Tíminn - 15.07.1981, Side 18
Miövikudagur 15. júli 1981
kvikmyndahorniðl
nonabíó
3 11-82
Frumsýnir
| óskarsverð-
launamyndina
(Dómsdagur
Nú)
I ÞaB tók 4 ár aB ljúka
framleiBslu
myndarinnar
„APOCALYPSE
NOW”. Crtkoman er
tvimælalaust ein
stórkostlegasta
mynd sem gerB
Ihefur veriB.
„APOCALYPSE
| NOW” hefur hlotiB
ÓskarsverBlaun
| fyrir bestu kvik-
myndatöku og bestu
hljóBupptöku. Þá
var hún valin besta
mynd ársins 1980 af
gagnrýnendum i
Bretlandi.
Leikstjóri: Francis |
Ford Coppola.
ABalhlutverk:
Marlon Brando,|
Martin Sheen,
Robert Duvall.
ISýnd kl. 4.30, 7.20 og
10.15. ATH: Breytt-
an sýningartima.
BönnuB börnum
| innan 16 ára.
Myndin er tekin upp
i Dolby. Sýnd í 4ra
rása Starscope |
Stereo.
I HækkaB verö.
2-21-40
McVicar
DOLBY STEREO
Ný, hörkuspennandi]
mynd, sem byggB er]
á raunverulegum at-
burBum um fræg-
asta afbrotamann
Breta, John
McVicar. Tónlistin i
myndinni er samin|
og flutt af The Who.
Myndin er sýnd l|
Dolby-stereo.
Leikstjóri: Tom|
Clegg.
ABalhlutverk: Roger
Daltrey og Adami
Faith.
BönnuBinnan 14ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 111
Lokaátökin
Fyrirboðinn
III
I Hver man ekki eftir
Ifox myndunum
„Omen I” (1978) og
„Damien-Omen II”
1979. Nú höfum viö
tekiB til sýningar
þri&ju og siöustu
myndina um dreng-
inn Damien, nú
kominn á fulloröins-
árin og til áhrifa i
| æöstu valdastööum..
Aöalhlutverk: Saml
Neill, Rosano Brazzi|
| og Lisa Harrow.
Bönnuð börnum inn-
ar. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skyggnar
Ný mynd er fjallar
um hugsanlegan
mátt mannsheilans
til hrollvekjandi |
verknaða.
Þessi mynd er ekkil
fyrir taugaveiklaö |
fólk!!
Aöalhlutverk:
Jennifer O’NeiILl
Stephen Lack og|
Patrick McGoohan.l
Leikstjóri: David]
Cronenberg.
STRANGLEGA
BÖNNUÐ INNAN 161
ARA.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Slmsvari slmi 32075.
Darraðardans
■psc
~HcPSc<37qi\
Ný mjög fjörug og
skemmtileg gam-
anmynd um
„hættulegasta”
mann i heimi.
Verkefni: Fletta
ofan af CIA, FBI
KGB og sjálfum
sér.
tslenskur texti
t aöalhlutverkun-
I um eru úrvalsleik-
ararnir. Walter
Matthau, Glenda
Jackson og Her-
| bert Lom.
Sýnd kl.5 - 7.30 og
10
I Hækkaö verö.
TakiB þátt i könnun
biósins um mynd-
Caddyshack
Caddyshack
THECOMEDY
WITH
Bráöskemmtileg og
fjörug, ný bandarisk
gamanmynd i litum. |
Aöalhlutverk:
Chevy Chase, Rodn-
ey Dangerfield, Ted
Knight.
I Þessi mynd varö ein
vinsælasta og best
sótta gamanmyndin
i Bandarikjunum s.l.
| ár.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HAFNAR-
bíó
Cruising
Æsispennandi og
opinská ný banda-1
I risk litmynd, sem
vakið hefur mikiö |
umtal, deilur, mót-
mæli o.þ.l. Hrotta- |
legar lýsingar á
undirheimum stór-
| borgar.
A1 Pacino — Paul I
Sorvino — Karen |
Allen
| Leikstjóri: William |
Friedkin
| Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára |
| Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og
11
3*1 89 36
Bjarnarey
(Bear Island)
isienskur texti
Hörkuspennandi |
og viöburöarlk ný
amerisk stórmynd
i litum gerö eftir
samnefndri met-
sölubók Alistairs
MacLeans, Leik-
stjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk:
Donald Suther-
land, Vanessa
Redgrave, Kichard
Widmark, Christo-
pher Lee, o.fl.
Sýnd kl.5, 7,30 og 10
BönnuB innan 12
ára
Hækkaö vcrð
ÍGNBOGII
rriQooo |
Salur A
Lili Marleen
n Schygulla Giancarto Giannii
£iii fllnrlem
ein Film von Hainer Werner Fassbmder
Spennandi og
I skemmtileg ný þýsk
|litmynd, nýjasta
lmynd þýska
I meistarans Rainer I
1 Werner Fassbinder. [
I Aðalhlutverk leikur
1 Hanna Schygulla, |
Ivar i Mariu Braun
lásamt Giancarlö
1 Giannini — Mel
I Ferrer
Blaðaummæli:
„Heldur áhorfand-
anum hugföngnum
frá upphafi til
| enda”.
i „Skemmtileg og oft
| gripandi mvn.d”.
íslenskur texti — •
Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og
11,15.
SalurB
Járnhnefinn
Hörkuspennandi
slagsmálamynd, um
kalda karla og haröa
| hnefa.
Islenskur texti.
I Bönnuöinnan 16ára.
I Endursýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05 Og
11.05.
Húsiðsem
draup blóði
iSpennandi hroll-
vekja meö Christ-
opher Lee og Peter
Cushing.
Endursýnd kl. 3.10,
I 5.10, 9.10 og 11.10.
| Bönnuö innan 14 ára.
Salur D
Jómfrú
Pamela
í
] Bráökemmtileg og
hæfilega djörf
gamanmynd i litum,
| meö Juiian Barnes
— Ann Michelle —
I Bönnuö börnum —
islenskur texti.
| Endursýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
^-•McVicar (Roger Daltry) tekinn fastur enn á ný.
Lífshættir
glæpamanns
McVICAR.
Sýningarstaður: Háskólabió.
Leikstjóri: Tom Clegg.
Handrit: John McVicar og Tom Clegg.Byggtá endurminningum
Johns McVicars.
Aðalhlutverk: Roger Daltry (McVicar), Adam Faith (Probyn),
Cheryl Campbell (Sheila McVicar).
Myndataka: Vernon Leyton.
Framleiðendur: Bill Curbishley, Roy Baird og Roger Daltrey.
Söguþráöur: — McVicar er breskur glæpamaBur, sem hefur
veriö dæmdur til langrar fangelsisvistar og er fluttur i Durham-
fangelsið, þar sem forhertir glæpamenn eru I strangri gæslu.
Hann finnur ásamt klefafélaga sinum, Wally Probyn, leiö til aö
flýja meö þvi aö grafa göng út úr baöherbergi fangelsisins.
Flótti McVicars tekst, en félagi hans er handtekinn þar sem einn
meðfanga þeirra, sem vildi fá aö komast meö þeim en fékk ekki,
kjaftaöi frá. Utan fangelsismúranna nýtur McVicar aðstoöar
kunningja sinna, og hann flytur i nýja ibúö meö konu sinni og
ungum syni. Hann ákveöur aö reyna aö flytja meö fjölskyiduna
til Kanada og fremur, ásamt félögum sinum, ýmsa giæpi til þess
aö afla fjár, og særir þá m.a. varömann meö haglabyssu. Einn
vina hans lætur svo lögregluna vita hvar McVicar sé aö finna,
hann er handtekinn og settur inn á ný.
■ Þessi mynd er framleidd af
kvikmyndafyrirtæki, sem
hljómsveitin „The Who”
stendur að, og aðalsöngvari
hljómsveitarinnar, Roger
Daltry, fer með aðalhlutverk-
ið. Myndin byggir á endur-
minningum bresks glæpa-
manns, sem dæmdur var til
fangelsisvistar m.a. fyrir
vopnað bankarán. Þegar hann
náðist eftir flóttann, sem var
mjög umtalaður á sinum tima,
ákvað hann loks að hætta
glæpaferli sinum og hóf að
ganga menntaveginn. Eftir
átta ára nám i fangelsinu var
honum sleppt til reynslu og
hann siðan náðaður.
John Clegg, leikstjóri
McVicar, hefur lýst þvi yfir,
að myndin eigi að lýsa
lifsmáta glæpamanna á raun-
sæan hátt jafnframt þvi sem
hún eigi að vera áhorfendum
til skemmtunar.
Þvi miður fer ósköp litið
fyrir þvi, að kafað sé ofan i
málin á þann hátt, að það sé
áhorfendum ljóst, hvers vegna
McVicar gerðist glæpamaður,
eða hélt svo lengi áfram á
glæpabrautinni. Hann er fyrst
kynntur til sögunnar þegar
hann er i fangelsinu, og við fá-
um nánast ekkert að vita um
aðstæður hans fram að' þeim
tima.
Lýsingar á fangelsislifinu og
flóttanum eru ósköp klisju-
kenndar: fangaverðirnir eru
yfirleitt vondir, maturinn lé-
legur, sumir fangarnir eru
slæmir en aðrir góðir, en allir
eru þeir þó á móti vissum teg-
undum glæpamanna (sbr. við-
horf þeirra til kynferðisglæpa-
manns sem afplánar i fangels-
inu),flóttinn er framkvæmdur
með þvi að grafa göng, os.frv.
Söngtextar eru notaðir til
þess að lýsa tilfinningum
McVicars á ýmsum stigum
myndarinnar, nánast eins og
griskur kór. Þótt það geti hæft
vel stundum, eins og t.d. i
fyrsta hluta myndarinnar
þegar verið er að aka McVicar
til Durnham og lagið „Frelsið
mig” dúndrar úr hátölurun-
um. En ofnotkun þessarar að-
ferðar er þreytandi þegar liða
tekur á myndina.
Roger Daltry kemur hins
vegar vel fyrir sem McVicar,
glæpamaðurinn sem hefur
væntanlega lært það i æsku, að
það sé nauðsynlegt að vera
„töff” til að komast áfram,
taka það sem þarf til daglegs
lifs frá öðrum, með vopna-
valdi ef þvi er að skipta, og
gefa siðan skit i alla aðra.
Slikir menn eyða oft bestu ár-
um æfi sinnar á bak við rimla.
Hinn raunverulegi McVicar
áttaði sig þó áður en allt var
um seinan og sýndi þá jafn
mikinn dugnað við að vinna
sig upp úr glæpalifinu eins og
hann hafði áður gert við af-
brotin. Þvi miður er hann
undantekning en ekki regla.
—Elias Snæland Jónsson.
Bjarnarey ★
Cruising ★ ★ ★
Lili Marleen ★ ★ ★
Darraðardans ★ ★
Næturleikir 0
Dómsdagur nú ★ ★ ★ ★
Skyggnar ★ ★. ★
McVicar ★
STJORNUGJOF TIMANS
★ ★ ★ ★frabær, ★ ★ ★ mjög góö, ★ *góö, ★sæmileg, oiéleg;