Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. maí 1981 Árbæjarprestakall Gu5sþjónusta í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiöholtsprestakall Messa i Breiöholtsskóla kl. 2 e.h. Aöalfundur safnaöarins. Sr. Lár- us Halldórsson. Bústaöakirkja Guösþjónusta kl. 2 siöd. Messu- heimsókn úr Keflavik. Séra Ólaf- ur Oddur Jónsson predikar, kórar Keflavikur og Bústaöakirkju syngja. Organistar Siguróli Geirsson og Guöni Þ. Guömunds- son. Séra ólafur Skúlason, dóm- prófastur. Digranesprestakall Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DENNI DÆMALAUSI Dómkirkjan Sunnud. kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimiiiö Grund. Messa kl. 2 e.h. Prestur sr. óskar J. Þorláksson fyrrv. dómprófast- ur. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Fella- og Hólaprestakail Guösþjónusta i safnaðarheimil- inu aö Keilufelli 1 kl. 2. e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hailgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kaffisala Kvenfélags Hallgrimskirkju verður að lokinni messu kl. 2. Þriöjudagur 19. mai: Fyrirbæna- guösþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Laugardagur 16. mai: Tónleikar kl. 2. Kór íónskóla Rangæinga. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. - Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11 árd. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Sr. Arngrimur Jónsson veröur fjarverandi til 31. mai. Sr. Tómas Sveinsson gegnir störfum i fjar- veru hans. Kársnesprestakall Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. Langholtsprestakall Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. íbúar viö Barða- Dreka- og Eikjuvog aö ógleymdu Efstasundi veröa heiöursgestir okkar að þessu sinni. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Sr. Jónas Gislason dósent messar. Þriðjudagur 19. mai: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2 Sr. Valgeir Ástráösson. Frikirkjan I Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Birgir Ás Guömundsson Prestur sr. Kristján Róbertsson. Hafnarfjaröarkirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl. 2:00 i umsjá æskulýðsfélags kirkjunnar og ungs fólks. Björn Ingi Stefáns- son predikar. Sóknarprestur. Kirkja Óháöasafnaðarins: Messa kl. 11 árd. Emil Björnsson. ■ .Útför Þorbjargar Bergþórs- dóttur, kennara, Blönduósi, verö- ur gerð i dag, laugardag. Hennar verður minnst i íslendingaþáttum Timans á næstunni. 1 1 gengi íslensku krónunnar 1 13. maí kl.12.00 kaup sala 01 — Bahdarikjadollar ••• 6,826 6.844 02 — Sterlingspund ••■ 14,283 14,321 03 — Kanadadollar •••• 5,686 5,701 04 — Dönskkróna • • • 0,9491 0,9516 05 — Norskkróna ••• 1,2069 1,2100 06 — Sænskkróna ••• 1,3988 1,4025 07 — Finnskt mark ■•• 1,5886 1,5927 08 — Franskur franki ••• 1,2391 1,2424 09 — Belgiskur franki ••• 0,1828 0,1832 10 — Svissneskur franki ••• 3,2996 3,3083 11 — Hollensk florina ■ • • 2,6858 2,6929 12 — Vestur-þýzkt mark • • • 2,9856 2,9935 13 — ttölsk lira • • • 0,00600 0,00601 14 — Austurrlskur sch • • • 0,4223 0,4234 15 — Portug. Escudo • •• 0,1130 0,1133 16 — Spánskur peseti • • • 0,0749 0,0751 17 —Japanskt yen ... 0,03112 0,03120 18 — írsktpund ... 10,910 10,938 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04 .... 8,0525 8,0737 Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19 SÉRuTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29æ bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, SÍmi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við f atlaöa og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaöá laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR— Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34 sími 86922. Hl jóðbókaþjónusta við sjón skerfa. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga k1.8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla, Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatími á f immtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn- arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júníog septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvík sími 16420. ia ríkisútvarpið ■ Lööur er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld og væntanléga gerist eitthvaö skritiö og skemmtilegt I þeim þætti aö vanda. Ævintýrið um Öskubusku ■Allir þekkja ævintýrið um öskubusku. Nú hafa Banda- rikjamenn fært ævintýrið i nú- timabúning og gert um þaö sjónvarpskvikmynd. Þesi mynd nefnist á ensku „Cindy” og á islensku „Buska”. Mynd- in venður laugardagskvik- mynd sjónvarpsins I kvöld og hefst hún kl.21 og stendur i 100 minútur. Með aöalhlutverk fara Charlaine Woodward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þýðinguna geröi Þrándur Thoroddsen og tjáði hann blaöamanni Timans aö þessi mynd væri nútimaútlagning á ævintýrinu, og þaö sem kæmi mönnum ef til vill mest á ó- vart, væri að þaö væru næst- um eingöngu negrar sem færu meö hlutverk I myndinni. Sagöi hann að skotiö væri inn i myndina söngvum, og létt væri yfir henni allri, en sjálf- sagt ætti hún ekki viö smekk allra. — A.B. útvarp Laugardagur 16. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (úrdr). Dagskrá. Morgunorö. Kristin Sverris- dóttir talar. Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 B'réttir. 10.10 Veðurfréttir.) 11.20 Áö leika og lesa.Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Meöal efnis er dagbók, klippusafn, bréf utan af landi og minnisstætt atvik úr bernsku. Einar Sigurbjörnsson, Arni Geir Jónsson og Sif Tulinius, nemendur i Tónmennta- skóla Reykjavikur, leika þrjú irsk þjóölög á pianó, flautu og fiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 1 umsátri.Jón Sigurös- son flytur fyrsta erindi sitt úr Israelsferö. 14.20 Tónleikar. 15.00 Jóraspjall viö Sigga á Eiöum og fleiri góöa I Þorlákshöfn. Arni Johnser sér um þáttinn. 15.40 tslenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 „Konan i dalnum...” Þáttur um Moniku á Merki- gili I umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur. (Aöur útv. 9. þ. m.). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hnlfurinn”. Smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýöingu sina. 20.20 Hiööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „Vorllofti”. Jóhannes Benjaminsson les frumsamin og þýdd ljóö. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.45 Ýmislegt um peninga á ýmsum tima i ýmsum löndum.Haraldur Jóhannes- son flytur erindi. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (24). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 16. mai 16.30 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Franskur teiknimyndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurösson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Buska (Cindy) Ný bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Charlaine Woodward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þetta er sagan af öskubusku færö i nútima- búning. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Heimsmeistarakeppni áhugamanna I samkvæmis- dönsum Keppnin fór fram i Duisburg i Vestur-Þýska landi 7. mars siðastliðinn. . Þýöandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Vestur -þýska sjónvarpiö) 23.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.