Tíminn - 30.07.1981, Page 1

Tíminn - 30.07.1981, Page 1
Skýringin á súru mjólkinni fundin — bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 30. júlí 1981 168. tölublað 65. árgangur Erlent yfirlit: ríkisstjórnin hefur lagt blessun sína yfir kaupin — siá bls. 2 Schmidt Brúdkaup ið mikla Oonna frelsuð ■ Þessar stúlkur eru ekkert aö láta þaö spilla sálarrónni þótt veriö sé aö hamast meö stórvirkum vinnuvélum iseilingarfjarlægö Bekkurinn er tii aö hvilast á og þar meöbasta! Timamynd: Róbert. UNGjJR ÍSLENDINGUR SIT- UR I FANGELSI í MAR0KK0 sendi neyðarskeyti heim til sín fyrir hálfum mánuði ■ Ungur Islendingur mun nú sitja í fangelsi i Marokko/ sakaður um brot á fíkniefnalöggjöf lands- ins, að því er talið er. Þann 15. þessa mánaðar tókst unga manninum að senda símskeyti heim til móður sinnar, en í því skeyti var hjálparbeiðni og kvaðst hann þurfa að fá á- kveðna fjárupphæð senda til sin, ella myndi blasa við honum enn lengri fang- elsisvist. Taliö er, aö þegar skeytiö var sent, hafi hann þegar veriö búinn aö dveljast I fangelsi um tveggja eöa þriggja vikna skeiö. Aðstandendur mannsins höföu þegar samband viö utanrikis- ráðuneyti, en embættismönnum þar hefur ekki tekist að fá staö- fest hvar maöurinn sé niöurkom- inn, né hvert afbrot hans var. Fyrir fáeinum dögum barst svo skeyti frá ræöismanni islands á Malaga á Spáni, þar sem skýrt var frá þvi, aö þessi islenski maður heföi tekiö þar á leigu bila- leigubifreið, en ekki skilað henni á tilsettum tima. Myndi hann að öllum likindum vera 1 fangelsi i Marokkó. Með Islendingnum i förinni til Marokkó var Spánvérji, sem nú mun vera kominn heilu og höldnu til heimahúsa. Bærinn, þar sem Islendingur- inn er talinn vera i fangelsi, heitir Chechauen (xauen) og er hann i spænsku Marokkó. —HV

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.