Tíminn - 21.07.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1981, Blaðsíða 1
Vilmundur aðgangsharður á blaðamannafundi VR — BLS, 24 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Þriðjudagur 21. júlí 1981 160. tölublað — - 65. árgangur Fjölmidla- þáttur Ólafs Ragnars- sonar: Blaða- mennska — bls. 9 Hættur við! — bls. 5 Moldar- félagid — bls. 8—9 Einvfgi aidarinnar — bls. 2 Ólgan magnast á skrifstofu OLÍS ALLT STARFSFÓLKIÐ lEGIR UPP STÖRFUM! — ef stjórnin fellst ekki á kröfur þess bls. 3 B Ung stúlka, Ulrike Schmidhuber, tognahi á hryggjarliðum er hún datt af baki á hestamannamótinu á Murneyrum um helgina og var hún flutt á sjúkrahús I Reykjavik. Hún mun nú vera á batavegi. Nánar er sagt frá hestamannamótinu á bls. 4. Timamynd GTK. M/s Berglind sökk vid Nýfundnaland eftir ásiglingu: ÖLLUM ÍSLENDINGUN- UM BJARGAÐ í LAND! ■ Rétt fyrir klukkan þrjú i gærdag sökk m.s. Bergiind um fimm sjómiiur frá Sydney, Nova Scotia á Nýfundnalandi, eftir að hafa kvöldið áður lent i árekstri við danska flutninga- skipið Charm. islensk áhöfn var á skipinu og bjargaðist hún öll. Berglind er rúmlega 10 ára gamait skip, og var tn sKamms tfma stærsta skíp fslenska kaupskipaflotans. Það var i eigu isienskra kaupskipa sem er dótturfyrirtæki Eimskipafe- iagsins, en Eimskip sá um rekstur þess Areksturinn varð um 17 sjó- mílur frá Sydney i fyrrakvöld, og var þá niðdimm þoka á slys- staðnum. Skipið var á leið frá Portsmouth til Reykjavikur. Við áreksturinn kom gat á stjórnborðshlið Berglindar, framarlega, og féll við það sjór i framlest skipsins. Eftir áreksturinn fór stærstur hluti áhafnarinnar um borð i kanadiskan dráttarbát sem dró skipið i átt til hafnar. Rétt áður en skipið sökk fór hinn hluti áhafnarinnar um borð i dráttar- bátinn. Eimskip reynir nú að útvega nýtt skip til Amerikusiglinga i stað Berglindar. —Kás-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.