Tíminn - 15.07.1981, Side 19

Tíminn - 15.07.1981, Side 19
Miövikudagur 15. júli 1981 23 f lokkstilkynningar skrifad og skrafað Sumarferð Framsóknarfélögin á Vestfjörðum efna til helgarferðar með Djúpbátnum dagana 25.-26. júli að Flæð- areyri i Jökulfjörðum. Fariö verður frá Isafirði kl. 13. og þaðan að Bæjum á Snæfjallaströnd og svo úteftir. Kvöldvaka verður og nikkan þanin. Kunnugur leiðsögumaður verður með i förinni. Þátttakendur hafi með sér viðlegubúnað og nesti. Þáttökugjald frá Isafirði eða Bæjum er 150nýkr. fyrir fullorðna en 75 kr. fyrir börn. Leitið frekari upplýsinga hjá umboðsmönnum en þeir eru: Gunnsteinn Gislason Norðurfirði, Bjarni Guðmundsson Bæ, Karl Loftsson Hólmavik, Karl Aðalsteinsson Smáhömrum, Sigurður Jónsson Felli, Bjarni Eysteinsson Bræðrabrekku, Jónas R. Jónsson Melum, Halldór B. Gunnarsson Króksfjarðarnesil Finnur Kristjánsson Skerðingsstöðum, Kristinn Bergsveinsson Gufudal, Ragnar Guðmundsson Brjáns- læk, össur Guðbjartsson Láganúpi, Sigurgeir Magnússon Patreksfiröi, Svavar Júliusson Patreksfirði, Ólafur Þórðarson Tálknafirði, Magnús Björnsson Bildudal, Ólafur V. Þórðarson Þingeyri, Guðmundur Hagalinsson Hrauni, Björgmundur Guðmundsson Kirkjubóli, Gunnlaugur Finnsson Hvilft. Erling Auð- unsson Súeandafirði, Guðmundur M. Kristjánsson Bolungarvik, örnólfur Guðmundsson Bolungarvik, Friðgeir Hrólfsson Isafirði, Magni Guðmundsson Isafirði, Heiöar Guðbrandsson Súöavik, Sigurjón Samúelsson Hrafnabjörgum, Sigmundur Sigmundsson Látrum, Jóna Ingóifsdóttir Rauðamýri, Páll Jó- hannsson Bæjum. Þetta verður ógleymanieg helgi. Kjördæmasambandið. Fjölmennum. Sumarferð Framsóknarfélaganna i Kópavogi verður farin helgina 18,—19. júli. Farið verður um Borgarfjörð. Lagt verður af stað frá Hamraborg 5 kl. 9.30 á laugardagsmorgun. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi fimmtu- daginn 16. júli i s. 43420. Skemmtinefndin. Hofsós — breyttur fundartimi Almennur stjórnmálafundur miðvikudaginn 15. júli ki. 21. Alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guömundsson og Ingólfur Guðnason mæta á fundinn. (Ath. breyttan fundartima) Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavík. Útivera — fjölskyiduferð Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður farin sunnudaginn 26. júli n.k. Farið verður til Þingvalla, siðan Linuveg að Kaldadal um Hlöðuvelli, Mosaskarð og niður i Haukadal. Þá verður viðkoma i Skálholti Aðalfararstjóri verður Þórunn Þórðardóttir hjá Ferðafélagi Islands. Allar upplýsingar veittar i sima 24480 eða á Rauðárstig 18. Ath. að tilkynna þátttöku sem fyrst: Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar RÁD Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: ■* « Nafn og heimili: Simi: Grindavik: Ólina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 92-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, Suðurgötu 18 92-7455 Keflavik: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erla Guðmundsdóttir, Greniteig 45 92-1458 92-1165 Ytri-Njarövik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 Hafnarfjörðúr: Hulda Sigurðardóttir, Klettshrauni 4 91-50981 Garðabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúö 12 91-44584 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Seinni úthlutun 1981 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar i haust . Frestur til að skila umsóknum er til 1. september n.k.Tilskilin umsókn- areyöublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjayik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráöuneytið, 9. júli 1981 Nýja símanúmerið er: 45000 Nýja heimilisfangið er: Smiðjuvegur 3, Kópavogi Beinn sími til verkstjóra: 45 31 4 PRENTSMIÐJAN la hf. édddo / Áfram gakk... en vinstra megin á móti akandi umferð þar sem Á gangstétt ^ vantar. FERÐAR Útgjöld til mennta- mála ■ I nýlegu fréttabréfi menntamálaráðuneytisins er birt samantekt um útgjöld rikissjóös til menntamála á árunum 1970—1978, og saman- burður gerður á þeim útgjöldum og þjóðarfram- leiðslu á hverjum tlma. Þar segir m.a., að mestur hluti Utgjalda rfkissjóðs til menntamála fari í gegnum menntamálaráðuneytið. Aðeins rekstur nokkurra sérskóla sé á vegum annarra ráðuneyta. Að auki falli ýmsar visinda og rannsóknastofnanir .undir yfirstjórn menntamála- ráöuneytisins. A mælikvaröa útgjalda sé menntamála- ráðuneytiö næst stærsta ráðuneytið, aðeins heilbrigöis- og tryggi ngaráöuneytið sé stærra. Fram kemur, að umsvif ráöuneytisins eru mjög mikil. Um þaö bill5% tU 18% rikisút- gjaldanna hafa farið gegnum ráöuneytið. Hins vegar er viöfangsefnaf jöldinn enn meiri en útgjöldin gefa tilefni til aö ætla, þar sem rúmur þriöjungur allra stofnana og viðfangsefna, sem fe er veitt til á fjárlögum, heyra undir menntamálaráðuneytiö. Meðfylgjandi tafla sýnir útgjöld menntamála- ráöuneytísins borin saman viö þjóðarframleiðslu á árunum 1970—1978. Sá samanburður sýnir,að útgjöld ráðuneytisins hafa aukist meira en sem nemur aukningu þjóðartekna. ,,Á árinu 1970 voru útgjöld menntamálaráöuneytisins 3.78% af þjóðarframleiðslu, en voru orðin 4,62% árið 1978. A töflu, sem sýnir hlutfall útgjalda menntamála- ráðuneytisins og rikisútgjalda á timabilinu 1970 til 1978, má sjá að þetta hlutfall hefur veriðá bilinu 15—18% og farið nokkuð lækkandi. Hæst var þetta hlutfall 1970 eða 17,7%, en lægst komst þaö i 14.69% áriö 1975. A timabilinu voru útgjöld menntamálaráöuneyt- isins aö meðtaltali 16,4% af heildarútgjöldum rikissjóös. Þessi lækkun táknar þó ekki að útgjöld til menntamála hafi farið lækkandi á þessu timabili. Aðrirþættir ritósum- svifa hafa hins vegar aukist tiltölulega meira”, segir m.a. i fréttabréfinu. útgjöld vegna menntaskólanna 1 fréttabréfinu er sérstak- lega fjallað um útgjöld vegna menntaskólanna, og segir þar m.a.: „Menntaskólar eru alfarið kostaöir af rikissjóði og þvi liggja allar upplýsingar um kostnað fyrir I rikisreikning- um. Það væri athyglisvert ef hægt væri að bera saman kostnað á nemanda i hinum ýmsu skólum, svo sem kostnað við nemanda i verk- námiog bóknámi og nemanda i áfangakerfisskóla og bekkjarkerfisskóla. Slikur samanburður er hins vegar mjög erfiöur og þvf hefur nákvæmur samanburður aldrei verið geröur á kostnaði við að veita menntun i hinum ýmsu skólum. Til þess að gera slikan samanburö þyrfti aö * taka tillittil ótalmargra þátta, svo sem námsferils nemenda, launa og aldurs kennara, stofnkostnaðar og afskrifta, viðhald húsnæöis og kennslu- tækja, húsnæöisstærðar og hversu hentugt þaö er á hverj- um stað og ótal fleiri atriöa sem of langt yrði upp að telja. 1 þessu sambandi þyrfti einnig aö meta þjóöhagslega hag- kvæmni mismunandi náms, en slikthefur aldrei verið gert. Þrátt fyrir aö ekki sé hægt að gera nákvæman saman- burð á kostnaði við að halda uppi kennslu i hinum einstöku skólum er hægt að gefa sér einfaldar forsendur til að byggja samanburð á. Einnig er hægt aö bera saman kostn- að i ákveðnum skólum og á einhverju árabili til þess að átta sig á þvi' hvernig útgjöldin hafa þróast. 1 töflu 8 hefur verið gerður slikur saman- buröur á menntaskólum. 1 töfiunni er rakiö hvernig útgjöldá nemanda hafa aukist frá árinu 1951. Tekin voru heildarútgjöld til mennta- skólanna með fimm ára milli bili og er stofnkostnaður þvi innifalinn. Otgjöld hvers árs voru færö á fast verðlag 1978 með margföldunarstuðlum I töflu 2, sem byggja á vísitölu vöru og þjónustu. Siðan var nemendafjölda á hverju ári deilt I útgjöld ársins. Samanburöur sem þessi getur ekki verið mjög nákvæmur eins og áöur hefur veriö greint frá. Hins vegar getur hann gefið visbendingu um hvort kostnaður fer minnkandi eða vaxandi. Kostnaður viö hvern mennta- skólanemanda fer greinilega vaxandi á mælikvarða visitölu vóru og þjónustu. Ekki er að svo stöddu hægt að gefa við- hlftandi skýringar á orsökum þessa, en rétt að nefna nokkra þætti sem ugglaust hafa haft áhrif á þessa þróun. Arið 1951 voru menntaskólarnir aðeins tveir, á Akureyri og I Reykjavik, en 1978 eru þeir orðnir sjö. Námsframboð hef- ur aukiststórlega og hefur þaö leitt til þess að meðalhóp- stærðir i' skólunum hafa minnkaö. Kjarasamningar kennara hafa tekið mikium breytingum, vinnutfmi þeirra styst og launagreiðslur aukist meira en sem nemur hækkun visitölu vöru og þjónustu.” Elías Snæland Jónsson skrifar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.