Tíminn - 30.07.1981, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. júll 1981
Á sama tíma og ný kynslóð rithöfunda
kom fram um miðjan áratuginn (1960-70)
var skyndilega tekið upp nýtt verðmætamat
og hefðbundin yfirvöld sem verið höfðu ó-
umdeild, sættu vaxandi gagnrýni.
I' fyrstu kom þetta f ram í því að nýjar hug-
myndir ruddusértil rúms hvaðform varðar.
andstæðum milli kynslóöanna er
aö finna meðal ljóörænna skálda.
Olav H. Hauge og Rolf Jacobsen,
sem kallaðir eru „grand old
men”, i norskum ljóörænum bók-
menntum, hafa báðir verið frum-
herjar i nýjum ljóöaskáldskap i
Nwegi. SU staðreynd, gæöi þess,
sem þeir hafa látið frá sér fara,
og umburöalynd afstaöa þeirra
sjálfra, hefur gert þá að fyrir-
mynd yngri kynslóðarinnar, i
staö þeirra yfirvalda sem verður
að berjast gegn.
Gömul hefð i kvenna-
bókmenntum i Noregi
Uppgangur kvennahreyfingar-
innar siðustu 10—15 ár hefur lika
látið eftirsig ummerki i norskum
bókmenntum. Reyndar á Noreg-
ur sér langa sögu á sviöi kvenna-
bókmennta, þar sem ræktað hafa
garðinn margar framúrskarandi
konur. Frægastar þeirra eru
Amalie Skram, Sigrid Undset,
Eugenia Kielland, Ragnhild
Jölsen og Cora Sandel. Meðal nú-
lifandi og enn starfandi braut-
ryðjenda i kvennabókmenntunum
i Noregi má finna Torborg
Nedreaas, Inger Hagrup og
Halldis Moren Vesaas. En hin
ákafa þjóðfelagslega og pólitiska
þátttaka á 7. áratugnum fæddi
h'ka af sér nýja kynslóö kvenrit-
höfunda, sem litu á brýnustu
þjóðfélagsvandamál frá sjónar-
hóli kvenna i æ rikara mæli.
Björg Vik höf þegar upp Ur 1960
að rita smásögur sem báru sterk
einkenni sjónarmiða kvenna; 1
kjölfar hennar hafa komið Liv
Koltzow, Sidsel Mörck, Cecilie
Löveid, Tove Nilsen, Vigdis
Stokkelien, Marie Takvam, Gerd
Brantenberg, Karin Sveen, og
margar aðrar. Þó að efni og
markmið bókmennta þessara
kvenna beri óumdeilanleg merki
þess að vera ritaðar af konum,
höfum viö i Noregi ekki haft mik-
ið af kvennahugmyndafræðileg-
um baráttubókmenntunum, sem
láta svo mikið á sér kveða i ná-
grannalöndum okkar, sér i lagi i
Danmörku. Þvert á móti hafa
kvenrithöfundar okkar yfirleitt
reynt að koma boðskap sinum á
framfæri innan heilsteypts og Ut-
hugsaðs skapandi ljóðræns
forms. Þannig ber að lita á Liv
Koltzow, Cecilie Löveid og Karin
Sveen sem fremstar i flokki
stilista í nýjum norskum prósa.
E.t.v. draga margir nU þá
ályktun að norskar bókmenntir
nUti'mans lUti algerlega stjórn
örfárra hugmyndafræðilega
þenkjandi öfgamanna, sem eru i
sifelldri leit að nýju formi, en þvi
fer fjarri. Þar má fyrst telja, að
mikið af hinni hugmyndafræði-
legu glóð, sem blossaði upp á 7.
áratugnum, hefur kólnað á 8. ára-
tugnum, þegar staðið var and-
spænis pólitiskum og þjóðfélags-
iegum raunveruleika. Jafnvel
róttækustu norsku rithöfundarnir
hafa séð árangursleysið af þvi að
reka pólitiskan ároður, á milli
kápuspjalda á bók. 1 ööru lagi
hefur vald þessara höfunda aldrei
verið sh'kt sem þeir, sem hvað
mest hafa gagnrýnt nýju bók-
menntirnar hafa haldið fram.
Meirihluti norskra rit-
höfunda borgarlegir
Heimspekingurinn Dag Oster-
berg skilgreindi fyrir skömmu
allan norskan prósa. sem kom Ut
1979, i timaritinu „Basar” (nr. 4,
19801 með tilliti til þemavals,
verðmætamats og pólitiskrar af-
stöðu. Niðurstaða hans er ein-
dregin. Yfirgnæfandi meirihluti
norskra fagurbókmennta ein-
kennist af borgaralegri frjáls-
lyndri afstöðu sem á sér djUpar
rætur i sósialdemókratiskri lifs-
skoðun.
Aðeins hverfandi litill hluti
boðar samUð með öfgafullum,
byltingarkenndum sjónarmiðum.
En það merkir ekki að þessar
auknu pólitisku umræður á 7. ára-
tugnum hafiekkihaftáhrif, Uka á
þann meirihluta rithöfunda, sem
hafa gert ákveðinn greinarmun á
skáldskap sinum og krafna ákafa-
mannanna um að bókmennt-
imar séu notáðar I pólitlskum til-
gangi. Umræðan hefur leitt til
umhugsunar um hlutverk rithöf-
undarins og tilmats á auðkennum
bókmenntastarfsins, sem hlýtur
að hafa haft jákvæð og upplýs-
andi áhrif, einnig fyrir meirihlut-
ann, en innan hans er að finna
flesta merkustu og mest lesnu rit-
höfunda okkar nU: menn eins og
Tor Age Bringsværd, Gunnar
Lund, Arild Nyquist, Tor Edvin
Dahl, Odd Eidem, Stein Mehren,
Karsten Alnæs, Johan Grogaard,
Age Ronning, Ingar Skrede,
Oystein Lonn, Eldrid Lunden,
Anders Bye, nýgræðinga eins og
OlaBauer, Lars Saabye Christen-
sen, Jan Kjærstad, Kurt
Narvesen og marga fleiri, sem
sjaldan hafa verið i fararbroddi i
umræðunni.
Samt sem áður eru norskar
bókmenntir um þessar mundir
langt frá þvi' að vera i ró og jafn-
vægi og styðja kerfið skilyrðis-
laust.
Bökmenntirnar fáist við
vandamál liðandi
stundar.
Hinn mikli danski gagnrýnandi
og kenningasmiður Georg
Brandes lagði fyrir tæpri öld
fram þá kröfu til bókmenntanna,
aði þeimyrðu tekin tilmeðferöar
og umræðu vandamál liðandi
stundar. Enginn hefur fylgt þess-
ari leiðbeiningu dyggilegar en
hinir miklu frumkvöðlar i norsk-
um nUtimaskáldskap. Og þessi
hefð, að koma á framfæri i bók-
menntunum athugunum á raun-
veruleika samtimans, viötæk við-
bót við hina fræðilegu umræðu
um þjóðfélagsvandamál og póli-
tisku þróun, innblásin tUlkun á
lifsskilyrðum fólks a afmörkuð-
um stöðum.á afmörkuðum tima,
hUn er enn haldin i heiðri af
norskum rithöfundum nUtimans,
sem enn þann dag i dag halda þvi
fram, að bókmenntirnar geti
haldið sæti sinu i hópi annarra,
einstrengingslegri og vélrænni
tUlkenda raunveruleikans.
Sá, sem á siðari timum hefur
kannski komist næst þessu metn-
aðarfulla markmiði, er Kjartan
Flogstad, sem i tveim siðustu
skáldsögum sinum, „Dalen Port-
land” (hlaut bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs 1977), og „Fyr
ogFlamme” (1980) hefur gert að
aðalsöguhetjunni sjálfan Noreg
og hina sögulegu þróun síöustu
60—70 ára. 1 sögunum hleypir
hann lausum fj(9mörgum persón-
um, sumum raunverulegum, öör-
um tilbUnum, sem verða þátttak-
endur i atburðum, sem ýmist
hafa átt sér raunverulega stað
eða eiga sér upphaf i huga skálds-
ins. Þetta gerir höfundurinn af
sliku öryggi og hugarflugi, að
hliðstæðu þess er ekki að finna I
norskum bókmenntum siðustu
10—15 árin. Þessar skáldsögur
eiga li"ka án alls vafa eftir að
veröa mörgum norskum rithöf-
undum innblástur næstu 10—15
ár, en þau skipta sköpum nU i
bókm enntaþróuninni.
(ÞýttKL)
Leiðsögumenn eru i öllum þess-
um ferðum og hægt er að kaupa
sér far aðeins hluta leiðarinnar
t.d. i Herðubreiðarlindir eða að
Dettifossi.
Jón Ami býður einnig upp á
lengri eða styttri ferðir fyrir ein-
staklinga eða hópa innan sveitar
eða utan hennar. Bilakostur hans
er þrjár rUtur fyrir 21, 35 og 38
farþega, þar af er ein tveggja
drifa og þvi hentug til fjallaferða.
Önnur ferðamannaþjón-
usta
Þar sem Jón Arni er einiaðilinn
i Mývatnssveit, fyrir utan Eldá,
sem býður upp á ferðir innan eða
utan sveitarinnar hefur veriö
fjallaö nokkuð itarlega um ferða-
þjónustu hans. En auk þess er
margs konar önnur ferðamanna-
þjónusta veitt i sveitinni. Þar eru
tvö hótel, Hótel Reynihlið (þar er
m.a. reiðhjólaleiga) og Hótel
Reykjahlið. Avegum Skútustaða-
hrepps er rekin gistiaðstaða i
SkUtustaðaskóla og tvö tjaldsvæði
(við Skútustaði og i' Reykjahlið).
Við Skútustaðier Sel sem er bæði
verslun og matsölustaður (grill-
staður). Þar er auk þess sund-
laug.
Lokaorð
A þessu sést að grirtn Halldórs
gefur mjög ófullkomnar upplýs-
ingar um ferðamannaþjónustu I
Mývatnssveit og virðist hún ein-
göngu vera skrifuö i auglýsinga-
skyni fyrir eitt ákveðið fyrirtæki.
Það verða aö teljast undarleg
vinnubrögð hjá blaðamanni að
birta svo hlutdræga grein sem
þessa.
Mývetningar erusem betur fer
að taka ferðamál sveitarinnar i
sinar hendur og það er engin
ástæða til að halda á lofti hlut eins
fremur en annarra sem að ferða-
mannaþjónustu starfa i sveitinni.
Mývatnssveit 21. júii ’81.
Sólveig Jónsdóttir
9
gróður og garðar
Skáldleg blóm
og maríusvunta
■ Fifill og sóley hafa orðið
mörgum skáldum yrkisefni,
enda meðal fegurstu blóma.
„Fifill undir fögrum hól
faðminn breiðir móti sól,”
segir séra'ValdimarBriem. Og
á orðunum „Fifilbrekka, gróin
grund” hefst eitt alkunnasta
ljóð Jónasar Hallgrimssonar.
„Úr fiflum og sóleyjum festar
hún batt, þær fléttur hún yfir
mig lagði” kvað Stéingrimur
Thorsteinsson. Mörg brekka
og gamalt tún „loga i sóleyj-
um” framan af sumri. Fifill
og sóley eru fyrstu blómin i
vitund fíestra islenskra barna.
„Hún Friða fór oni brekku
sem full af sóleyjum var, þær
hló — enni hýrlega móti og
heylóan söng lika þar.” Já,
fifill minnar bernsku blóm,
bros á morgni sólarrjóðum.”
Fifillinn er lika til ýmissa
hluta nytsamlegur. Blöð
hans hrafnablöðkurnar eru
góð i salat. Fifilsalat er borið á
borð bæði i veitingahúsum og
heima fyrir i Frakklandi,
Bandarikjunum og viðar.
Fifillinnjafnvel ræktaður sem
matjurt og þá oft skyggt á
blöðin um tima, áður en þau
eru tind, til að gera þau
meyrari og remmuminni en
ella. Reynið fifilsalat t.d. með
skyri. Milt, ljúffengt vin er
hægt að gera úr blómunum.
Konur á Bretlandseyjum og
viðar hafa frá fornu fari
þvegið andlitið upp úr fifil-
seyði til hUðfegrunar. Rót fif-
ilsins var steikt til matar fyrr
á tiö. Þurrkuð og möluð var
hún notuð sem kaffibætir.
Lækningajurt var fifillinn
fyrrum talinn. örvar vall-
gang og þvag, læknar skyr-
bjúg — stendur i gömhim
læ kning abókum . Seyðið
drukkið til meltingarbóta.
Fagur er fifillinn sannar-
lega, og bæði fagurgul blóma-
karfan og grá biðukollan.
Listamenn spreyta sig á að
mála og brenna á leirmuni
körfuna og biðukolluna. Fifil-
karfan er safn fjölmargra
smárra blóma, rikaf hunangi,
sem hunangsflugur og randa-
flugur sækja mjög i. Fræ
fifilsins berast langar leiðir á
svifhárakransi sinum. Bara
illgresi er hann ekki! Fifillinn
lokar körfunni á kvöidin og I
dimmviöri — „sefur á
nóttunni”.
Brennisdiey er grannvaxin
spengileg jurt, oft 40-50 cm á
hæð, fagurgulblómguö. HUn á
sér systur sem er með sams-
konar blóm en lægri I loftinu.
Sú heitir skriðsóley, þvi aö
blööóttur stöngull hennar
skriður við jörö, en blómin
réttir hUn upp. Garðræktend-
um er litið gefið um skriösól-
ey, stöngull hennar smýgur á-
leitinn inn á milli skrautblóm-
anna. Kunna t.d. Reykvfk-
inear frá bvi að segja. Ekki er
fénaði hollt að bita mikið af
brennisóley, en meinlaus er
hún iheyi.þvi að hentug efna-
breyting verður við þurrkinn.
Ef fersk sóley liggur lengi viö
viðkvæma húð, t.d. i munni,
getur hið „brennandi” efni i
■ Mariusvunta úr Stokkseyr.
arfjöru 17. mal 1981.
M Tind söl i Stokkseyrarfjöru
17. mal 1981.
henni valdið fleiðri.
A mynd Guöjóns ber Arn-
heiður Guðlaugsdóttir villi-
blómavendi; fifla og sóleyjar i
öðrum en nytjagrös (háliða-
gras, vallarfoxgras og snar-
rótarpunt) i hinum. Tvö hin
fyrri eru algeng sáðsléttugrös
innflutt, en snarrótarpuntur er
gamall I landinu og einhver
harðgerðasta grastegundin.
Standa toppar hans viða
grænir og óskemmdir, þó allt
sé grátt og kaliö i kring.
Snarrótarpuntur ber stóra
gljáandi blágráa puntskúfa,
hina fegurstu og er oft
þurrkaður i vendi. Til er af-
brigöi með gullgulan punt.
I þættinum 24. júni féllu
niöur myndir úr sölvatinslu-
ferðinni i" Stokkseyrarfjöru og
eru birtar hér. önnur sýnir
konur tina söl i breiöri fjör-
unni, en hin ætan þörung,
fagurgræna himnu, oft all-
stóra, sem mariusvunta
heitir. Tindu sumar hana á-
samt sölvunum. Mariusvuntu
má þurrka á grind i ofni og
mala siðan. Mjölið er gott i
súpur. Lika má gjöra deig úr
mjölinu og siöan flatar kökur,
sem steiktar á plötu þykja
góöar með beikoni. Þiö ættuö
aö reyna!
Ingólfur
Davíðsson
skrifar:
■ Arnheiöur með villiblómavendi.