Tíminn - 21.07.1981, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 21. júli 1981
Pifa bæði um brjóst og mjaðmir
■ Sko, pifan sveiflast um mjaðmirnar og
felur aukakilóin.
.Afslöppunar-samfestingur’
Þið getid verið
stoltir af mér
sagði Maurice við vini sína, en
þeir bara hlógu að honum
■ Maurice Guegen var
álitinn grobbari, sem ekki
væri mark takandi á. Þvi
var það, að þegar hann
sagði vinum sinum, að
hann hygöist taka sér
fyrir hendur alveg sér-
stakt verkefni, sem þeir
gætu veriö stoltir af hon-
um fyrir, tóku þeir hann
ekki alvarlega. En
Maurice lét ekki sitja við
orðin tóm. Hann kom sér
fyrir i rúmgóöum
sýningarsalarkynnum i
heimaborg sinni, Paris,
og hóf að byggja spila-
borg.
Þeir, sem reynt hafa aö
byggja spilaborg, vita að
það er mikið vandaverk
og ekki á hvers manns
færi. En Maurice gat sýnt
vinum sinum, að hann er
afburöamaöur i grein-
inni. Honum sækist
byggingin vel, svo sem
sjá má á myndinni, og
virðist ekki ætla að hætta
fyrr en hann er kominn
upp i rjáfur sýningar-
salarins.
Einvfgi aldarinnar?
■ t villta vestrinu i
Wyoming stóðu tveir
herramenn á áttræðis-
aldri i sifelldum ófriði og
rifrildi yfir limgerðið,
sem aðskildi hús þeirra,
en þeir höfðu veriö ná-
grannar áratugum
saman. Fyrir 30 árum
kom upp ósætti milli
þeirra, sem sifellt
versnaði og nú var svo
komið, að þeim kom
saman um það eitt, að
svona gæti þetta ekki
gengiö lengur, nú yrðu
þeir að gera út um sin
mál meö einvigi.
Clive Cooper, 74 ára,
kom til móts viö ná-
granna sinn, Richard
Nimblette, 77 ára, með
forna skammbyssu og
Richard hafði sömuleiðis
grafið upp gamla
skammbyssu. Þeir stóðu
nú þarna sinn hvorum
megin við limgerðið og
hleyptu af, og skutu sex
skotum hvor. Það voru
ekki nema nokkrir
metrar milli þeirra, en
ekkert skotanna hitti. Ná-
grannarnir hringdu á lög-
regluna og hún kom sam-
stundis á vettvang.
Farið var aö huga aö
meiöslum kappanna, en
þaö kom þá i ljós, að þeir
voru ósærðir, þvi eins og
áður segir hittu þeir ekki
1 lögregluskýrslunni er
það skýrt með þvi, aö
Nimblett, 77 ára, sér afar
illa, einkum sér hann illa
frá sér, og Cooper, sem er
74 ára, verður að nota staf
til að geta staöiö nokkurn
veginn stööugur, svo hon-
um gekk illa að miða
by.ssunni.
Þegar gömlu mennirnir
höfðu hvor um sig greitt
100 dollara i sekt, voru
þeir spurðir hvers vegna
þeir heföu orðið ósáttir og
um hvaö deilan hefði
staðið, — en þá mundu
þeir það hvorugur.
Neyðarkall í midri Róm
■ A götu i Róm fannst
miði með krotaðri
hjalparbeiðni
svohljóðandi: ,,Hjálp!
Konan min heldur mér
innilokuðum sem fanga.
Hún lemur mig og pinir.”
Lögreglan var fengin til
að rannsaka rriólift og
fann þá Cesare Flotentini
innilokaðan i ibúö, sem
haföi verið heimili hans
og konu hans. Hann var
meö glóöarauga á báöum
augum, svangur og illa
haldinn. Hann sagöi
lögreglunni aö konan
hans, Angela, 51 árs
heföi ásakaö sig íyrir
framhjáhald. Ekki hefur
enn verið gefiö upp neitt
um sannleiksgildi þeirrar
ásökunar, — en Angela
veröur nú aö horfast i
augu viö þaö, aö hún er
ásökuö fyrir mannrán og
likamsárás!
'Mv:
'JÆl’:
*■.
„«V. ■
;.vav;
•jjMi
. , l f -. T f »
j jjm? : , ■
„mv
. — * •
'jluz:.
'xW, *’5 -
■ ‘v
" - . V'”
■ yjaM&y&r
Sundföt með pífum
■ í sumar hefur
„pífu-tíska" breiðst út
eins og eldur í sinu.
Blússur, kjólar og pils
hafa verið skreytt pífum
og nú er meira að segja
farið að nota pífur á
sundfötin. Bæði heili
sundbolurinn, sem er
mjög klæðilegur og
bikini-sundfötin eru með
pífum um mjaðmir og
brjóst.
—Eftir sundið, segir
tískuteiknarinn, er gott
ið spóka sig í leóparda-
munstruðum samfest-
ingi. Líklega er þó heppi-
legra að vera í svolítið
hentugri skóm,