Tíminn - 27.05.1981, Side 3
Miðvikudagur 27. mai, 1981
3
fréttir
„Málafjöldinn
hefur aldrei
verid meiri”
— segir Jón Helgason, forseti
Sameinaðs alþingis, um
þinghaldið f vetur
■ „Án þess að ég hafi athugað
það nákvæmlega, þá held ég að
þingsályktanir hafi aldrei verið
fleiri heldur en nú. Fjöldi mála
hefur aldrei verið meiri”, sagði
Jón Helgason forseti Sameinaðs
alþingis i samtali við Timann i
gær.
A 103. löggjafarþinginu, sem
slitið var á mánudag, voru sam-
tals 336 mál tekin til meðferðar.
Alls voru 97 frumvörp samþykkt
sem lög. Þá voru 47 þingsályktan-
ir samþykktar, og 100 fyrirspurn-
um var svarað. Ráðherrar lögðu
fram 10 skýrslur.
Fjöldi prentaðra þingskjala
varð áður en yfir lauk 1978, og
sagði Jón Helgason að aðeins árið
1944 hefðu þau orðið fleiri.
„Það má segja að æskilegt
hefði verið að fleiri mál hefðu leg-
ið fyrir fyrr á þinginu, þannig að
komist hefði verið hjá þeim önn-
um sem varð siðustu dagana. En
ég held að flest þau mál, sem
menn óskuðu eftir að yrðu af-
greidd, hafi fengið afgreiðslu. Við
getum þvi verið bærilega ánægð
með þingstörfin,” sagði Jón
Helgason aö lokum.
— JSG.
■ Flugleiðaþota. Skýrsla um áframhald Atlantshafsflugsins verður
afhent á þriðjudaginn.
Áframhald Atlantshafsflugs
Flugleiða:
Skýrsla afhent f
Lux eftir helgi
■ Verulegar likur eru á að fram-
hald Atlantshafsflugs Flugleiða
ráðist i byrjun næstu viku, en þá
skilar bandariskt ráðgjafafirma,
sem kannað hefur hagkvæmni
þess og rekstrargrundvöll,
skýrslu sinni i Luxemborg.
Samgönguráðherrar Islands og
Luxemborgar og forráðamenn
Flugleiða munu hittast nk.
þriðjudag i Lux. Þar sem
skýrslan verður kynnt þeim.
Steingrimur Hermannsson, sam-
gönguráðherra, sagði i samtali
við Timann i gær, að hann
saknaði þess að islenskir sér-
fræðingar á sviði flugmála hefðu
ekki verið hafðir með i ráðum við
vinnu þessarar skýrslu, en
bandariska ráðgjafafirmað hefði
alfarið haft það verk með
höndum.Hinsvegarsagðihann að
engar upplýsingar hefðu borist
um hver væri niðurstaða skýrsl-
Aðalfundur Sambandsins
í næstu viku:
Stefnuskráin
adalmál hans
■ Aðalfundur Sambands is-
lenskra samvinnufélaga verður
haldinn að Bifröst i Borgarfirði,
dagana fjórða og fimmta júni
næstkomandi.
Rétt til fundarsetu eiga hundr-
að og þrettán fulltrúar frá fjöru-
tiu og fimm kaupfélögum, svo og
stjórn og framkvæmdastjórar SIS
og framkvæmdastjórar fyrir-
tækja Sambandsins.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður tekin til umræðu á
fundinum stefnuskrá Sambands
islenskra samvinnufélaga, sem
verið hefur i undirbúningi frá sið-
asta aðalfundi.
Verður stefnuskráin raunar
aðalefni fundarins. Undanfarna
115 lóðum
■ 1 gær fór fram úthlutun á 115
lóðum i borgarráði. Hér var um
að ræða úthlutun á þremur ein-
býlishúsalóðum i Suðurhliðum, 60
raðhúsalóðum i Suðurhliðum, 42
raðhúsalóðum i Fossvogshverfi,
og 10 raðhúsalóðum i Nýjum Mið-
bæ II. áfanga.
Þeir umsækjendur sem hlotið
höfðu 90 stig fengu sjálfkrafa út-
hlutun, en dregið var milli þeirra
mánuði hafa kaupfélögin haft til
skoðunar og umfjöllunar drög að
stefnuskrá, sem unnin voru
siðastliðið haust. Hafa mörg
þeirra gert tillögur um viðbætur
og breytingar frá þeim drögum,
svo búast má við liflegri umfjöll-
un á aðalfundinum.
Vonast er til að stefnuskráin
hljóti endanlega afgreiðslu á
aðalfundinum, en ef svo verður
ekki, mun stefnt að þvi að halda
aukafund um hana siðar á árinu,
þannig að hún geti orðið tilbúin til
útgáfu á næsta ári, þegar Sam-
bandið verður áttrætt og fyrsta
kaupfélagið á landinu, Kaupfélag
Þingeyinga, verður hundrað ára.
— HV.
úthlutað
sem höfðu 88stig. Þeir voru sam-
tals 123, en aðeins 53 löðir voru þá
eftir til ráðstöfunar.
Útdrætti var þannig háttað, að
nöfn umsækjenda, sem jafnir
voru að stigum, voru vélrituð á
litla miða, þeir brotnir og settir i
kassa. Borgarlögmaður stjórnaði
útdrætti en skrifstofustjóri borg-
arverkfræðings dró út nöfn.
—Kás
■ Ýmsir urðu frá að hverfa, sem
ætluðu að njóta sólarinnar i sund-
laugunum i Laugardalnum i gær,
en frá þvi á mánudag hafa
laugarnar verið lokaðar vegna
viðgerða. Þar er nú verið að kitta
í holur og rifur sem komið hafa i
laugarbakkana undan saltinu,
sem á þá var stráð i vetur og þá er
verið að mála pottana og dytta að
ýmsu innan dyra og utan.
Ragnar Steingrimsson, sund-
laugarstjóri, sem við hittum i
gær, þar sem hann var að fylgjast
með framkvæmdunum, sagði að
á góðum sólardegi kæmu stund-
um allt að 3600 manns i laugina. 1
gær varð hins vegar að beina
straumnum annað, og var mikil
þröng i þeim laugum sem opnar
voru. „Sjálfsagt segir fólk að nú
höfum við ekki nennt að hafa op-
ið, vegna góða veðursins,” sagði
Ragnar. En þvi fór greinilega
fjarri, þvi enginn sást i sólbaði i
laugunum i gær, nema nokkrir
smiðir, múrarar og málarar, sem
höfðu brugðið sér úr að ofan við
vinnu sina i steikjandi hitanum.
1 sundlaugunum i Laugardaln-
um þurfa lika allir hlutir að vera i
góðu lagi, þvi kröfur til góðrar
þrifnaðaraðstöðu eru strangar.
Tildæmisþarf að dælai gegn um
hreinsivirki sundlauganna þeim
2200 tonnum af vatni sem i þeim
eru, þrivegis á hverjum sólar-
hring!
Skemmdir vegna alkalivirkni i
steinsteypu hafa komið fram i
■ Stúlka á sjöunda ári varð fyrir
bfl, þar sem hún var að leika sér á
reiðhjóli á Hjallabraut i Hafnar-
firði i gær. Var bifreiðin að aka
austur veginn, þegar litla stúlkan
ætlaði að sveigja yfir götuna og
lenti fyrir henni miðri. Meiddist
hún nokkuð á höfði en ekki alvar-
legar en svo að hún fékk að fara
sundlaugunum og við spurðum
Ragnar hvernig gengið hefði að
ráða bót á þeim. Sagði hann að
þvi miður hefði það ekki gengið
nógu vel og um þessar mundir
hafa staðið yfir tilraunir til þess
að komast fyrir skemmdirnar
með nýju epoxylakki, sem notað
hefur verið á veggi i stúkunni.
Þetta er þriðja árið i röð, sem
reynt er að komast fyrir
skemmdirnar, sem alltaf vilja
taka sig upp aftur. — AM
heim að athugun lokinni.
Jóhannes Jónsson, rannsóknar-
lögreglumaður i Hafnarfirði,
sagði að þvi miður væri svo að sjá
sem börnum væru fengin reiðhjól
of snemma i hendur oft á tiðum og
að ekki væri nægt eftirlit haft með
ferðum þeirra.
— AM
Telpa fyrir bfl
BÆNDUR
RZ.SLÁTTUÞYRUJRNAR
KOMNAR
2 STÆRÐIR
VINNSLUBREIDD
135og165sm
Margra ára reynsla tryggir gæðin.
Mestselda sláttuþyrlan í áraraðir.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
^sVÉIADEILD
CAMRANM
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavik S. 38 900
(HALLAPMl l{.AMEGIN)