Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 1
Landsbyggðin og stjórn Flugleiða — bls. 6-7 Blað 2 Tvö blöð ídag Helgin 16.-17. maí 1981 108. tölublað— 65. árgangur Erlent yfirlit: Karpov — bls. 7 ____;______ bls. 15 Uppbod í tollinum — bls. 8-9 Bandaríkjamenn greiða vænan skilding fyrir laxveiðar í Grímsá: VIKAN ÞAR KOSTAR ÞA UM 24 ÞÚSUND! En Laxá á Ásum hefur undanfarin ár verið enn dýrari en Grímsá — sjá bls. 4 ■ Það var svo sannarlega þröngt á þingi i Karnabæ þar sem beöiö var eftir Robertson hinum skoska fram eftir degi f gær. TTmamynd: Ella Mikil þröng hjá Karnabæ þar sem Robertson áritaði plötur sínar: HUNDRUD UNGUNGA DIDU í MARGA TÍMA ■ Mörg hundruö unglingar söfn- uöust saman fyrir utan verslun Karnabæjar í Austurstræti upp úr kl. 14 f gær, þvi auglýst haföi verið aö skoski popparinn, B.A. Robertson, myndi árita nýjustu plötu sina i versluninni frá kl. 15. Verslunin sjáif tróðfylltist einn- ig, og þar og fyrir utan máttu unglingarnir standa þar til Robertson kom loksins laust fyrir kl. 16.30. Áætlun hans haföi raskast þvi ófært var til Eyja i gærmorgun, og þvi var brugðið á það ráð að fara með hann til Akureyrar. Þegar Timamenn komu á stað- inn laust eftir kl. 15 i gær var heldur þungt hljóðið i mörgum unglinganna: „Þetta er algjört hneyksli”. „Þvilikt virðingar- leysi fyrir tima annarra.” „Það er heldur betur forhert fram- koma, að þykjast koma hingað til að árita plötur, og láta fólk svo biöa timunum saman”. Þetta eru nokkur dæmi um þaö, sem heyrö- ist úr þvögunni. Aö sögn Kárnabæjarmanna seldust hundruðir platna með Robertson i gær, þvi allir vildu fá áritun. Sagði Grétar Bergmann, versl- unarstjóri i herrafatadeildinni, að bessi dagur hefði i raun þýtt, að; önnur sala lægi niðri, þvi þeir hefðu þurft að loka versluninni aöj mestu leyti eftir að unglingarnir byrjuöu aö safnast saman. Þaö mátti heyra á starfsmönn- um Karnabæjar að þeir voru litt ánægðir með hlutverk sin i gær, þvi hvort sem þeim var það ljúft eða leitt urðu þeir að setja sig i varömannsstellingar og gæta þess að verslunin offylltist ekki af unglingum. Um kl. 16.30birtistsvo kappinn, Dg voru þá sumir krakkarnir orðnir fölir og ræfilslegir þvi loft- leysi var mikið i þvögunni inni i búðinni. Krakkarnir tóku á móti poppstjörnunni með „viðeigandi veinum”, en hann þaggabi þau hins vegar niöur af röggsemi, og sagðist vilja að áritanir færu fram i rólegheitum, sem þær og gerðu. —A.B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.