Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 14
íHj, ÞJÓDLEIKHÚSID Sölumaöur deyr laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gustur Frumsýning mið- vikudag kl. 20 2. sýning fimmtu- dag ki. 20 l.itla sviðið: Haustið í Prag sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Simi 11475 Á villigötum Spennandi ný bandarisk kvik- mynd unglinga i einu af skugga- hverfum New York. Joey Travolta John Lansing Stacey Picren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Gei mkötturinn Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. H.A.H.O. Sprellfjörug og skemmtileg ný ley n ilö gre glu m y nd með Chavy Chase og undrahundinum Benji, ásamt Jane Seymore og Omar Sharif. í myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum ásamt lagi eftir Paul Mac- Cartneyog flutt af Wings. Sýnd kl.3,5 7 og 9 Siðustu sýningar Simsvari simi 32075. Eyjan ISLHMD Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Pet- ers Benchleys þeim sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stero. Isl. texti Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl.5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning Sunnudag kl.3 Á flótta tilTex- as Bráðskemmtilegur vestri. 75*1. Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um . — Þessi mynd varð vinsælust allra mynda i Svi- þjóð s.l. ár og hlaut geysigóðar undir- tektir gagnrýn- enda sem og bió- gesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háð- fugl Svia: MAGNUS HAR- ENSTAM, ANKI LIDEN Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.5,7,9 og 11. Barnasýning kl. 3 sunnudag teiknimynda- safn Hiuið SMIOJUVt Gl 1. KOP SIMI USOO —I Ktuo.gl) Lokað vegna breytinga EGNBOGII •a 19 OOO Salur A IDI AMIN IgSEAJíDFAILOI llDIAMI Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerð i Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta einræðis- herrans. Leikstjóri: Sharad Patel íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Salur B Punktur, punktur, komma strik. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Salur C THE ELEPHANT MAN 75*2 21-40 Laugardag sunnudag og Rock Show Sýnd kl. 5,7 og9 Laugardag kl. 3 Hinn blóðugi dómari Magnaður vestri Aöalhlutverk: Paul Newman og Jacqueline Bisset. Bönnuð innan 14 ára. Sunnudag kl. 3. Bugsy Malone Mánudagsmynd Ár með þrettán tunglum Fassbinder — om Erwin, der blev til Elvira for at trækkes den mand. han elskede. Snilldarverk eftir Fassbinder. „Snilldarlegt raun- sæi samofið stil- færingu og hryll- ing”. Politiken. Sýnd kl. 7.15 og 9.30. Sfðasta sinn; lonabíó 75* 3 1182 Lestarránið mikla Ekki siðan „THE Sting” hefur verið gerð kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega af- brot, hina djöful- legu og hrifandi þorpara, sem framkvæma það, hressilega tónlist og stilhreinan kar- akterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery Donald Sutherland Lesley-Anne Down Islenskur texti. Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i EPRAT sterió. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Sunnudagur. Húsið í óbyggðum Sýnd kl. 3 75*1 89-36 Kramer Kramer vs. Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óscarsverðlaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dust- in Hoffman Besta aukahlutverk Meryi Streep Sýnd k) 5, 7 og 9 Hækkað verð. Ævintýri öku- kenna rans kl. 11. Sunnudagur Barnasýning kl. 3 Köngulóa- maðurinn birt- ist á ný Bráðskemmtileg kvikmynd isl. texti. 10. Fílamaðurinn Hin frábæra, hug ljúfa mynd sýningarvika Sýnd kl. 3.10 6.10 og 9.10 Salur D Saturn 3 Æ- ÆEEZSNZKf ÍE32I2S Spennandi, dular- full og viðburðarik ný bandari'sk ævin- týramynd, með Kirk Douglas — Farrah Fawcett. Islenskur texti Sýnd kl. 3,15-5,15- 7,15-9,15-11,15 Laugardagur 16. mai 1981 kvikmyndahornið ■ Frá töku kvikmyndarinnar „Circle of Two”. Jules Dassin, 1 eikstjori myndarinnar, sést hér leiðbeina Tatum O’Neal sem fer með aðalhlutverkið ásamt Richard Burton. Kvikmyndahandrit gerði Thomas Hedley, en Laszlo George annaðist stjórn kvik- myndatöku. Tatum O’Neal og Richard Burton saman íkvikmynd: Sextán ára skóla- stúlka og tugur listmálari ■ Richard Burton og hin unga Tatum O’Neal leika saman i nýrri kvikmynd, sem nýlega var frumsýnd og fengið hefur harla góðar viðtökur. Leikstjóri myndarinnar er Jules Dassin, sem þekktur er fyrir forvitnilegar kvik- myndir. í þessari nýju mynd leikur Richard Burton sextugan list- málara, Ashley St. Clair að nafni, en Tatum O’Neal hins vegar sextán ára skólastúlku, Söru Norton. Hún ber mikla viröingu fyrir meydómi sfnum i það minnsta þegar vinur hennar, Paul leikinn af Michael Wincott hyggst ræna hana þeirri dyggð, en það við- horf hennar breytist þegar hún kynnist listmálaranum. Þá verður ákafi Söru i að njóta likamlegra ásta engu minni en tregða hennar áður, en Ashley vill ekkert með slikt hafa hvernig svo sem fækkar klæðum fyrir framan hann. Málið tekur svo óvænta stefnu þegar kærasti Söru, Paul, verður vitni aö tilraun- um hennar til aö tæla list- málarann, og vill fá það, sem listmálarinn hafnaöi, þótt það verði með valdi. Nauögunar- tilraunin endar þó með þvl að Sara gefur kærastanum væn- an heilahristing með höfuð- höggi. Þau skötuhjúin lenda á sjúkrahúsi og þar komast for- eldrar þeirra i spilið og verður mikiö fjör. Gagnrýnendur hafa verið nokkuð sammála um að hrósa leik þeirra Richard Burtons og Tatum O’Neal i þessari mynd, og telja, að Burton hafi ekki leikið betur i langan tima. Það, sem helst er sett út á myndina, er að endalokin séu ekki nógu sannfærandi. Þótt Tatum O’Neal sé ung að árum þá hefur hún fyrir löngu öðlast heimsfrægð og er spáð glæstri framtið i kvik- myndaheiminum þar sem barnastjörnur hafa þó oft átt i miklum erfiöleikum meö að halda vinsældum sinum þegar þær komast á fullorðinsár. —ESJ Lestarnánið mikla * * * Saturn 3 ★ The Elephant man ★ ★ ★ STJÖRNUGJÖF TlMANS ★ ★ ★ ★ frábær. ★ ★ ★ mjög góð, * ★ góð, ★ sæmileg, 0 léleg. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann við Inn- heimtudeild. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannast jóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, 105 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.