Tíminn - 15.07.1981, Qupperneq 2
Miövikudagur 15. júll 1981
f spegli tímans
ÓHEPPIN í KARLAMÁLUM
— en leikur næst hjá
I Kvenþekkjarinn Alain
Delon segir hana btía yfir
meiri sprengivirkni en
Vesiívius og Dino de
Lareuntiis kvikmynda-
framleiðandi kallar
hana „hina nýju Sophiu
Loren.” Hér er að sjálf-
sögðu átt við Ornellu
Muti, itölsku leikkonuna,
sem við höfum sagt frá
áður hér í Spegli Timans.
En litið gagna henni
allir gullhamrarnir frá
stéttarfélögum slnum.
Hiin á nefnilega alltaf i
vandræöum með karl-
mennina i einkalífi sinu.
Eins og allt byrjaði ná
vel.
Fyrir 10 árum uppgötv-
aði leikstjórinn Damiano
Damiani Francescu
Rivelli, rómversku
fegurðardísina meö katt-
araugun og fékk henni
hlutverk I kvikmynd.
Ekki leið á löngu áður en
hiín tók upp nafnið Orn-
ella Muti og varð yfir sig
ástfangin af meðleikara
sínum, Alessio Orano, og
giftist honum. En hdn var
ekki nema 16 ára og átt-
aöi sig fljdtlega á þvi aö
fyrsta ástin er fljdt að
kólna. Leiðir þeirra
skildu.
Til að komast sem fyrst
yfir leiðindin yfir mistök-
unum, hellti leikkonan
sér Ut i vinnu og lék nU I
einni kvikmyndinni á fæt-
ur annarri. — En aðeins
aöalhlutverk, segir hún
hreykin. — Ég neitaöi
alltaf aukahlutverkum.
19 ára gömul varð
Ornelia ástfangin öðru
sinni og nú af sér miklu
eldri manni. Nú hélt hún
komiðfram idagsljósið og harðneitaði að giftast móður hennar á sinum tima.
■ Nú vill Ornella Muti fá skilnað frá Alessio Orano, sem hún hefur veriö gift I 9 ár,
til að geta gifst Frederico Facchinetti. En Frederico sjálfur er ekkert áfjáöur I
hjónaband.
að hún væri búin að hitta
sinn lifsförunaut og eign-
aðist með honum dóttur-
ina Naike. En þar mis-
reiknaði hUn sig. Faöir
Naike hafði alls ekki I
huga að kvænast Omellu.
Að lokum tók hún sig
saman, henti elskhuga
sfnum á dyr og tók næsta
tilboði um kvikmynda-
leik, sem henni barst.
Sfðan allt þetta gerfiist
hafa þau umskipti orðið í
lifihennar, að hUn er orð-
in eftirsdtt kvikmynda-
stjarna og setst að I
Hollywood. Þar deilir hún
glæsilegu einbýlishUsi f
flnasta hverfi borgarinn-
ar, Bel Air, meö
Frederico Facchinetti.
NU er hUn bUin að gleyma
vonbrigðunum með
barnsföður sinn og segir
hverjum, sem heyra vill,
aðstrax, þegar hún hefur
fengið skilnað f rá Alessio,
hyggist hún giftast
Frederico.
En — þvi miöur —
Frederico virðist ekki
vera eins mikið kappsmál
að ganga f hjónaband og
Ornellu. Reyndar virðist
hann hafa eitthvað allt
annað f huga. A sama
tíma og hUn er dáð og virt
sem stjarnan f „Hvell-
Geira”, en gefur sér samt
tima til að skipuleggja
framtfðina með
Frederico, er hann kóf-
sveittur við að braska
með peningana hennar.
Og satt best að segja er
árangurinn af fjármála-
umsvifum hans misjafn.
Það er eins gott fyrir Om-
ellu að hafa nU þegar
næsta kvikmyndatilboö í
vasanum. Sjálfur Rainer
WernerFassbinder hefur
ráðið hana til að leika f
myndinni „Kókain”, sem
hann hyggst hefja töku á í
september.
Fær prinsinn að
eiga sína útvöldu?
■ HUn er 19 ára, leggur
stund á listnám og kemur
frá Bandarfkjunum.
Lydia Biddle heitir hún,
háfætt, glæsileg stUlka og
hefði ekkert á móti þvf að
verða bráðlega eiginkona
Davíðs Linley lávarðar,
sonar Margaretar prins-
essu og Snowdons lávarö-
ar.
En þvi miður eru horf-
urnar ekki góðar á þvf að
óskirLydiu rætist i bráð.
Móðir Daviös leggst
nefnilega eindregið gegn
þessum ráðahag, I bili
a.m .k.
— ÞU ert alltof ungur
til að stfga svona afdrifa-
rikt skref, segir hún viö
son sinn og bætir viö, rétt
eins og aðrar mæður, aö
þaö sé best fyrir han n aö
Ijúka námi sinu áður en
hann fari að hugsa alvar-
lega til að festa ráð sitt.
En Davið er orðinn 19
ára og þvf myndugur.
lfann getur þvi i rauninni
fariðsinu fram. Vitaðer,
að hann hefur haft megn-
astalmugust á sambandi
mdður hans og Roddy
Llewellyn, enda aldrei lit-
iðRoddy réttuauga. Trú-
lega vegur samt þyngst á
metunum ottínn við að
veröa sviptur vasapen-
ingunum, ef hann færi
gegn dskum móður sinn-
ar. Hann þykir nefnilega
með afbrigðum laus á fé
og rausnarlegur við fé-
laga sina i listiönarskól-
anum i Dorset, þar sem
hann stundar nám.
Þd að hann sé eitthvað
orðinn tvfstigandi i brúð-
kaupsmálum, heldur
hann því statt og stöðugt
fram, að Lydia sé „eina
konan i' lifi sinu.”
Fyrir 9 mánuðum bar
fundum unga parsins
fyrst saman. A þeim
tíma, sem liðinn er, hefur
Davíö algerlega gleymt
vinkonu sinni, sem hann
hafði átt vingott við um
langt skeið og eytt frium
með, m.a. á Florida. Hiin
heitír Claudia Graham-
Dixon og sleikirnú sár sin
i kyrrþey.
■ Davlð Linley lávarður
er ekki nema 19 ára og
mömmuhans finnst hann
alltof ungur til að festa
ráð sitt.
Alexander mikli”
ff
— í sjónvarpinu
.■ Leikkonan Belinda
Sinclair er mjög hreykin
af syni sfnum Alexander.
— Fyrir mér er hann
mestur og bestur, svo ég
kalla hann stundum
„Alexander mikla”. Be-
linda,sem er 30 ára, lék I
Shelleyþáttunum bresku,
og þar lék hún eiginkonu
atvinnuleysingjans Shell-
ey, sem var vel gefinn og
sniðugur að mörgu leyti,
en gekk Dla að fá vinnu og
enn ver að halda henni til
frambúðar. Konan hans f
myndinni, hún Fran, var
I uitur á mdti dugnaöar-
! kona. Hún uppgötvar svo
að hún er orðin ófrisk og
nú verður Shelley að fara
að spjara sig aö vinna
| fyrir fjölskyldunni.
Um sama levti og Be-
linda lék aö Fran væri ó-
frfsk, komst hún að þvi,
aö hún sjálf var með
I Hywel Bennett, sem
sjónvarpsáhorfendur
muna eftir sem Shelley, f
þáttunum um hinn bráö-
snjalla og gáfaða at-
vinnuleysingja.
barni. Siðan lék hún hina
dfrísku Fran I sjónvarps-
þáttunum mjög svo eðli-
lega, sem von var.
Siöan tók við „alvöru-
drama”, þvi að Belinda
varð veiksex vikum fyrir
tímann, og varð að gera á
henni keisaraskurö til
þess að bjarga lifi barns-
ins. Nú er Alexander Htli
orðinn þriggja mánaða og
bæði móðir og barn viö -
góöa heilsu, til mikillar
gleði fyrir föðurinn, leik-
arann Paul Goffrey, og er
hann ósköp stoltur og
hrifinn af syninum. Nú á
Alexander litli að koma
fram f sjónvarpsþáttun-
um með mömmu sinni og
„sjónvarps-pabba” sin-
um, Shelley.
Belinda með soninn Alexander þriggja mánaða.