Tíminn - 15.07.1981, Page 11
Miövikudagur 15. júli 1981
15
la n d b ú n aða rs p ja ílj
Agnar Guðnason,
bladafulltrúi, skrifar
Landbúnadar-
afurdir og
neytendur
■ Undanfarna daga og jafn-
vel vikur hafa birst nokkuö
mörg bréf i siðdegisblööunum
I Reykjavik frá neytendum
þar sem þeir kvarta yfir
m jólkinni. Formaöur
Neytendasamtakanna sendir
frá sér yfirlýsingu um að
mjólk, sem fólki á höfuö-
borgarsvæöinu væri boöiö upp
á um þessar mundir, væri ekki
mannamatur.
Eölileg viöbrögö Neytenda-
samtaka ef misbrestur veröur
i dre:.fingu matvæla og
vörurnar standast ekki þær
kröfur, sem geröar eru til
þeirra, ættu aö vera aö leita
eftir samstarfi viö þá aöila.
þá er fundin orsök fyrir þvi og
bóndanum leiöbeint hvernig
hann getur bætt sina fram-
leiöslu.
Þaö hefur fylgt þessum árs-
tima aö mjólkin er viö-
kvæmari en á öörum tlmum
ársins. baö getur þvi veriö aö
nokkuö hafi skort á aö
neytendum hafi veriö nægilega
leiðbeint um geymslu og með-
ferö mjólkur og mjólkurvara
og varaö viö aö geyma mjólk-
ina fram yfir siöasta söludag.
Þó hefur „Mjólkurdags-
nefnd” lagt smávegis af
mörkum. A hennar vegum
voru fluttir inn 10 þúsund hita-,
mælar til aö hafa i kæli-
sem standa I forsvari fyrir
þeirri framleiðslu. Þaö á aö
vera hlutverk Neytendasam-
taka aö stuöla, aö bættri
þjónustu og standa vörö um
hagsmuni neytenda.En ekki
vera meö sleggjudóma og
staöhæfingar, sem eru langt
frá raunveruleikanum. Ef
allir stjórnarmenn Neytenda-
samtakanna eru sammála
formanninum um aö mjólkin
sé óhæf til neyslu eða til
manneldis, þá er máliö allal-
varlegt. Nær undantekningar-
laust eru úrvals mjólkurvörur
á markaðnum hér á landi. Þaö
er fylgst meö framleiöslunni,
hjá bóndanum og i mjólkur-
búinu. baö geta átt sér staö ó-
höpp, eins og reyndar skeöi
fyrir tæpum hálfum mánuöi.
Þá var sett á markaöinn mjólk
meö mjög skert geymsluþol.
Samstundis og þaö kom I ljós
var fariö i allar verslanir sem
fengiö höföu þessa mjólk og
skipt á henni og góöri mjólk.
Eitthvaö smávegis haföi veriö
selt af þessari sendingu.
Þaö ætti enginn aö þurfa að
efast um vilja framleiöenda
og mjólkuriönaöar aö skila á
markaöinn fyrsta flokks vöru.
Þaö er augljóst, þvi afkoma
mjólkurframleiöanda byggist
á þvi aö varan seljist.
Þegar I ljós kemur aö
mjólkin hjá þeim stenst ekki
gæöakröfur, sem geröar eru,
skápum og þeir seldir i flest-
um matvöruverslunum lands-
ins. Þá beitti nefndin sér
einnig fyrir þvi aö settar voru
leiöbeiningar á mjólkurum-
búöir um geymslu mjólkur.
Ef hvergi er veikur hlekkur I
meöferö mjólkurinnar, hjá
framleiðendum, mjólkurbúun-
um, kaupmönnum og siöast
hjá neytendum, þá á mjólkin
aö geymast óskemmd nokkuö
fram yfir siöasta söludag,
miðað við dagsetingu á um-
búðunum.
Tvennt hafa forráðamenn
Mjólkursamsölunnar gert til
að stuöla aö betri mjólk. Fyrir
þaö fyrsta stytt timann frá á-
töppun aö slðasta söludegi,
um einn dag. Þá var skipuö
nefnd sérfræöinga til aö gera
úttektá þeim kvörtunum, sem
borist hafa og leita orsakanna
fyrir skertu geymsluþoli. I
nefndinni eiga sæti Pétur
Sigurðsson frá Mjólkursam-
sölunni, Birgir Guömundsson
frá Mjólkurbúi Flóamanna og
Jón Finnsson frá Mjólkursam-
laginu I Borgarnesi. Þess er
vænst að nefndin skili áliti i
lok vikunnar og upplýsi hvaö
hefur gerst og hvaö veröur
gert til að tryggja neytendum
ávallt góða mjólk. Það er
hagsmunamál bænda að ein-
göngu berist úrvals mjólk og
mjólkurvörur á borð neytenda
i landinu.
13. júli, 1981
7^0
tffg
q b *
k S *
**S
S'g
7
Örfá eintök enn fáanleg. »
Bókin er gefin út í rúmlega 200
O
eintökum. Mjög góö handbók
í viðskiptalífinu.
Verð kr. 1.490,- ^
Nafnnúmeraskrá mun staerri en áður og
heimildargildi betra þar' sem hér er um
endanlegar tölur að ræða.
LETUR H . F. Sími 23857.
Grettisgötu 2, Pósthólf 415, Reykjavík.
Þorvaldur Ari Arason
hrl
Lögmanns- og fyrirgreiöslustofa
Eigna-og féumsýsla
Innheimtur og skuldaskil
Smiðjuvegi D-9/ Kópavogi
Simi 40170. Box 321 - Rvík.
Bifröst
BORGARFIRÐI
FERÐAFOLK
NJÓTIÐ GÓÐRA OG
ODÝRRA VEITINGA
í FÖGRU UMHVERFI
BORGARFJARÐAR.
VEITINGASALURINN
ÖLLUM OPINN FRÁ
MORGNI TIL KVÖLDS.
Bændur
Notaður Fella hey-
hleðsluvagn
Upplýsingar i sima
99-6313.
TAKIÐ EFTIR!
NÝTT HEIMILISFANG
PRENTSMIÐJAN
dddd(Á
ICL HF.
Smiðjuvegi 3 Kópavogi
Sími 45000
Auglýsið
í Tímanum
Lausar stöður.
Umsóknarfrestur um stöðu fulltrúa og stööu ritara á skrif-
stofu Tækniskóla tslands er hér með framlengdur til 24.
júli n.k.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik.
Menntamálaráöuneytiö, 10. júli 1981.
Laus staða
Umsóknarfrestur um lausa stöðu kennara i islensku við
Menntaskólann á Isafirði sem auglýst var i Lögbirtinga-
blaði nr. 46/1981, er hér með framlengdur til 25. júli n.k.
Upplýsingar veitir skólameistari i sima (9D-20158.
Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik.
Menntainálaráöuneytið
13. júli 1981.
Barby—dúkkur—föt—bilar—húsgögn
Töfrastafurinn
Fisher-Price leikföng
Stignir bilar
i stærðir
Brúðuvagnar
Póstsendum
Leikfanga
húsið Sími 14806
SkólavörðustíqlO