Tíminn - 15.07.1981, Side 5

Tíminn - 15.07.1981, Side 5
■ Vigdls Finnbogadóttir á leiö til upphafs opinberrar heimsóknar sinnar á N orft-austurlandi, i flugvél Flugmálastjornar. fl Forsetinn, meft gæru þá, sem ibúar Þórshafnar færftu henni aft gjöf ■ Varðskip flutti forsetann til Grimseyjar. Y fl Aft sjáifsögftu kom forsetinn aft vegvisinum fræga I Grimsey. Hugmyndir verdlagsstjóra um breytingar á innflutningsversluninni: IEGGUR HÖFUÐAHERSLU Á „OPNA VERÐMYNDUN” — skýrslan, sem enn er trúnadarmál væntanlega rædd f Verölagsráöi í dag ■ Verðiagsstofnun hefur tekift saman ítariega skýrslu um inn- flutningsverslunina, þar sem nefndir eru ýmsir vaikostir til ór- bóta i álagningarmáium verslunarinnar. Fimm valkostir eru nefndir. Verftlagsstjóri leggur þó höfuðáhersiu á þá leift sem hann nefnir „opna verftmyndun”, sem I reynd er ákveðin ótf ærsla á frjálsri verftmyndun, án þess aft þaft sé nefnt berum orftum. Þessi skýrsla er tekin saman i samræmi viö ákvæfti málefna- samnings rikisstjórnarinnar þar sem m.a. segir aö „haga beri verölagsákvæöum þannig, aö þau hvetji til hagkvæmra innkaupa”. Skýrsla Verölagsstofnunar er enn triínaöarmál. Samkvæmt heimildum Timans eru þeir val- kostir, sem nefndir eru fimm, eins og fyrr hefur komiö fram. Tveir þeirra ganga Ut á hækkun álagningar og niöurfellingu um- boöslauna, meö mismunandi til- brigöum. Sá þriðji fjallar um frjálsa álagningu, en sá fjóröi um hámarksverö. Allir þessir fjórir valkostir tel- ur Georg ólafsson, verðlags- stjóri, aö komi tæpast til greina. Fimmti valkosturinn sem hann leggur höfuöáherslu á kallar hann „opna verömyndun eða verö- gæslu”. Telur hann þá leið milli- bil milli frjálsrar verðmyndunar og hámarksverös Gengur sU leiö Ut á þaö, aö ákveðið hámarksverö gildi um hverja vöru, en siðan veröi verö- myndunin látin innflytjandanum eftir, þ.e. hvernig niðurfelling umboöslauna, lækkun innkaups- verös eöa hagstæö innkaup, kæmu honum til góða. í reynd mun átt viö frjálsa verðmyndun undir eftirliti, þar sem tilfallandi söluaöili má breyta hámarksveröi. Hér er þvi um ákveöna Utfærslu á frjálsri verömyndun, án þess aö þaö sé nefnt berum orðum. —Kás Stjórnarkjör á framhalds- adalfundi Arnarflugs: Flugleidir misstu meiri hluta sinn ■ „A framhaldsaöalfundinum i dag var aðeins eitt mál tekiö fyrir, þaö er kjör stjórnar félags- ins, og nU sigla menn bara Ut i þennan nýja tlma, I þeirri von að þetta veröi fslenskum flugmálum til góðs” sagöi MagnUs Gunnars- son, framkvæmdastjóri Arnar- flugs i viötali viö Tlmann I gær. I stjórn Amarflugs voru eftir- farandi aöilar kjörnir: Amgrímur Jóhannsson, flugstjóri hjá Arnarflugi Axel Gíslason, fulltnii SIS, for- stjóri skipadeildar Sambandsins Björn Theodorsson, deildarstjóri hjá Flugleiöum og fulltrUi þeirra. Haukur Björnsson, fulltrUi al- mennra hluthafa Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða og fulltrUi þeirra. 1 varastjórn voru kjörnir: Sigurkarl Torfason, hjá Ollu- félaginu og fulltrUi þess Halldór Sigurösson, starfsmaöur hjá Arnarflugi w I i I 1 1 *■* * l ©: 1 c i w Orn Helgason, starfsmaöur hjá Amarflugi Siguröur Helgason yngri, fulltrUi Flugleiöa Gunnar Helgason, fulltrUi Flug- leiöa, bróöir Sigurðar Helga- sonar, forstjóra Flugleiöa. Framhaldsaðalfundurinn var fremur fámennur og þaft vakti athygli blaöamanna, hversu fundarmenn skiptust I greinilegar fylkingar. Flugleiðamenn vinstra megin á myndinni, fulltrUar ann- arra hluthafa hægra megin. Skattskráin ■ Miklar deilur risa gjarnan vegna Uthlutunar svokallaðra listamannalauna rikisins á hverju ári. Vita þó flestir að hér er um lágar launagreiðslur að ræða. Meginhluta tekna sinna hafa flestir listamenn af sölu verka sinna. En hvernig er þá hag þeirra komið i raun? Hafa t.d. myndlistarmenn ekki ærnar tekjur af sölumálverka, sem oft á tiðum virðast hátt verðlögð? Svo er ekki, ef marka má skattayfirlitið sem við bregöum upp I dag. Þvert á móti gefa skattagreiðslur þeirra fimm þekktu málara, sem teknar eru til athugunar, til kynna aö myndlistarmenn séu með ein- ■ Kristján Daviftsson ■ Þorvaldur Skúlason Skattar myndlistarmanna ótrúlega lágir: ■ Ragnar Páll Einarsson Listmálarar tekju dæmum tekjulág stétt. Ef við höfum i huga að meðaltekjur kvæntra karlmanna á árinu 1979 voru um 6 milljónir gkr, gætum við allt eins látið okkur detta i hug að myndlistarmenn séu, eða hafi verið þetta árið, tekju- lægsta stétt landsins. Það er þó aðeins tilgáta. Hæstu tekjurnar af þessum fimm mun á árinu 1979 hafa haft, ef marka má skattgreiðsl- urnar/Ragnar Páll Einarsson, eða rúmlega 3,5 milljónir gkr. Næstir eru Kristján Daviðsson og Þorvaldur Skúlason, með i kringum 2,5 milljónir gkr. —JSG. 7T Uo Óq s g c/j < C/3 öí 3 C C/5 7T M C/i 7? M ST i"n oEss c • Kristján Daviftsson 140.282 103.359 304.000 605.533 2.559.000 Þorvaldur Skúlason 230.270 6.799 291.000 566.262 2.450.000 Ragnar Páll Einarsson 357.453 85.567 423.000 941.649 3.560.000 Sverrir Haraidsson 5.104 155.426 171.000 419.345 1.555.000 Gylfi Gislason 0 0 184.000 223.832 1.549.000 ATH: Skattar ársins 1980, vegna tekna ársins 1979. Frá árslokum 1979 er talift aft laun hafi hækkaft um 60—70%.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.