Tíminn - 27.05.1981, Síða 19
Miövikudagur 27. mai, 1981
fréttir
flokksstarfid
Bolungarvik
Aöalfundur Framsóknarfélags Bolungarvikur veröur
haldinn i fundarsal Vélsmiðjunnar Mjölnis sunnudaginn
31. mai kl. 16.00.
Venjuleg aðalfundarstörf
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Laun
lækna
á ríkis-
spítöl-
um
■ Fjármálaráðuneytið telur að
upplýsingar um laun lækna i
starfi hjá rikinu sem birst hafa i
fjölmiðlum hafi verið ónákvæm-
ar, og hefur þvi sent frá sér yfirlit
yfir laun þeirra.
Þar kemur fram að
heildarmeðaltal fastra mánaðar-
launa er kr. 11.337 og heildarlaun
á mánuði að yfirvinnu og gæslu-
vöktum meðtöldum kr. 18.083.
Yfirlæknar hafa á mánuði kr.
15.310 i föst laun og heildar-
mánaðarlaun eru 21.008 krónur.
Sérfræðingar hafa að meðaltali
12.632 krónur og með yfirvinnu og
vöktum 19.487 krónur. Aðstoðar-
læknar hafa föst mánaðarlaun að
meðaltali kr. 8.925 og heildar-
mánaðarlaun 15.770 krónur. Laun
sérfræðinga og aðstoðarlækna
-eru svo talsvert mismunandi og
fara þau eftir starfsaldri, en eins
og áður segir er meðaltalið það
sem þegar hefur verið nefnt.
Rétt er aö taka það fram að
læknar i starfi hjá Reykjavíkur-
borg eru meö 6% lægri laun en
þau sem hér hafa veriö talin, þvi
þeir höfnuðu á sinum tima 6%
hækkun þeirri sem borgin bauð
þeim upp á i kjölfar úrskurðar
Kjaradóms um launahækkanir
lækna i störfum hjá rikinu.
Aðalfundur Sjómannadagsráðs:
1982 ár aldraðra?
■ Á aðalfundi Sjómannadags-
ráðs Reykjavikur og Hafnar-
fjarðar var samþykkt áskorun til
allra félaga og hagsmunasam-
taka sem vilja starfa að hags-
munamálum aldraðra, að þeir
vinni að þvi að árið 1982 verði
sérstaklega helgað málefnum
aldraðra.
Stjórn Sjómannadagsráðs var
■ Velta Hafskips h.f. nam 9.088
milljónum króna á árinu 1980,
sem var nær tvöföldun frá árinu
1979. Hefur velta félagsins rúm-
lega sexfaldast á undanförnum
falið að leggja fullan þunga á að
hin nýja hjúkrunardeild i Hafnar-
firði verði ibúðarhæf sem allra
fyrst. Var stjórninni heimilað að
gera nauðsynlegar ráðstafanir til
fjáröflunar, þar á meðal með lán-
tökum.
Þá var samþykkt að unnið skuli
aö samstöðu aöila um skipulegt
heilbrigðiseftirlit og reglulegar
þrem árum, að því er fram kemur
i frétt frá aðalfundi félagsins.
Rekstrartap félagsins nam 255
milljónum króna og afskriftir 448
milljónum.
heimsóknir til aldraðra. Svo og að
heildarsamtök launþega beiti sér
fyrir námskeiðum meðal lifeyris-
þega þar sem veitt verði tilsögn
og fræðsla er stefni að þvi að
aldraðir öðlist meiri lifsfyllingu
og verði þvi betur i stakk búnir til
að mæta eftirlaunaaldrinum.
—HEI
Um ástæður rekstrartaps þrátt
fyrir nær 100% veltuaukningu eru
þessar sagðar helstar: Þróun i
gengismálum var þessari grein
mjög óhagkvæm, en milli 75-80%
skulda séu erlendar. Bandarikja-
dollar hafi þannig hækkað um
58% gagnvart krónu á árinu.
Gengistöp félagsins hafi rúmlega
þrefaldast milli ára og aukist úr
8,7 i 13,6% af rekstrartekjum. Þá
hafi kostnaðarhækkanir numið
15-20% á árinu, meðtalið i erlend-
um gjaldeyri. En verðlagsyfir-
völd hinsvegar heimilað aðeins
um 4% meðaltalshækkun á
flutningatöxtum.
Hafskip h.f. rekur 7 skip, keypti
tvö ný og seldi tvö gömul á tima-
bilinu. Aætlunarkerfi félagsins
hefur verið aukið og m.a. hafnar
vikulegar ferðir á meginlandið og
Bretland. Þá hefur skandinaviu-
höfnum verið fjölgað úr þrem i
fimm og fastar áætlunarsiglingar
teknar upp til Ameriku.
Hluthafar eru nú um 500 talsins
og hafði fjölgað um 200 á árinu.
Hlutafé nemur tæpum 900 millj.
gkr. Hjá félaginu starfa um 240
starfsmenn og voru launagjöld
tæpir 2 milljarðar gkr. á árinu
1980. —HEI
■ Vörugeymsluhúsnæði Hafskips undir þaki mun aukast um liölega
helming og verða nálægt 24.000 fermetrum viö yfirtöku nýrrar hafnar
og vörugeymsluaðstöðu i Austur-höfninni I Reykjavik.
Velta Hafskips
tvöfaldaðist 1980
Fyrsta konan í Verð-
lagsráði sjávarútvegsins
■ ,,Ég var að frétta þetta rétt i
þessu. Ég vil ekki segja að ég sé
alveg ókviðin, en ég hef hins
vegar lengi verið -i tengslum við
þessi mál „ sagði Ragnhildur
Kristjánsdóttir á Eskifirði, þegar
við ræddum við hana i gær, en
hún var nýlega skipuð i sildar-
söltunardeild Verðlagsráðs
sjávarútvegsins og er fyrsta
konan sem þar tekur sæti.
Ragnhildur hefur um árabil
verið i framkvæmdastjórn og
séð úm fjármálin hjá fiskverkun-
arstöðinni Friðþjófur h.f. Hún
hefur búið á Eskifirði i 25 ár og er
gift Arna Halldórssyni, en hann
er einn eigenda Friöþjófs h.f. og
framkvæmdastjóri. Ragnhildur
kvaðst ekki hafa fylgst mjög náið
með störfum Verðlagsráðsins á
undanförnum árum, en kvaðst
hafa verið i það náinni snertingu
við þessimál að sú reynsla mundi
vonandi duga sér.
Sex kaupendur sitja i sildar-
söltunardeildinni og átti Félag
sildarsaltenda á Norður og
Austurlandi þrjá þeirra. Þar sem
þeir Jón Þ. Árnason og Guðmund-
ur Björnsson frá Stöðvarfirði lét-
ust fyrir nokkru, þurfti að skipa
menn i þeirra stað og er sú ástæð-
an fyrir þvi aðRagnhildur er skip-
uð á þessum tima ásamt Hall-
grimi Jónassyni á Reyðarfirði, en
venja er að skipa i deildina þann
1. október annað hvert ár og verð-
ur það gert næst nú i haust.
■ ,,Ég er ekki bjartsýnn á að Air
Bahama muni halda áfram starf-
semi sinni,” sagði Björn
Theódórsson, framkvæmdastjóri
markaðssviðs Flugleiða i viðtali
við okkur i gær, en Flugleiöir hafa
nú tilkynnt að félagið muni
hætta flugrekstriá flugleiðum Air
Bahama frá 24. mai n.k. til hins
14. júni 1981, vegna rekstrar-
erfiðleika.
Flugleiðir hafa haft tvær DC-8
vélar i flugi fyrir Air Bahama,
sem eru þó jafnframt notaöar
fyrir Flugleiðir og munu þær ein-
göngu fljúga fyrir Flugleiðir úr
þessu. Hafa verið flognar ein og
tvær ferðir i viku fyrir Air
Bahama a* flugleiðinni Luxem-
bourg-Nassau.
Ástæöur þess að reksturinn
hefur gengið svo treglega eru þær
Deildin kemur saman til fundar
um það bil sem sildveiðar hefjast,
liklega i ágúst.
að ferðakostnaður fyrir evrópska
ferðamenn hefur hækkaö mikið i
ferðum til svæða sem nota banda-
rikjadollar sem gjaldmiðil, eftir
að (Jollar hefur styrkst á almenn-
um fjármagnsmarkaði. Þá er og
mikið framboð af ódýrum ferðum
frá Evrópu beint til Florida. Loks
er eldsneyti hátt skattað á Ba-
hamaeyjum og er þar mun dýr-
ara en á Florida, sem er sam-
keppnisstaður við Bahamaeyj-
ar. Þess skal getið aö Lufthansa
hætti flugi til Bahamaeyja fyrir
skömmu af þessum sökum.
Þegar DC-vélarnar losna úr
verkefnum fyrir Air Bahama
munu þær notaðar m.a. til þess að
anna fleiri ferðum yfir N-Atlapts-
haf, en þeim hefur veriö fjölgað
um eina á viku.
—AM.
AM
Air Bahama hættir
liklega starfsemi sinni
23
skrifað og skrafað
Albert Guðmundsson.
Halldór Blöndal.
,,Þaö er sorglegt, þaö er meira en það vegna þess aö viö erum
flokksbræður, það er átakanlegt”.
Hver sló hvern
undir beltið?
■ Ágreininguri nn i Sjálf-
stæöi sflokknum hefur oft
komið fram i karpi Sjálf-
stæöisþingmanna á milli á
• fundum i Alþingi i vetur. Um-
ræðurnar hafa þá ekki alltaf
verið þátttakendunum til mik-
ils sóma.
Á næturfundi nú fyrir
skömmu lenti þeim Albert
Guðmundssyni og Hallddri
Blöndal nokkuð saman i um-
ræðum um Framkvæmdasjóö
aldraðra. Umræðurnar sner-
ust þó minnst um málið sjálft,
heldur gáfu þeir félagar hvor
öðrum einkunnir. Krataþing-
mennimir Vilmundur Gylfa-
son og Karvel Pálmason tóku
einnig þátt f þeim leik.
Til þess að gefa nokkra hug-
mynd um, hvernig sumir
þingmenn tala saman i þing-
inu, skulu hér birtar glefsur Ur
ræöum ofangreindra þing-
manna.
,/ Frábið mér allt"
Albert Guðmundsson fjall-
aöi nokkuð um ummæli, sem
Halldór Blöndal (7. landskjör-
inn þingmaður) hafði áður lát-
ið falla um málið:
,,Það getur vel verið aö
vandamál aldraðra hafi ekki
brunniðá honum persónulega,
en ég get fullvissað hann um
það, að vandamál aldraöra
brennur einhverntfmann á
hverjum okkar sem er, hvort
sem það er okkur persónulega
eðaá nánum ættingjum. Og ég
frábið mér það, sem hann hef-
ur þegar sagt f þessu máli, og
ég get næstum þvf sagt fyrir-
fram, að ég frábið mér allt
þaö, sem hann á eftir að
segja! Hann talar þar ekki
fyrir mina hönd sem Sjálf-
stæðismanns”.
Siðar i ræðunni, þegar
Halldór Blöndal greip frammi
fyrir honum, sagði Albert
m.a.:
„Ég öska eftir þvl, herra
forseti, að i eitt skipti fái ein-
hver ræöumaöur að tala án
framígrips frá hv. 7. lands-
kjörnum þingmanni. Það er
kominn tími til að hann læri
slna lexiu og kunni siðan
mannasiöi á sama hátt og
hann gerir kröfur til annarra
þingmanna”.
//í öörum jurtagarði..."
Halldór Blöndal svaraði
flokksbróöur sinum fullum
hálsi, og sagði m.a.:
„Ég kann ekki við það I um-
ræðum um mál eins og þetta
hér, þegar þvi er kastaö fram-
ani einstaka þingmenn að ein-
hverjir þeirra séu þannig
gerðir aö það hlakki yfir þeim
út af þvi að ellihrumleiki sæki
suma menn heim og sum
heimili liði undan þvllíku. Ég
kann ekki við það. Mér finnst
aðdróttun af þvi tagi vera af
þvílikum rótum að ég vil eig-
inlega halda mig I öðrum
jurtagaröi en þar, sem sllk tré
//Slá undir belti..."
Vilmundur Gylfason, þing-
maður Alþýöuflokksins, brá
sér nú i' leikinn og sagði m.a.:
„Mér er kunnugt um það að
Albert Guömundsson var hér
á árum áður mikill iþrótta-
maður. Ég held að hann hafi
reyndar ekki stundað hnefa-
leika, en sjaldan hef ég heyrt
hann slá eins undir belti og
hann gerði hér I ræðu sinni áö-
an. Og mér er nær að æda að
honum sé ekki alveg ljóst,
hvaö þaö var, sem hann raun-
verulega var aö segja”.
Og siöan sagöi Vilmundur
um Albert:
„Ég segi að sú ræða, sem
hv. þingmaöur flutti hér áðan,
hún var ekki einasta ósmekk-
leg, hún var ódrengileg I alla
staði”.
// Enginn slegið oftar
og harðar..."
Albert Guömundsson svar-
aði Vilmundi og sagði m.a.:
„Enginn hefur slegið oftar
og harðar undir helti á þeim
þingum, sem við höfum setiö
saman, en einmitt hann. En
þegar hann fékk svo tækifæri
til þess að fylgja slnum stóru
orðum eftir sem dómsmála-
ráðherra þessa lands, hvað
gerði hann þá? Akkúrat ekki
nókkurn skapaðan lilut. FuII-
yrðingarnar eru eins og allt
annað, bæði sagt þá og sagt
hér, og þá sérstaklega til min,
vindhögg.
Ég var íþróttamaður, hef
“ verið það alla mina tiö, og tel
mig bera þess merki, bæði að
skapgerð, hugsunarhætti og
framkvæmd, og kannski ekki
siður kjark, þvi þaö er það
sem iþróttir byggja I einum
manni. Ogég telmig ekki hafa
slegið undir belti neins staðar
og aldrei og mun ekki byrja á
þvi á gamals aldri”.
Og um Halldór Blöndal
sagði hann m.a.:
„1 hvert skipti sem hv. 7.
landskjörinn þingmaður kem-
ur hér i ræðustól heldur hann
sömu ræðuna um almenn
‘efnahagsmál og kemur ein-
staka sinnum að þvi, sem á
dagskrá er I sinu langa máli.
Og kemst aldrei úr ræðustól
án þess að slá undir beltið I
málflutningi slnum. Og það er
sorglegt, það er meira en það
vegna þess að við erum
flokksbræöur, þaö er átakan-
■ legt”.
Karvel Pálmason veitti
Halldóri nokkra aðstoö siðar i
umræðunum, auk þess sem
Albert og Halldór töluðu
nokkrum sinnum i viðbót, en
rýmis vegna veröa þessi örfáu
sýnishorn að nægja.
—ESJ.
Elías Snæland Jóns-
son, ritstjóri skrifar