppnismöguleikum kola
fram til aldamóta og komust
þeir að þeirri niðurstöðu, að
oliuverð til skipa og orkuvera
muni hækka að sjálfsögðu og
verður ollan um 60% dýrari en
hún er núna árið 2000, en þá ættu
kol að verða helmingi ódýrari
orkugjafi en svartolia er núna.
Taliö er að oliuknúin skip
verði úr sögunni árið 2000 og þá
muni kol taka við, ásamt öðrum
orkugjöfum en oliu.
Að visu er gert ráð fyrir aö kol
muni hækka i verði, vegna auk-
innar eftirspurnar, en framboö
á oliu verður ekki nægjanlegt —
og hún of dýr um aldamótin.
Þetta er m.a. talin orsök þess
að margir skipaeigendur halda
nú að sér höndunum, þvi þeir
vita hreinlega ekki hvernig far-
sælast er að hanna vélbúnað
skipa. Þetta á ekki aðeins við
um eldsneytiö, heldur blandast
þarna inn i viðhald, ending véla
og kostnaður við rekstur vélar-
rúmsins. Rætt er um gufutúr-
binuvélar, sem nota kol til gufu-
framleiðslu, en kol taka meira
lestarrými en olían gerir, en
SAMGÖNGUR
Jónas
Guðmundsson
með betri siglingatækjum er þó
talið að unnt verði að hafa elds-
neytisbirgöir i lágmarki hverju
sinni. Þó eru menn sáttir á eitt,
að búlkaskip og stór vöruskip,
muni sigla með minni ferð en nú
tiðkast, þvi hraði er dýr.
Sem dæmi um það, hversu
alvarlegum augum ýmsir lita á
þessi mál, þá hefur franska
stjórnin nýlega veitt 10 milljónir
franka (900.000 Sterlingspund)
til rannsókna og til að finna hag-
kvæma leið til orkusparnaðar
um borð i skipum, og ennfremur
til aö draga úr mengun. Nær
könnun þessi til oliuskipa
(tankskipa og vöruflutninga-
skipa.
Munu rannsóknirnar beinast
aö fjórum skipagerðum, sem
kynntar hafa verið og meðal
annars verður athugað hvort
hagkvæmt er að brenna kolum.
Þvi má skjóta hér inn, að ekki
er gert ráð fyrir kolakyndingu
Hvaða eldsneyti veröur notað á skut-
togara tslendinga innan 20 ára?
Stör kaupskip eru i raun og veru með
svipað afl og meðalstór vatnsvirkjun.
Þaö er þvi ekkert undarlegt þótt út-
gerðarfélög hugleiði „valkosti”, eins
og islenskir stjórnmálamenn ræða
virkjunarmál.
eins og hún tiðkaðist á gufuskip-
um fyrir 30-40 árum, heldur er
gert ráð fyrir að brenna kola-
salla (rökum) og er kolamokst-
urinn algjörlega vélrænn og
sjálfvirkur.
Franski samgöngumálaráð-
herrann Daniel Hoeffel segir að
skipasmiðastöðvar, rannsókna-
menn og útgerðarfélög séu nú
að hanna skip, sem eyði um 30%
minna eldsneyti en skip (sam-
bærileg) gjöra núna. Mun
franska stjórnin greiða 50-80%
af hönnunarkostnaði og til-
raunastarfsemi, er miðar að
orkusparnaði til sjós.
Árangurinn hefur lika ekki
látiö á sér standa. Nú þegar er
verið að smiða tvö 150.000 lesta
kolakynt skip, búlkaskip og i
undirbúningi er að smiöa gáma-
skip, sem knúiö verður með
kolakyntri gufuvél. Mun gáma-
skipið taka um 1500 gáma og
fleira er á döfinni hjá Frökkum,
sem greinilega ætla ekki að
verða undir i siglingunum i
framtiöinni.
Ný Boeing þota að
koma á markaðinn?
Sihækkandi tilkostnaður við
Tilboð óskast í
M.S. Sigurbáru VE - 249
i þvi ástandi sem skipið er nú i og þar sem það liggur i Elliðár-
vogi hjá Björgun h/f.
Fyrir liggja tilboð i skrokkviðgerð, sem hugsanlegur kaupandi
getur gengið inn i.
Frekari upplýsingar gefur Björgun h/f og þangað skulu tilboð
hafa borist eigi siðar en kl.10.00 f.h. þriðjudaginn 5. mai 1981.
Sævarhöfða 13,
110 Reykjavik
S.81833.
Byrjendur
fjölskyldu
20” kr. 1235
24” kr. 1359
20” kr. 891
16” kr. 952.
24” kr. 1027
26” kr. 1248
Postsendum
Reykjavikurvegi 60
Sími 54487
Sími 52887
Musik & Sport
Bókari
Viijum ráða reglusaman mann með Sam-
vinnuskóla eða Verslunarskólaprófi til
bókhaldsstarfa strax.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Upplýsingar um starfið gefur kaupfé-
lagsstjórinn Oddur Sigurbergsson.
Kaupfélag Árnesinga
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilbóð-
um i stækkun aðveitustöðvar að Ey-
vindará við Egilsstaði. útboðið nær til
byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð-
vinnu, stöðvarhúss og undirstaða fyrir
stálvirki, spenna og girðingu.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik og að Dvergaklettum, Egils-
stöðum frá og með 29. april 1981 og kosta
kr. 100 hvert eintak.
Tilboðum skal skilað til skrifstofu Raf-
magnsveitnanna Laugavegi 118, eða á
skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egils-
stöðum fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 12.
mai n.k. og verða þau þá opnuð.
Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt
RARIK—81011.
Verki á að ljúka fyrir 10. júli 1981.