Tíminn - 15.07.1981, Síða 10

Tíminn - 15.07.1981, Síða 10
Miövikudagur 15. júli 1981 um barna 10 heimilis-tíminn Nefnd starfadi í vetur — og: Gerði tillögur skólamáltíðir og um leið samfelldan skólatíma ■ Margt skólabarniö hefur látiö sér nægja gosfiösku og prins póló i morgunmat, hádegismat og jafnvel kvöldmat, ef dæma má af neyslu könnun og upplýsingum, sem iiggja fyrir um neyzluvenjur skóla- barna. Holiara væri aö börnin fengju samlokur meö góöu áleggi, og þá helzt meögrófu brauöi og eitthvaö gott aö drekka meö. Timamynd GE. ■ Þriggja manna nefnd, sem Landbúnað- arráðherra skipaði hef- ur unnið að tillögugerð varðandi fyrirkomulag á matarneyzlu skóla- bama á skólatima i skólunum. Hefur nefnd- in skilað áfangaskýrslu til ráðherrans um málið. Var það gert snemma i vor til þess að vinna mætti að undirbúningi málsins i sumar, svo hægt væri að hefja til- raunir i skólum i sam- ræmi við tillögur nefnd- arinnar nú i haust. Nefndarskipun þessi er tilkom- in vegna könnunar, sem Mann- eldisráö lét fara fram á mataræöi sktílabarna i Reykjavlk áriö 1977- 78. Þar kom fram, aö neyzla barna heföi mikiö breytzt frá þvi sem var fyrir 40 árum, þegar samsvarandi könnun var gerö. Gífurleg sælgætis og gosdrykkja- neyzla er meöal barna, neyzla járns og fituleysanlegra vitamina er i lágmarki. Neyzla máltiöa i heimahilsum hefur minnkaö verulega en neyzla ávaxta og grænmetis aukizt. 1 nefndinni, sem landbUnaöar- ráöherra skipaöi, eru Oddur Helgason sölustjóri MS, Baldur Johnsen yfirlæknir og Bryndis Stönþórsdóttir hUsmæörakenn- ari. Hádegis hlé felld niður? Heimilis-Ti'minn snéri sér til Baldurs Johnsen og grennslaöist fyrir um störf nefndarinnar. Hann sagöi, aö i vetur heföi nefndar menn haft samband viö skólastjóra og fræösluyfirvöld i Reykjavikog gert Uttekt á mann- eldismálum i skólunum. Augljóst er, aö nauösynlegt er, aö bæta möguleika nemenda til þess aö fá a.m.k. kaldar máltiöir og gera aö föstum liö i sktílastarfinu. Nefndin hefur gert tillögur um, aö nemendur geti fengiö valdar mál- tiöir, sem eru næringarefnafræöi- lega Urvalsfæöa. Yröu þær af- hentar hjá kennara og matarins neyttí skólastofulikt og nU gerist um nesti, ef börn eru meö þaö meö sér i skólanum. Ráögert er, aö yfirleitt allsstaöar yröu skóla- stofurnar notaöar, en ekki þyrfti aö koma til hönnun eöa lagfæring á hUsnæöi i þessum tilgangi. Hugmyndir nefndarinnar fela einnig i sér þann möguleika, aö stytta megi skólatimann, meö þvi aö fella niöur hádegishlé, sem yfirleitthefur veriö I skólum. Til- gangurinn meö þvi hefur veriö, aö börn færu heim til þess aö boröa, en breyttir heimilishættir hafa haft þaö i för meö sér, aö fjöl- margir krakkar hafa ekki aö neinu aö hverfaheimai hádeginu, þegar foreldrar vinna Uti allan daginn. Ef börnin þyrftu ekki aö fara heim þyrftu kennarar heldur ekki aö biöa i hádegi, eins og sums staöar er, og ætti þaö aö geta haft einhvern sparnaö i för meö sér, sem siöan mætti nýta til greiöslu á matvælunum aö ein- hverju leyti. Annars er ráögert, aö börnin greiöi eitthvaö fyrir matinn, sem þau fengju I skólun- um. Baldur sagöi: Þaö veröur aö litaá þaö sem grundvallarsjónar- miö, aö tíeölilegt sé, aö krakkar, sem eru aö vinna viö sitt nám langan vinnudag, fái dcki mat á meöan. Sjálfsagt þykir, aö full- orðnir hafi alls staöar mötuneyti þar sem þvi veröur viö komiö. Vitaö er, að krakkar, sem ekkert fá aö borða missa áhugann á náminu, og kennslan nýtist þeim engan veginn. Böm fái matarpakka Hugmyndin er, að hvert barn fái matarpakka, sem i væru t.d. samlokur meö áleggi, sérstak- lega völdu með tillititilnæringar- efnanna. Járn og kalk skortir nokkuð i neyzlu barna, og yrði þaö haft i huga viö samsetningu matarpakkanna. Siöan yröi höfö mjólk til drykkjar, eða ávaxta- safar, og fengju börn að ráöa, hvað þau drykkju meö brauöinu. Einnig yröu ávextir á boöstólum, eftir þvi sem þurfa þætti. Tilbilningur matarpakkanna yrði tnilega boöinn Ut, en þess má geta, aö Mjólkursamsalan i Reykjavik ræöur nú þegar yfir dreifingarkerfi, sem nær til allra sktíla I borginni, þar sem ekið er með m jólk og önnur drykkjarföng i skólana. Geta börn fengiö þetta keypt fyrir ákveöiö verö og drukkiö i matartimunum I skóla- stofunum. 1 formála aö skýrslu, sem Landlæknisembættið lét gefa Ut um könnum Manneldisráös á mataræöi skólabarna I Reykjavik segir Ólafur Ólafsson landlæknir: Eitt brýnasta verkefniö I næring- armálum hér er aö stuðla aö bættum neysluvenjum barna og unglinga. Skólamáltlöir ber aö stórauka Istaö þess aö leggja þær niöur, eins og nú er gert viöa. Ef farið veröur að tiilögum nefndarinnar, sem hér hefur litil- lega verið sagtfrá er Utlitfyrir aö einhverjar breytingar til hins betra geti orðiö á hér á næstunni. fb ■ Fólk er töluvert farið að tina krækling hér á landi, en þeir sem ekki nenna þvi geta keypt sér krækling i dós úti i næstu búð. Hér kemur upp- skrift að ofnbökuðum kræklingi. Þetta er létt- ur og góður málsverður, sem gott er að gripa til að sumarlagi, ef við nennum ekki að leggja allt of mikið á okkur við ma*seldina. Ofnbakaður kræklingur Uppskriftin er ætluö fjórum og i hana þarf eina dós af kræklingi Kræklingur með sósu og rifnum osti (400 grömm), 1 pakka af holland- aissósu, 2 matskeiöar af hvitvini, 1/2 tsk esdragon,l/2 tsk kervill, 2 msk hakkaö persil og svolitiö smjör I skálina eöa skálarnar, sem bakaö veröur i. Látiö soðiö renna af kræklingn- um og setjiö I velsmurt form. Ef þiö eigiö litlar skálar, sem hægt er aö setja i einn skamt fyrir hvern, er gaman að nota þær. Búiö til hollandaissósuna eftir uppskriftinni á pakkanum, eða notiö sósu úr djúpfrystri dós eða úr niöursuðudós. Blandið vininu út i sósuna og sömuleiöis krydd- inu. Stráið persil yfir allt saman, þegar sósunni hefur verið hellt yf- ir kræklinginn i skálunum. Bakiö i ofni i ca 5 minútur við 250 stiga hita. Ef vill má strá rifnum osti yfir allt saman og láta hann bráöna saman við sósuna. Litil mjólkursaga: Undanrennan súr þrem dög- um fyrir síd- asta söludag ■ Mjólkurmálin hér á höfuö- borgarsvæöinu eru i hinum mesta ólestri um þessar múndir, eins og reyndar hefur komiö f ram I frétt- um daglega aö undanförnu. Mjólk er súr á „siöasta söludegi” og jafnvel fyrr, enda siöasti sölu- dagur stimplaður á umbúöirnar langt fram i timann. Kona nokk- ur hringdi i' okkur og vildi segja okkur mjólkursögu. Hún haföi brugöiösér i búö á laugardaginn, (i eina af þessum „ólöglega” opnu verslunum) þar keypti hún undanrennu, sem hún haföi ekki haft tima til aö ná i á föstudaginn i sinni eigin búö. Hún spuröi kaupmanninn um dagsetninguna, sem var 14. júli. A laugardaginn var hins vegar aöeins kominn 11. jUli, svo ástæöulaust virtist aö i- mynda sér, aö mjólkin væri sUr. Undanrennan var i lagi á laug- ardag, en þegar átti aö fara aö dreypa á henni á sunnudaginn var hún oröin gallsúr, en haföi þó ver- iö geymd I isskáp, sem bUinn er einum af hinum ágætu hitamæl- um, sem seldir hafa veriö aö und- anförnu til þess aö auövelda fólki aö fylgjast meö hitastiginu i is - skápunum sinum. A sunnudaginn var aöeins kom- inn 12. júli, og þvi þrir dagar I siö- asta söludag. Þarf ekki aö hug- leiöa þaö frekar, hvernig undan- rennan heföi þá veriö oröin, en hún fór að sjálfsögöu beint I vask- inn. NU hefur verið tilkynnt, að styttur veröi heimilaöur stimpil- timi IMjólkursamsölunni, þannig aö nU má ekki stimpla eins langt fram i tfmann og veriö hefur. Vonandi breytist þá ástandiö, en annars sagöist konan ekki sjá annaö ráö vænna, en kannaö væri hvort mjólkin kemur áreiöanlega ósUr úr kúnum hér á Suöurlandi. Það skyldi nú aldrei vera, aö svo væri ekki? fb

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.