Tíminn - 15.07.1981, Page 1

Tíminn - 15.07.1981, Page 1
íslendingaþættir i dag eru helgaðir ióni Helgasyni TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 15. júlí 1981 — 155. tölublað — 65. árgangur. Erlent yfirlit: Nýr kirkju- leiðtogi bls. 7 ll — Forseti á ferdalagi - bls. 4 og 5 Oheppni í karla- málum - bls. 2 Sendinefnd frá Djúpavogi undirritaði skipakaupsamning: FESTU KflUP Á TOG- SKIPI í FÆREYJUM lllm síðustu helgi var undir- ritaöur kaupsamningur milli Hraöfrystihiíssins Biiiandstinds á Djiípavogi og fyrirtækisins At- iandtroll I öndarfiröi i Færeyj- um, um kaup á færeysku tog- skipi þaöan fyrir um 8.7 millj. islenskra króna. Skipiö veröur afhent hinum nýju eigendum i lok næsta mánaöar, fallist yfir- völd á tslandi og i Færeyjum á kaupin. Búlandstindur hefur nií um nokkurt skeiö leitaö aö skipi sem hentað gætí til öruggrar hráefnisöflunar.t lok siöasta árs var formlega tekið i notkun nýtt og fullkomiö frystihús á Djilpa- vogi, en þaö hefur aldrei veriö rekiö meö fullum afköstum vegna hráefnisskorts. Sér ral loks fyrir endann á þessum skorti Djilpavogsmanna, en Fiskveiðasjóöur hefur hafnaö fyrri áformum þeirra umskipa- kaup, þrátt fyrir vilyrlS I þá átt, þar sem hann heíur taliö um of gömul skip aö raeöa. „Viö teljum okkur þarna vera komna meö mjög gott skip á mjög góöu veröi”, sagöi Hjörtur Guömundsson, kaupfélagsstjóri á DjUpavogi, I samtali viö Timann i gær, en kaupfélagiö á meirihluta I HraöfrystihUsinu BUlandstindi. Þetta færeyska togskip hefur veriöá veiöum I fjögur og hálft ár, en er smiðaö i Noregi fyrir rúmum fimm árum. Hins vegar sökk þaö viö bryggju þegar þaö var tiltölulega nýtt, og þurfti þá aö gera þaö upp. Tók sU viögerö nærri þvi heilt ár. Fari svo aö Fiskveiöasjóöur láni ekki til skipakaupanna, þar sem skut- togarinn er rUmlega fimm ára gamall á pappirunum sem er i andsööu viö fimm ára þumal- puttareglu sjóösins, má bUast við aö erlent lán veröi tekiö til aö fjármagna kaupin Kás ■V ■ Þessir hressu krakkar komu alla leiö sunnan úr Frakklandi i skólaferöalag til tslands. Þau komu til landsins meö Smyrli um daginn °8 höföu eigin rútubil meöferöis og eins og nærri má geta voru þau hin anægöustu meö feröina. TImamynd:GE Rannsókn idnadaráduneytisá rafskautakaupum ÍSAL: FJÁRHÆÐIN SflMBÆRILE HÆKKUN I HAH Steingrímur Hermannsson lagdi til ad gerdur yrdi opinber útdráttur úr skýrslum endurskoðendanna ■ Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra, geröi á fundi ráöherranefndar um súr- álsmál i gær, tillögu um að rikisstjórnin geröi opinberan út-' Uráttþann úr skýrslum Coopers á? Lybrand o.fl. varöandi „hækkun súráls I hafi”, sem nú er til umfjöllunar hjá alþingis- mönnum og fleiri aöilum. Flokksformenn stjórnarand- stöðunnar lýstu þeirri skoðun sinni við blaðamann Timans i ' gær, aö þeir teldu að islenskum stjórnvöldum bæri að sjá til þess, að Alusuisse stæði við gerða samninga. Samkvæmt heimildum, sem Timinn telur áreiðanlegar, er látið aö þvi liggja i ofangreindri skýrslu, að sú rannsókn, sem iðnaðarráðuneytið lætur nú gera á kaupum tslenska álfé- lagsins á rafskautum frá Alusu- isse, kunni að fela i sér jafn miklar fjárhæðir og „hækkun i hafi” á súrálinu — en eins og fram kom i blaðinu i gær, er talið, aö Islenska álfélagið hafi greitt um 16 milljónum dala of mikið fyrir súrál á um fimm ára tímabili, ef miðað er við við- skipti óskyldra aðila. Sjá nánar fréttir og viðtöl á bls. 3. —AB Útför Jóns Helgasonar gerd ídag ■ tltför Jóns Heigasonar, rit stjóra, verður gerö i dag, miö- vikudag, kl. 13.30 frá FossvogS' kirkju. Vegna Utfararinnar veröur skrifstofum, afgreiðslu og rit stjórn Tímans lokaö á timabil inu 13—15 i dag. tslendingaþættír, sem fylgja Tfmanum i dag, eru helgaðir Jóni Helgasyni. Þá birtast þar aö auki greinar um Jón á bls. 8—9 I blaöinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.