Tíminn - 15.07.1981, Side 16

Tíminn - 15.07.1981, Side 16
20 Miðvikudagur 15. jdli 1981 PÓST- 0G SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða imann Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og nokkurrar frönskukunnáttu. Fulltrúa Verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin. Tæknifræðing til starfa i fjölsimadeild. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. ® Útboð Innkaupastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir tilboðum i 80 stk. brunakrana fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 seDt 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Viljum ráða starfsmann til að skilja blóð og annast brúsaþvott o.fl., vegna hrossablóðsöfnunar i Skagafirði i ágúst og september þ.á. Tvö hálfs dags störf koma til greina. Vinnustaður nálægt Varmahlið. Æskilegt að starfsmaður hafi bil til umráða. Upplýsingar i sima 91—84166 kl. 9—5 dag- lega, eða i sima 91-19601 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. G. ólafsson hf., Grensásvegi8, R. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsmálastofnun — Þjónustuibúðir aldraðra, Dalbraut 27, auglýsir: Dagvistunardeild tekur til starfa 1. sept. n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Fé- lagsmálastofnun og Þjónustuib. aldraðra, Dalbraut 27. Vistmönnum ber að greiða hluta af kostn- aði. Allar nánari upplýsingar um tilhögun dagdeildar eru gefnar i sima: 85798. Húsnæðisstofnun ríkisins verður lokuð kl. 10—12 fimmtudaginn 16. júli vegna útfarar Hauks Vigfússonar fyrrverandi forstöðumanns Veðdeiidar Landsbanka íslands. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jóhönnu Daðeyjar Gisladóttur frá Þingeyri Guðmunda Pálsdóttir Þórdis Pálsdóttir Kristmundur Finnbogason Páll Páisson Margrét Sighvatsdóttir Sigurður Pálsson Sigrún Sigfúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn dagbók Manstu gamla daga? I Manstu gamla daga? spyrja þeir Gunnar Páll Ingólfsson söngvari og Jónas Þórir hljóð- færaleikari. Þeir hafa skemmt undanfarið um helgar i Skálafelli að Hótel Esju, og munu halda áfram næstu tvær helgar aö rifja upp „gömlu sveifluna”. Fólkið að Skálafelli skemmtir ser vel við danstónlist þeirra Gunnars Páls og Jónasar Þóris. Liklega verður ekki minna fjör i „Cockpittnum ” i Luxemborg þegar þeir spila þar, en þangab fara þeir félagar 27. júlí og skemmta i' 6 kvöld. Seinnihluta ágústmánaðar verða þeir aftur um helgar í Skálafelli. ferðalög Sumarferö Framsóknar- félaganna í Reykjavík: Hin árlega sumarferð Fram- sóknarfélaganna I Reykjavik hef- ur veriö ákveöin sunnudaginn 26. júli n.k. Leiðin sem áætluð er að fara er: Þingvellir — inn á Kaldadalsveg og út af honum á svokallaöan Linuveg. Línuvegur er nýr vegur i eigu Landsvirkjunar og verk- taka hennar. Hann liggur frá Kaldadal, fyrir norðan Skjald- breiö, norðan Hlööufells, norður úr Lambahrauni um Mosaskarð og á Kjalveg, 6 kflómetra fyrir norðan Gullfoss. Þá verður stopp- að viö Gullfoss og Geysi. Siðasti ákvörðunarstaður er Skálholt, en þaðan veröur svo haldið aftur til Reykjavíkur um kvöldiö. Nánar verður skýrt frá ferðinni i Timanum síðar. Útivistarferðir Otivistarferðir: Miövikudaginn 15. júll kl. 20. Suðurnes-Grótta, létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farið frá BSI vestanverðu. Um næstu helgi: Þórsmörk, helgarferð og einsdags ferð. Gist i skála. Hnappadalur. Gist i tjöldum. Hornstrandir vikuferð 8. júll. Sviss 18. júli, sið- ustu forvöð aö komast með. Upp- lýsingar og farseðlar á skrifstof- unni Lækjargötu 6a, simi 14606. Helgarferðir Helgarferðir 17.—19. júli: 1. Sögu staöir I Húnaþingi. Gist i húsi. 2. Eirlksjökull—Surtshellir/- Hafrafell—Þjófakrókur. Gist I tjöldum. 3. Þórsmörk. Gist I húsi. 4. Landamannalaugar. Gist i húsi. 5. Hveravellir. Gist I húsi. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands. Sumarleyfisferöir Sumarleyfisferðir: 1- 17.—22. júli (6 dagar): Land- apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. júli er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apotek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek og Norðurbae|arapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi dögum er opið f rá kl.11-12, 15-16 og 20 - 21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúk.rabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabillog lögreglasimi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. mannalaugar — Þórsmörk (gönguferð). 2. 17.—23. júli (7 dagar): Hvitár- nes — Hveravellir (gönguferö). 3. 18,—23. júli (6 dagar): Sprengi- sandur — Kjölur. 4. 29. júli — 8. ágúst (11 dagar): Nýidalur — Herðubreiðarlindir — Mývatn — Vopnafjörður — Egils- staðir. 5. 8. ágúst — 17. ágúst (10 dagar): Egilsstaðir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandsleið. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag Islands. ýmislegt Islenskur blær mun verða á næsta starfsári Fllharmóniu- hljómsveitarinnar i Stokkhólmi. Þá veröa flutt verk eftir islensk tónskáld og islenskir flytjendur munu koma þar fram. sem hér segir: 19. sept. 1981 leika Guöný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Hafliöi Hallgrimsson sellóleikari og Philip Jenkins pinanóleikari I Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. 1 Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18 ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. Grunewaldsalnum. A efnis- skránni eru m.a. Pianótríó I e-moll eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Origami eftir Hafliöa Hallgrimsson. 18. nóv. 1981 flytur Filharm- óniuhljómsveitin Sögusinfóniuna eftir Jón Leifs undir stjórn Jussi Jalas. Þættir úr verkinu veröa endurteknir þann 21. nóv. 29. nóv. 1981 heldur Kammer- sveit Reykjavikur tónleika I Grunewaldsalnum. Stjórnandi veröur Páll P. Pálsson og ein- söngvari Ruth L. Magnússon. A efnisskránni eru verk eftir Jón Asgeirsson, Pál P. Pálsson, Hjálmar Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson o.fl. 3. des. 1981 heldur Ruth L. Magnússon tónleika I Grune- waldssalnum. A efnisskránni veröa sönglög eftir Islenska höfunda. 16. des. 1981 veröur frumflutt hljómsveitarverkiö Hjakk eftir Atla Heimi Sveinsson. Fflharm- óniusveitin leikur undir stjórn György Lehel. Verkiö veröur endurtekiö 17. des. 30. jan. 1982 leikur Nils-Erik heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauíjardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifi Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl. 19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. AÐALSAFN— utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Æpið mánudaga— föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: Wlánud.-föstud. kl. 13-19 : bókasöfn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.